Morgunblaðið - 06.01.2003, Page 46

Morgunblaðið - 06.01.2003, Page 46
46 MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 5.30 og 9. DV RadíóX Sýnd kl. 5, 6.30, 8 og 10. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 55.000 GESTIR Sýnd kl. 6, 8 og10 DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Sýnd kl. 5.45. B.i. 12 ára YFIR 55.000 GESTIR Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri: Peter Guth Einsöngvari: Garðar Thór Cortes Einleikari: Lucero Tena Miðvikudaginn 8. janúar kl. 19:30 Fimmtudaginn 9. janúar kl. 19:30 Föstudaginn 10. janúar kl. 19:30 Laugardaginn 11. janúar kl. 17:00 Vínar- tónleikar í Háskólabíói LAUS SÆTI LAUS SÆTI ÖRFÁ SÆTI LAUS UPPSELT 12. jan. kl. 14. örfá sæti 19. jan. kl. 14. örfá sæti 26. jan. kl. 14. laus sæti 5. feb. kl. 14. laus sæti Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort, 5. sýn fö 24/1 blá kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 19/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 12/1 kl 14, Su 19/1 kl 14 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Fö 10/1 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 10/1 kl 20, Lau 18/1 kl 16 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 11/1 kl 20, Fö 17/1 kl 20 FÁAR SÝNINGAR EFTIR KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fim 9/1 kl 20, Lau 18/1 kl 20. fim 16. jan kl. 21, sýning til styrktar Kristínu Ingu Brynjarsdóttur, laus sæti föst 17. jan kl. 21, frumsýning, UPPSELT lau 25. jan kl. 21, laus sæti Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu Föst 10. jan, kl 20, laus sæti, lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Síðustu sýningar Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Sun 12/1 kl 21 Fös 17/1 kl 21 Uppselt KVIKMYNDIR Háskólabíó, Sambíóin THE HOT CHICK (AÐALSKVÍSAN)  1/2 Leikstjóri: Tom Brady. Handrit: Tom Brady og Rob Schneider. Aðalleikarar: Rob Schneider, Rachel McAdams, Anna Faris. 101 mín. Touchstone Pictures. Bandaríkin 2002. ROB Schneider er einn af þeim skaðræðisleikurum sem náðu vin- sældum í Saturday Night Live-gam- anþáttunum, og ákváðu í kjölfarið að leita frægðar og frama í Hollywood, með því að leika í kvikmyndum sem ganga aðallega út á óhroða og lág- kúru í tilraunum sínum til að vera fyndnar. Svo virðist að ekki sé vinn- andi vegur fyrir þá gamanleikara sem ná að sýna einhverja hæfileika í fyrrnefndum þáttum, að fá að spreyta sig í kvikmyndum, sem höfða til einhvers annars en al- mennrar heimsku og neðanbeltis- húmors. A.m.k. ekki ef litið er á leik- ara á borð við Chris Rock, Adam Sandler, Chris Farley, Chris Kattan og mætti lengi telja. Ekki veit ég hvort þetta segir meira um leikar- ana eða gamanmyndalandslagið í dag. Á kvikmyndaferli sínum hefur Rob Schneider reynt að gera sem mest út á hvers kyns „ónáttúru“, s.s. það að leika karlhóru, dýr í manns- líkama, og nú síðast karlmann í lík- ama unglingsstúlku. Slík hlutverk leikur Schneider í gamanmyndinni The Hot Chick, þar sem segir frá unglingsstúlkunni Jessicu (Rachel McAdams), sem lendir í því fyrir til- verknað fornra galdra að eiga lík- amaskipti við smákrimmann Clive (Rob Schneider). Sá er fremur loð- inn og ófrýnilegur, og veldur þetta atvik miklum usla í hinu annars full- komna lífi Jessicu. Sögusviðið sem þessi hlutverkaskiptafarsi hrærist innan er hið dæmigerða bandaríska skólaumhverfi sem birtist í staðlaðri mynd í næstum öllum þarlendum unglingamyndum. Myndin byrjar sérstaklega illa í viðleitni sinni við að draga upp mynd af Jessicu sem sjálfselskri skóla- drottningu, og er sú staðalmynd næstum firrtari en það sem á eftir fylgir. Það sem hins vegar bjargar myndinni frá því að valda algerum heiladauða er hvernig þar er smám saman snúið upp á hin stöðluðu hlut- verk bandarísku unglingamyndar- innar, en snúningurinn er hins vegar of yfirborðskenndur til þess að ávinna sér meira en smáhlátur. Enn meiri ónáttúra Enn á Rob Schneider í basli með náttúruna. Heiða Jóhannsdóttir FASTEIGNIR mbl.is mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.