Morgunblaðið - 17.01.2003, Blaðsíða 44
KVIKMYNDIR
44 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Hafið
Með Hafinu er komið
fram verk sem ber
þess vitni að íslenskt
listafólk hafi náð full-
komnum tökum á
hinu alþjóðlega
tungumáli kvikmynda-
listarinnar. (H.J.)
Háskólabíó.
Tveggja
turna tal
Ósvikin epík um hug-
rekki, vináttu og
drenglyndi. (S.V.)
Laugarásbíó, Smára-
bíó, Regnboginn, Borgarbíó.
Harry Potter
og leyniklefinn
Full af frábærum karakterum, ótrúlegum
aðstæðum, spennu og hryllingi. Gaman,
gaman! (H.L.) ½
Sambíóin
Hlemmur
Einlæg og mögnuð heimildarmynd, gerð
af skilningi á vondum félagslegum og lík-
amlegum aðstæðum einstaklinga sem af
einhverjum ástæðum hafa orðið undir í
lífsbaráttunni. (S.V.) Háskólabíó
Halbe treppe (Grill Point)
Vel leikin og raunsæisleg þýsk mynd um
tvenn hjón sem neyðast til að endurskoða
líf sitt þegar framhjáhald kemur upp.
Skemmtileg, áhrifarík og kemur á óvart.
(H.L.) Gullplánetan
Skemmtilegar og frumlegar persónur í
geggjuðu umhverfi þeysast um himingeim-
inn í spennandi og dramatískri leit að
gulli. (H.L.) Sambíóin, Háskólabíó
Lilo og Stitch
Skemmtileg Disney-mynd þar sem kveður
við nýjan tón úr smiðju þeirri; hvað varðar
teikningu, litanotkun og efnistök. (H.L.)
Sambíóin
Die Another Day
Fulllöng Bond-mynd þar sem hasarinn
ræður ríkjum og húmorinn er kominn í
hring. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó,
Borgarbíó.
The Transporter
Sólskinið í Suður-Frakklandi, vel skipulögð
átakatriði og eltingaleikir eru ljósu punkt-
arnir í annars myrkri meðalmennsku.
(S.V.) Regnboginn, Smárabíó
Analyze That
Á sína spretti, iðulega vegna þess hversu
vel Billy Crystal og Robert De Niro tekst
að fylla upp í tómlegt handritið. Ef fleiri
Analyze-myndir eiga að verða til þarf tví-
mælalaust að fá betri handritshöfund í
spilið.(H.J.) Sambíóin, Háskólabíó.
Knockaround Guys
Meðalmafíósamynd með mikla karl-
mennskukomplexa. Leikarar á borð við
John Malkovich og Dennis Hopper eru til-
gerðarlegir Brooklyn-töffarar. (H.J.) Smárabíó
Ghost Ship
Bærilegur hrollur í vönduðum umbúðum
en andlaus og endaslepp. (S.V.) Sambíóin
Stella í framboði
Lofandi söguaðstæður fara fyrir lítið vegna
kæruleysislegrar úrvinnslu og ómarkvissrar
framvindu. „Það er helst hægt að hafa
gaman af Stellu í framboði með því að
nálgast hana eins og áramótaskaup með
mjög afmörkuðu sögusviði.“ (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó
The Hot Chick
Rob Schneider glímir við enn eina ónátt-
úruna. Síðast var hann dýr í mannslík-
ama, nú unglingsstúlka í líkama loðins og
ófrýnilegs karlmanns. Groddahúmorinn
veður hér uppi, en hittir sjaldan í mark.
(H.J.) Sambíóin, Háskólabíó
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Þýska myndin Halbe treppe er „skemmtileg, áhrifa-
rík og kemur á óvart“.
19. jan. kl. 14. örfá sæti
26. jan. kl. 14. laus sæti
2. feb. kl. 14. laus sæti
9. feb. kl. 14. laus sæti
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt
á Grettissögu
Lau 18. jan, kl 20, nokkur sæti
fim 23. jan kl. 19,
ath breyttan sýningartíma
Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is
Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00.
Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni
fyrir sýningu á www.hhh.is
Allra síðustu sýningar
Í kvöld kl. 21
frumsýning, UPPSELT.
lau 25/1 kl. 21, UPPSELT
lau1/2 kl. 21, Örfá sæti
föst 7./2 kl. 21, Nokkur sæti
lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Lau 18/1 kl 21
Fös 24/1 kl 21 Uppselt
Fös 31/1 kl 21
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
3. sýn fö í kvöld kl 20 rauð kort, UPPSELT
4. sýn lau 18/1 kl 20 græn kort UPPSELT
5. sýn fö 24/1 kl 20 blá kort
Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20
Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20,
Lau 15/2 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 19/1 kl 20, Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20
Sýningum fer fækkandi
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 19/1 kl 14, Su 26/1 kl 14
Fáar sýningar eftir
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Forsalur
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER-
PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku
Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr,
Charlotte Böving.
Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eyvör Pálsdóttir syngur.
Lau 25/1 kl 20
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Lau 18/1 kl 19,Ath. breyttan sýningartíma,
Fi 23/1 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Lau 18/1 kl 21, UPPSELT,
Su 26/1 kl 21
Ath. breyttan sýningartíma
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fö 17/1 kl 20, Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
LEIKHÚSMÁL-ÞÝÐINGAR FYRIR LEIKSVIÐ
Frummælendur: Gauti Kristmannsson, lektor
Hallgrímur Helgason, rithöfundur og þýðandi Rómeó
og Júlíu Kjartan Ragnarsson, leikskáld og leikstjóri
Su 19/1 kl 20 ALLIR VELKOMNIR!
_______________________________________
_
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
www.gerduberg.is
sími 575 7700.
Gerðubergi 3-5, 111 Rvík, s. 575 7700
Opnunartími sýninga frá kl. 11-19
mán.-fös., kl. 13-16.30 lau.-sun.
Ókeypis aðgangur.
Sýning: Bauhaus ljósmyndasýning.
Sýningin stendur til 23. febrúar.
Í félagsstarfi: Árni Sighvatsson.
________________________________________
Minjasafn Orkuveitunnar í Elliða-
árdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er
opið sunnudag frá kl. 15-17 og
eftir samkomulagi í s. 567 9009.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
www.rvk.is/borgarskjalasafn
sími 563 1770.
Reykjavík í hers höndum.
Sýning á skjölum og ljósmyndum
af Reykjavík á stríðstímum.
Opin alla daga frá kl. 12-17
á 6. hæð, Tryggvagötu 15.
________________________________________
Borgarbókasafn Reykjavíkur
www.borgarbokasafn.is
sími 563 1717.
Upplýsingar um afgreiðslutíma:
sími 552 7545.
Nýtt á vef Borgarbókasafns.
Lesið um jólabækurnar og sendið
ykkar álit á www.bokmenntir.is
________________________________________
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn-Viðey
www.arbaejarsafn.is
Sími 577 1111
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13.
Einnig er tekið er á móti hópum
eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar í síma 577 1111.
Upplýsingar um leiðsögn
í Viðey í síma 568 0535.
________________________________________
www.listasafnreykjavikur.is
Sími 590 1200
HAFNARHÚS Arabíulist, Inga Svala
Þórsdóttir, Erró. Leiðsögn sun. kl. 15.00
KJARVALSSTAÐIR then ... hluti 4, Odd
Nerdrum, Kjarval.
Leiðsögn sunnud. kl. 15.00
ÁSMUNDARSAF Tumi Magnússon,
Ásmundur Sveinsson.
________________________________________
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
sími 563 1790.
Langar þig í mynd af Reykjavík
t.d. frá árinu 1910, 1930 eða 1950?
Verð frá 1.000 kr.
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
7. sýn. lau. 18. jan. kl. 16 Örfá sæti laus
8. sýn. sun. 19. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus
9. sýn. lau. 25. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus
10. sýn. sun. 26. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus
Aðeins 10 sýningar
Miðalsala í Hafnarhúsinu
alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200
Hverdagslegt
kraftaverk
eftir Évgení Schwarz
Leikstjóri: Vladimír Bouchler.
sýn. lau. 18. jan. kl. 19 laus sæti
sýn. lau. 8. feb. kl. 1
sýn. sun. 9. feb. kl. 15
sýn. fös. 14. feb. kl. 20
Síðustu sýningar.
Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum
Leyndarmál
rósanna
Frumsýning 31. jan. kl. 20
Uppistand um
jafnréttismál
Frumsýning 1. feb. kl. 20
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 19. jan. kl. 20
Sun. 26. jan. kl. 15 og 20
Lau. 1. feb. kl. 20
Sun. 2. feb. kl. 15 og 20
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111