Morgunblaðið - 20.01.2003, Page 30
30 MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12.
kl. 5.30 og 9.30.
DV
RadíóX
Sýnd kl. 5 og 8. B.i.12.
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV.
MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
YFIR 60.000 GESTIR
STÆRSTA BONDMYND
ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI
YFIR 80.000 GESTIR
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.14 ára
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
LEON OG LE FEMME NIKITA
26. jan. kl. 14. laus sæti
2. feb. kl. 14. laus sæti
9. feb. kl. 14. laus sæti
16. feb. kl. 14. laus sæti
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
5. sýn fö 24/1 kl 20, blá kort
Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20
Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20,
Lau 15/2 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 26/1 kl 20,
Fi 30/1 kl 20,
Su 2/2 kl 20
Sýningum fer fækkandi
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 26/1 kl 14,
Su 2/2 kl 14,
Su 9/2 kl 14
Fáar sýningar eftir
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER-
PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku
Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr,
Charlotte Böving.
Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eyvör Pálsdóttir syngur.
Lau 25/1 kl 20
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fi 23/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 26/1 kl 21, Fi 30/1 kl 20
Ath. breyttan sýningartíma
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Sýnd kl. 6 og 9.15.
B.i. 12.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14.
Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar
sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta
hlutverki.
1/2 Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 24/1 kl 21 Uppselt
Fös 31/1 kl 21
Fös 7/2 kl 21
lau 25/1 kl. 21, UPPSELT
lau1/2 kl. 21, Örfá sæti
föst 7./2 kl. 21, Örfá sæti
lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti
fim 13.2 kl. 21,
lau 15. 2 kl. 21.
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt
á Grettissögu
fim 23. jan kl. 19,
ath breyttan sýningartíma
Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is
Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00.
Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni
fyrir sýningu á www.hhh.is
Allra síðasta sýning
NÝTT íslenskt leikrit, Rakstur, eft-
ir Ólaf Jóhann Ólafsson var frum-
sýnt í Þjóðleikhúsinu á föstudag.
Leikritið segir frá þremur rökurum
á lítilli rakarastofu árið 1969 og
viðskiptavinum þeirra. Lífið virðist
ósköp fábreytt á þessari litlu stofu
en miklir breytingatímar eru að
ganga yfir, maðurinn lendir á
tunglinu og bítlalubbar í algleymi.
Á meðan á hver sína gleði, sorgir
og leyndarmál og hver lítur atburði
samtíðarinnar sínum augum.
Margt fyrirmenna var viðstatt
frumsýninguna og ekki annað að
sjá en sýningin hafi fallið vel í
kramið hjá leikhúsgestum.
Raksápan
þeytt og blað-
ið brýnt á um-
brotatímum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Eins og við var að búast ríkti mikil kátína meðal leikara að lokinni sýningu.
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heilsaði upp á leikara og höfund.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Stefán Baldursson þjóðleik-
hússtjóri skeggræða um Rakstur í hléinu.