Morgunblaðið - 17.01.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2003 29
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.341,57 -0,18
FTSE 100 ................................................................... 3.881,80 -0,15
DAX í Frankfurt .......................................................... 3.054,11 0,15
CAC 40 í París ........................................................... 3.142,59 0,25
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 203,54 0,66
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 521,44 0,02
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 8.697,87 -0,29
Nasdaq ...................................................................... 1.423,75 -1,05
S&P 500 .................................................................... 914,60 -0,39
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.609,17 -0,03
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.743,20 -1,32
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,40 -6,61
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 58,00 1,31
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 78,00 -3,70
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,80 -0,67
Ýsa 226 172 190 4,667 888,553
Þorskhrogn 185 185 185 35 6,475
Þorskur 249 140 211 1,587 335,178
Samtals 149 13,975 2,087,429
FMS HAFNARFIRÐI
Keila 70 70 70 9 630
Kinnfiskur 480 430 455 20 9,100
Langa 135 135 135 16 2,160
Þorskur 239 239 239 592 141,486
Samtals 241 637 153,376
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Sandkoli 30 30 30 27 810
Skarkoli 150 150 150 27 4,050
Skötuselur 250 250 250 600 150,000
Steinbítur 150 119 149 1,520 227,080
Tindaskata 10 10 10 190 1,900
Und.Þorskur 135 135 135 400 54,000
Ýsa 230 118 207 715 147,875
Þorskhrogn 195 185 191 34 6,490
Þorskur 240 206 218 9,291 2,028,864
Þykkvalúra 280 280 280 10 2,800
Samtals 205 12,814 2,623,869
FMS ÍSAFIRÐI
Ýsa 70 70 70 410 28,700
Þorskhrogn 180 180 180 15 2,700
Samtals 74 425 31,400
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 106 89 94 832 78,162
Flök/Ýsa 550 550 550 3 1,375
Flök/Þorskur 550 550 550 3 1,375
Gellur 550 550 550 45 24,750
Gullkarfi 120 120 120 146 17,520
Hlýri 176 154 171 294 50,153
Hrogn Ýmis 50 50 50 68 3,400
Keila 45 45 45 43 1,935
Langa 116 30 82 272 22,178
Lifur 20 20 20 456 9,120
Lúða 750 360 530 87 46,110
Lýsa 50 50 50 53 2,650
Rauðmagi 17 10 15 242 3,652
Sandkoli 70 70 70 8 560
Skarkoli 255 100 163 332 53,995
Skrápflúra 65 65 65 142 9,230
Skötuselur 200 160 176 47 8,280
Steinbítur 180 149 173 1,622 280,081
Tindaskata 10 10 10 264 2,640
Ufsi 55 30 34 118 4,065
Und.Ýsa 110 106 110 217 23,802
Und.Þorskur 140 114 122 630 77,100
Ýsa 160 121 147 692 101,784
Þorskhrogn 195 50 162 502 81,215
Þorskur 259 146 215 12,827 2,753,066
Þykkvalúra 280 280 280 28 7,840
Samtals 184 19,972 3,666,038
Hlýri 180 180 180 389 70,020
Hvítaskata 17 17 17 9 153
Steinbítur 170 170 170 115 19,550
Ufsi 70 70 70 247 17,290
Und.Ýsa 110 110 110 523 57,530
Ýsa 302 195 250 8,576 2,145,201
Samtals 231 10,165 2,349,218
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 520 520 520 7 3,640
Gullkarfi 120 120 120 1,000 120,000
Hlýri 172 172 172 420 72,240
Hrogn Ýmis 50 50 50 97 4,850
Keila 99 99 99 250 24,750
Langa 119 119 119 187 22,253
Lúða 1,000 420 814 87 70,810
Náskata 10 10 10 12 120
Steinbítur 100 100 100 18 1,800
Ufsi 55 55 55 430 23,650
Und.Ýsa 105 105 105 280 29,400
Þorskhrogn 170 170 170 11 1,870
Samtals 134 2,799 375,383
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 110 10 108 66 7,160
Gullkarfi 30 30 30 4 120
Hrogn Ýmis 50 50 50 182 9,100
Keila 100 100 100 80 8,000
Langa 116 30 38 233 8,968
Lúða 390 390 390 11 4,290
Lýsa 50 50 50 271 13,550
Skötuselur 200 120 131 57 7,480
Ufsi 75 70 72 3,827 275,762
Ýsa 199 109 150 1,796 269,974
Þorskhrogn 170 170 170 81 13,770
Þorskur 240 50 129 256 32,968
Samtals 95 6,864 651,142
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 180 180 180 838 150,838
Und.Þorskur 130 130 130 61 7,930
Samtals 177 899 158,768
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 120 120 120 188 22,560
Gullkarfi 128 100 105 1,517 159,708
Hlýri 174 174 174 209 36,366
Hvítaskata 17 17 17 261 4,437
Keila 100 100 100 556 55,600
Langa 154 154 154 1,028 158,314
Lúða 650 345 567 125 70,905
Lýsa 76 76 76 16 1,216
Rauðmagi 17 17 17 107 1,819
Skata 155 155 155 16 2,480
Steinbítur 119 119 119 12 1,428
Ufsi 70 49 69 1,901 131,579
Und.Ýsa 128 110 117 989 115,666
Und.Þorskur 140 100 125 761 95,146
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 120 10 99 1,086 107,882
Flök/Ýsa 550 550 550 3 1,375
Flök/Þorskur 550 550 550 3 1,375
Gellur 550 510 523 229 119,815
Grásleppa 5 5 5 3 15
Gullkarfi 132 30 83 7,190 599,745
Hlýri 180 154 167 2,704 451,499
Hrogn Ýmis 50 50 50 347 17,350
Hvítaskata 17 17 17 270 4,590
Keila 100 45 97 938 90,915
Kinnar 180 180 180 80 14,400
Kinnfiskur 480 430 455 20 9,100
Langa 154 30 123 1,736 213,873
Lifur 20 20 20 456 9,120
Lúða 1,000 345 615 347 213,575
Lýsa 76 50 54 378 20,304
Náskata 10 10 10 12 120
Rauðmagi 17 10 16 355 5,531
Sandkoli 70 30 39 35 1,370
Skarkoli 255 100 174 1,215 211,943
Skata 155 155 155 16 2,480
Skrápflúra 65 65 65 142 9,230
Skötuselur 250 120 227 780 177,160
Steinbítur 180 100 160 3,808 610,993
Tindaskata 10 10 10 485 4,850
Ufsi 75 30 69 6,528 452,496
Und.Ýsa 128 105 112 2,119 238,058
Und.Þorskur 140 100 127 1,962 248,476
Ýsa 302 70 211 18,638 3,933,759
Þorskhrogn 195 50 172 907 156,440
Þorskur 259 50 207 28,740 5,954,126
Þykkvalúra 280 280 280 38 10,640
Samtals 170 81,569 13,892,605
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Gullkarfi 42 42 42 2,840 119,280
Und.Þorskur 130 130 130 110 14,300
Þorskur 166 152 159 2,363 375,825
Samtals 96 5,313 509,405
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gellur 525 510 517 177 91,425
Gullkarfi 109 30 102 1,269 129,387
Hlýri 160 160 160 1,392 222,720
Kinnar 180 180 180 80 14,400
Steinbítur 156 156 156 515 80,340
Und.Ýsa 106 106 106 110 11,660
Ýsa 205 185 200 1,424 284,300
Þorskur 160 160 160 1,722 275,520
Samtals 166 6,689 1,109,752
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Þorskhrogn 180 180 180 49 8,820
Samtals 180 49 8,820
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 129 129 129 306 39,474
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0
Feb. ’03 4.437 224,7
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
16.1. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
.
+
"+ #-"+ 6
"+!#
71
1889:1000
1;40
1;00
1740
1700
1/40
1/00
1140
1100
.
+ #-"+ 6
"+!#
"+
( "<
77)00
7/)00
71)00
70)00
/8)00
/2)00
/9)00
/3)00
/4)00
/;)00
/7)00
//)00
/1)00
/0)00
18)00
12)00
FRÉTTIR
B&L frumsýna bíl ársins 2003,
nýjan Megane frá Renault, í sýn-
ingarsal sínum á Grjóthálsi 1,
laugardaginn 18. og sunnudaginn
19. janúar kl. 12–16 báða dagana.
Að valinu standa helstu bíla-
blöð Evrópu og er m.a. haft til
hliðsjónar hönnun, aksturseig-
inleikar og verð. Nýtt útlit bílsins
vó jafnframt töluvert í niðurstöðu
dómnefndarinnar, sem lauk lofs-
orði á Renault fyrir að stokka
upp fremur staðnað viðhorf til út-
litshönnunar fólksbifreiða, fyrst
bifreiðaframleiðanda um langt
skeið segir í fréttatilkynningu.
Hinn nýi Mégane hefur einnig
hlotið fyrstur meðalstórra fólks-
bíla 5 stjörnur, eða hæstu ein-
kunn óháðu eftirlitsstofnunar-
innar EuroNCAP fyrir öryggis-
búnað. Þetta er jafnframt þriðji
bíllinn frá Renault sem hlýtur 5
stjörnur eða hæstu einkunn Euro-
NCAP, en Laguna og fjölnota bíll-
inn Espace hafa einnig hlotið
þessa viðurkenningu í flokki
stærri fólksbíla, segir í tilkynn-
ingunni.
B&L frum-
sýna Megane
frá Renault
IÐNSKÓLINN í Reykjavík og fjar-
skiptafyrirtækið Grunnur hafa und-
irritað samstarfssamning þess eðlis
að Grunnur tekur að sér kennslu
eins áfanga lokaársnema í rafeinda-
virkjun. Með þessu vonast Iðnskól-
inn og Grunnur til þess að nemendur
verði betur undirbúnir fyrir atvinnu-
markaðinn og að tengsl milli at-
vinnumarkaðar og skólans verði að
auki betri.
„Með samstarfinu viljum við
reyna að auka möguleika nemenda á
að fylgjast með nýjustu straumum
hátækni,“ sagði Baldur Gíslason,
skólameistari Iðnskólans.
„Með þessu læra nemendur á há-
tækni og einnig samskipti þau sem
fara fram á atvinnumarkaðnum. Við
fögnum þessu samstarfi við Grunn
og erum fullviss um að það leiði til
betri menntunar í Iðnskólanum í
Reykjavík,“ sagði Baldur jafnframt.
Námið fer þannig fram að 12 nem-
endur í tveimur hópum á síðasta ári í
rafeindavirkjun taka hluta af námi
sínu á verkstæðum Grunns. Þar
munu þeir læra um nýjustu tækni í
síma- og fjarskiptalausnum.
„Tæknin þróast svo hratt að skól-
inn getur ekki fylgt henni eftir. Því
fannst okkur ráð að leita eftir
tækninni þar sem hún er og senda
nemendur þannig út í atvinnulífið,“
sagði Baldur og bætti því við að fleiri
námsþættir sem þessir væru í bí-
gerð, til dæmis á sviði prentiðnaðar.
Morgunblaðið/Kristinn
Baldur Gíslason, skólameistari Iðn-
skólans, og Björn Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Grunns, undirrita
samstarfssamning.
Aukin tengsl við
vinnumarkaðinn
ÍSLENSKT frímerki sem Íslands-
póstur gaf út hefur hlotið fyrstu
verðlaun í alþjóðlegri samkeppni
um fegursta frímerki heimsins árið
2001. Samkeppnin var haldin á
vegum Asiago-listaakademíunnar
á Ítalíu, en hún hefur í mörg ár
gengist fyrir samkeppni um list-
ræna hönnun frímerkja með
myndefnum um umhverfismál,
náttúru, menningu og ferðamál.
Póstrekendur í nær öllum þjóð-
löndum sem gefa út frímerki sendu
frímerki í keppnina. Íslenska frí-
merkið sem hlaut verðlaunin að
þessu sinni var gefið út í maí 2001 í
sérstakri frímerkjaröð sem Sam-
band póstrekenda í Evrópu gefur
út á hverju ári. Sameiginlegt þema
Evrópufrímerkjanna var „Vatn:
náttúruleg auðlind“. Frímerkið
sýnir mannshendur í sjávarbrimi.
Í greinargerð ítölsku akadem-
íunnar segir að myndefnið sé tákn-
rænt samspil hafsins og manns-
handarinnar sem varðveiti dýr-
mætustu gæði jarðar. Litasam-
setning og uppbygging myndefnis
sé markviss og feli í sér boðskap
um verndun og varðveislu. Hany
Hadaya teiknari hannaði frímerkið
fyrir Íslandspóst.
Íslensk frímerki hafa nokkrum
sinnum áður hlotið alþjóðlega við-
urkenningu fyrir listræna hönnun,
þar á meðal í alþjóðlegum sam-
keppnum í Kanada og Frakklandi,
segir í fréttatilkynningu.
Íslenskt frímerki fallegast