Morgunblaðið - 06.01.2003, Side 48

Morgunblaðið - 06.01.2003, Side 48
48 MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV Hún var flottasta pían í bænum Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i i i í il i i l i i ll j i i Roger Ebert Kvikmyndir.is HL MBL Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5.45 og 8. Yfir 55.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12. H.K. DV GH. VikanSK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Forsýning kl. 10.15. Sýnd kl. 5.30 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Mbl 1/2Kvikmyndir.is Roger Ebert Kvikmyndir.is HL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Sýnd kl. 3.45 íslenskt tali. Sýnd kl. 4 og 6 íslenskt tali. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Sýnd kl. 6 íslenskt tali. Vit 468 Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gulleyjuna eftir Robert Louis Stevenson Sýnd kl. 2, 5 og 8 Ísl. tal. Sýnd kl. 5 og 8 Ísl. tal. Sýnd kl. 6 og 9.15 enskt tal. Sýnd kl. 5 Ísl. tal. Vit 46 KRINGLAN ÁLFABAKKI AKUREYRI Mbl KARLAKÓRINN Heimir í Skaga- firði hélt sína árlegu Þrettánda- tónleika í félagsheimilinu Miðgarði á laugardagskvöldið og að venju við húsfylli. Einsöngvarar með kórum voru Stefán Reynisson og bræðurnir Sig- fús og Óskar Péturssynir. Hefð er að bjóða sérstökum heið- ursgesti á þessa tónleika kórsins og að þessu sinni var það forsætisráð- herra Davíð Oddsson, sem flutti stutt ávarp við upphaf síðari hluta tónleikanna. Sló forsætisráðherra á létta strengi og ræddi jafnt söng kórsins og mannkosti kórfélaga, at- burði líðandi stundar í pólitísku lífi frambjóðenda í Norðurlands- kjördæmi vestra, – hinu forna, – og eigin afrek í þágu tónlistar. Kunnu tónleikagestir vel að meta ræðu Davíðs og þökkuðu honum með dynjandi lófataki. Á söngskrá kórsins voru að þessu sinni 16 lög og í lokin varð kórinn að syngja mörg aukalög. Stjórnandi Heimis er Stefán R. Gíslason en und- irleikari er Thomas R. Higgerson. Húsfyllir á Þrettándatónleikum Heimis Ræða forsætisráðherra hitti í mark hjá tónleikagestum. Morgunblaðið/Björn Björnsson Davíð Oddsson forsætis- ráðherra var heiðurs- gestur á tónleikunum. Óskar Pétursson var meðal einsöngvara á tónleikunum. Skagafirði. Morgunblaðið. bætir við að kvikmyndaleikstjórar séu í raun bestu leikararnir. „Kvikmyndagerðin er list smá- atriðanna,“ segir hann og útskýrir að leikari, er komi úr leikstjóra- stólnum, skilji þetta vel. „Mönnum þótti valið óvenjulegt en eftir að hafa séð tökurnar efast ég ekki um að þetta hafi verið rétt ákvörðun.“ „Einn daginn er tölvu með leynilegum upplýsingum stolið af skrifstofu Hannesar. Upplýsing- arnar eru þess eðlis að Hannes þorir ekki að trúa lögreglunni fyr- ir því hvað er þar að finna. Hann ákveður því að hafa sjálfur uppi á þjófnum og verður það til þess að grunur vaknar hjá yfirvöldum um að Hannes sjálfur, sé sá seki. Hannes flækist fyrir bragðið í það öryggisnet sem Eftirlitsstofnun stendur vörð um,“ segir nánar um söguþráðinn í fréttatilkynningu en Hrafn gerði handritið eftir smásögu Davíðs Oddssonar. Gott að fá leyfi og undanþágur Reglugerðarsamfélagið er sumsé tekið fyrir. „Það finnst öllum svo gott að fá leyfi og undanþágur. Ég hef ekki hitt einn einasta mann, sem hefur ekki verið feginn að fá leyfi eða undanþágu. Til þess þarf eft- irlitsstofnun,“ segir Hrafn. Framundan er klippivinna en Hrafn stefnir á að frumsýna Opinberun Hannesar í mars eða apríl. „Ég er ennþá að púsla saman fjármögnun á loka- vinnslunni,“ segir Hrafn, sem er mjög sáttur við þetta verk eins og það lítur út núna. STEFNT er á frumsýningu á kvikmyndinni Opinberun Hann- esar á vormánuðum, að sögn leikstjóra myndarinnar, Hrafns Gunnlaugssonar, en upptökum lauk nýverið. „Þetta er gamanmynd en öllu gamni getur fylgt hápólitísk al- vara. Hún er ekki flokkspólitísk heldur þverpólitísk. Myndin sækir hugmyndafræði sína í það hvernig upplýsingaþjóðfélagið er að breytast í eftirlitsþjóð- félag,“ segir Hrafn og útskýrir að söguhetjan vinni hjá Eftirlits- stofnun ríkisins og sé deildar- stjóri leyfisveitingadeildar. „Þessi stofnun er ekki til ennþá en maður hefur á tilfinn- ingunni að það stefni allt í það.“ Býr hjá aldraðri móður Aðalsöguhetjan heitir Hannes en hann er um fimmtugt og býr enn heima hjá aldraðri móður sinni, sem Sigríður Helgadóttir leikur. Hannes hefur unn- ið allt frá stúdentsprófi hjá Eftirlitsstofnuninni og unnið sig upp með iðni, ósérhlífni og nákvæmni. Hann elur þann draum í meinum að Stefanía, nýi ritarinn, sem leikinn er af Helgu Brögu Jónsdóttur, felli til sín ástarhug. Viðar Víkingsson leikur aðalhlutverkið, opinbera starfsmanninn Hannes, en hann er betur þekktur, sem leikstjóri en leikari. „Ég hef alltaf vitað það að Viðar væri mikill leikari í sér. Ég hef oft séð hann segja sögur og herma eftir fólki,“ segir Hrafn og Tökum lokið á nýjustu mynd Hrafns Gunnlaugssonar Helga Braga Jónsdóttir og Viðar Víkingsson í hlutverkum sínum í Opinberun Hannesar. Hápólitísk gamanmynd ÞAÐ var banastuð á Kringlukránni um helgina því þar lék hin eina og sanna ung- lingasveit Pops fyrir dansi. Sú hefð hefur komist á hjá þessari fornfrægu sveit að þeir Pétur Kristjáns, Óttar Felix og félagar komi saman árlega í kringum áramót, byrji á því að skemmta kynslóð sinni sem jafnan er kennd við blóm og árið 1968 og fylgi því síðan eftir með örfáum vel völdum dansleikjum. Spi- leríið um helgina var einmitt einn þeirra og létu gamlir unnendur sveitarinnar sem nýir ekki segja sér það tvisvar og flykktust í Kringluna til að hrópa fullum hálsi „Wild Thing“ með Pétri. Vona Pops-unnendur væntanlega að sveitin haldi fleiri böll á næstunni en ef ekkert verður úr þá koma alltaf önnur áramót og annar nýársdansleikur hjá ’68 kynslóðinni. Unglingadansleikur á Kringlukránni Það var líf og fjör á dansgólfi Kringlukrárinnar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson … eða eins og maðurinn sagði: Popsarar hafa engu gleymt.Sv on a va r þa ð ’6 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.