Morgunblaðið - 06.01.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.01.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003 47 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL Sýnd kl. 6. 1/2SV. MBL EN SANG FOR MARTIN Sýnd kl. 6. YFIR 55.000 GESTIR DV RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i www.laugarasbio.is „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 55.000 GESTIR DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Sýnd kl. 5.40, 7, 9 og 10.30. Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Mbl A I K I D O Ný námskeið hefjast 6. janúar Frír kynningartími! Unglinga- og fullorðinstímar Upplýsingar í s. 822 1824 eða 897 4675 http://here.is/aikido – aikido@here.is Sjálfsvarnarlist fyrir alla í anda friðar og samvinnu ÍSLENDINGUM finnst greinilega gott að horfa á spennumyndir í öruggu umhverfi stofunnar heima. Fimm vinsælustu myndirnar á myndböndum síðasta ár eru úr þeim flokki, Swordfish, Spy Game, Train- ing Day, Ocean’s Eleven og The Score. „Ég sé þessa á myndbandi,“ er oft viðkvæðið, þegar rætt er um kvik- myndir er gott orð fer af, myndir sem einhverra hluta vegna þykir ekki ómissandi að sjá í kvikmyndahúsi. Af öðrum myndum fer það orð að hreinlega sé nauðsynlegt að sjá þær á stóru tjaldi. „Þú verður að sjá hana í bíó,“ virðist hafa verið almannaróm- ur um nokkrar vinsælustu myndir ársins. Að minnsta kosti vekur athygli að Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins, Harry Potter og visku- steinninn og Spider-Man komast ekki sérlega hátt á listann, eða í tíunda, 28. og 31. sæti. Vinsældir þessara mynda virðast hafa verið það miklar að flestir hafi verið búnir að sjá þær þegar þær loks komu út á myndbandi. Allra hörðustu aðdáendurnir hafa jafnvel fest kaup á mynddiski til að geta litið inn í heim ævintýranna eftir eigin hentugleika. Myndbandamarkaðurinn virðist því ekki endurspegla aðsókn í kvik- myndahúsin heldur lúta eigin lög- málum. Myndir, sem hafa jafnvel ekki hlot- ið góða dóma, eru eftirsóttar á mynd- bandaleigunum og nægir að nefna Domestic Disturbance í því sam- bandi. Þessi slaka spennumynd með John Travolta er sú 12. vinsælasta á árinu 2002. Travolta afrekar að leika einnig í vinsælasta leigumyndbandi ársins, spennumyndinni Swordfish. Annar leikari með aðdráttaraflið í lagi er Brad Pitt en hann leikur bæði í Spy Game, sem er í öðru sæti listans, og Ocean’s Eleven, sem er í fjórða sætinu. Rómantík og grín njóta einnig nokkurra vinsælda og nægir að nefna Legally Blonde með Reese With- erspoon, smellinn My Big Fat Greek Wedding og mjúka manninn Hugh Grant í About a Boy.                                                                               !     !   "   # #  $%  & '    &   & ( ) &%$   $ #$  #$ "$ )        #       !  !   !   !    !  !  !  " !           Vinsælustu myndbönd ársins 2002 Spennan er mest á toppnum Vinnie Jones og John Travolta í hlutverkum sínum í Swordfish, vinsælasta leigumyndbandi ársins 2002. PAPARNIR héldu uppi rífandi dansstemningu í Hlégarði í Mosfellsbæ á laugardagskvöldið. Fólk fór á dansskónum og dillaði sér í takt við þétta þjóðlagatónlist strákanna. Paparnir eiga sér greinilega fjölmarga aðdáendur en plata þeirra, Riggarobb, var ein sú söluhæsta fyrir jólin. Það var líf og fjör á dansgólfinu hjá Pöpunum. Papaball í Hlégarði Þétt þjóðlagarokk Paparnir á sviði í Hlégarði en þeir eru eftirsótt ballsveit. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 frá okt.-apríl Orator, félag laganema mbl.is VIÐSKIPTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.