Morgunblaðið - 20.01.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003 9
Snorrabraut 38, sími 562 4362
Stórútsala
30-70% afsláttur
Laugavegi 4, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Stór-
útsalan
í fullum gangi
30-70%
afsláttur
Kringlunni, sími 588 1680,
v. Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
Monar i
20% AUKAAFSLÁTTUR
Á ÚTSÖLUVÖRUM
Útsala - útsala
Síðbuxur
Stórar og litlar stærðir
Verðlækkun á útsölu
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—15
Stórútsala
Ótrúlegt úrval af vöru - Nýtt kortatímabil
40% afsláttur af öllum ljósum, 20-70% af öðru
Opið virka daga kl. 11-18, laugardag kl. 11-15.
Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545.
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00.
15%
viðbótarafsláttur
af öllum yfirhöfnum og drögtum
ÚTSALA 2 fyrir 1
Dæmi um verð: Áður: Nú:
Tunika 3.900 900 + ein frí
Dömujakki 6.300 1.900 + ein frí
Peysa vafin 4.400 900 + ein frí
Röndóttur bolur 3.500 900 + ein frí
Herrapeysa 6.100 1.900 + ein frí
Herrabuxur 5.500 1.900 + ein frí
T-bolir 2.800 500 + ein frí
...og margt margt fleira
Stærðir frá 36-52
70—80% afsláttur
Síðumúla 13, sími 568 2870,
108 Reykjavík.
Opið frá kl.10.00-18.00
Aðeins í dag og á morgun
Verslun fyrir konur, Mjódd, sími 557 5900
Útsalan
í fullum gangi,
enn meiri verðlækkun
ÞRIÐJUNGUR íslenskra barna fær
rör í hljóðhimnur og er notkun
þeirra meðal íslenskra barna þrefalt
meiri en þekkist annars staðar í
heiminum. Er greint frá þessu í
grein í erlendu sérfræðitímariti um
smitsjúkdóma barna. Höfundar eru
læknarnir Vilhjálmur Ari Arason,
Jóhann Ágúst Sigurðsson, Karl G.
Kristinsson og Sigurður Guðmunds-
son.
Fram kemur að börn sem fá rör í
eyru fá ekkert síður sýklalyf en börn
sem ekki eru með rör. Jafnframt er
sýnt fram á mikilvægi þekkingar for-
eldra um afleiðingar óhóflegrar
sýklalyfjanotkunar ekki síst vegna
eyrnabólgu.
Í frétt frá heimilislæknisfræði Há-
skóla Íslands og sýklafræðideild
Landspítala – háskólasjúkrahúss er
einnig greint frá grein um ávinning
af minnkaðri sýklalyfjanotkun meðal
barna á útbreiðslu penisillínónæmra
baktería á Íslandi. Greinin var birt
fyrir nokkru í erlendu sérfræðitíma-
riti um lyfjaónæmi. Hana skrifa Vil-
hjálmur Ari Arason, Aðalsteinn
Gunnlaugsson, Jóhann Ágúst Sig-
urðsson, Helga Erlendsdóttir, Sig-
urður Guðmundsson og Karl G.
Kristinsson. Þar segir að bakteríur
sem valda eyrnabólgu og öðrum sýk-
ingum í öndunarfærum hafi í vax-
andi mæli orðið ónæmar fyrir sýkla-
lyfjum, einkum pneumókokkar sem
bárust til landsins um 1990 og fjölg-
aði ört fyrst á eftir. Tekist hafi að
snúa þessari þróun við. Beri að
þakka það aðgerðum lækna og heil-
brigðisyfirvalda sem hafi hvatt til að-
halds í notkun sýklalyfja ekki síst
þegar um vægari gerðir eyrnabólgu
sé að ræða. Notkun sýklalyfja, eink-
um vegna eyrnabólgu, hafi á árunum
1993 til 1998 minnkað um þriðjung.
Þriðjungur
barna með
rör í hljóð-
himnu
FRÉTTIR
mbl.is