Morgunblaðið - 17.01.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.01.2003, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ BAÐSTOFUVINIR efndu til svokall- aðs baðstofukvölds í félagsheimilinu á Flúðum síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er fjórða árið í röð sem umrætt kvöld er haldið á þessum árstíma. Meðal þeirra sem komu fram voru Sigurður Sigurðarson dýralæknir á Keldum og starfsbróðir hans, Gunn- laugur Skúlason, Haukur Haraldsson og Sigurður Steinþórsson sungu glúnta. Hákon Aðalsteinsson og fjöl- listamaðurinn Eyvindur Erlendsson voru einnig meðal skemmtikrafta. Þrír afkomendur Bólu-Hjálmars, þau systkini Jón og Sigurbjörg Ólafsbörn á Kirkjulæk, ásamt móður sinni Mar- íu Jónsdóttur og kváðu rímur og vís- ur. Ólafur B. Schram lýsti eigin reynslu af baðstofulífinu. Þá söng Druslukórinn nokkrar „druslur“ og Ólafur Hjaltested lagði drjúgan skerf til gleðinnar með sínum alkunna harmonikkuleik. Um 250 manns sóttu baðstofu- kvöldið að þessu sinni sem þótti tak- ast vel. Húsfyllir á baðstofukvöldi Morgunblaðið/Sigurður Rafstraumurinn brást á táknrænan hátt á baðstofukvöldinu og þurfti því Magnús Halldórsson að veita Hákoni Aðalsteinssyni svolitla kertaglætu. Glúntar, rímur og viðeigandi druslur Eyvindur Erlendsson rappaði með sínu nefi Glám eftir Matthías Jochumsson. Flúðum. Morgunblaðið. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. DV Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. ísl tal. Yfir 57.000 áhorfendur Sýnd kl. 5.55 og 8. B.i. 12. H.K. DV GH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8 og 10.15. H.TH útv. Saga. HL MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10 E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow (Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis. Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Forsýning kl. 8 og 10. ÁLFABAKKIÁL I KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK / / / /Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 7, 9, 10 og 11. / Sýnd kl. 8 og 10.10. / /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.