Morgunblaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 2003 53 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 KEFLAVÍK / / Sýnd kl. 5. ísl. tal. / Sýnd kl. 8. Enskt. tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 5 og 7. / Sýnd kl. 6, síðustu sýningingar. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRIÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. / Sýnd kl. 5, 7, 8, 9 og 10. B. i. 14. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. Inni held ur e fni s em þú h efði r ald rei feng ið a ð sj á í sjón varp i. Sjúklegasta grínmynd ársins er komin í bíó. Kvikmyndir.is Radíó X AKUREYRI KEFLAVÍK KVIKMYNDALEIKKONAN Angelina Jolie er nú sögð hafa sæst við föður sinn, Jon Voight, eftir að hafa neitað að tala við hann mánuðum sam- an. Feðginin sáust nýlega saman á kaffi- húsi í London og var ekki annað að sjá en að vel færi á með þeim. Angelina hefur hingað til neitað að tala við föður sinn frá því hann sagði í sjónvarps- viðtali að hún væri á barmi tauga- áfalls eftir skilnaðinn við Billy Bob Thornton. Þá er hún sögð hafa reiðst því áhugaleysi sem bæði Voight og Thornton sýndu ferðum hennar til Kambódíu og þeirri neyð sem hún kynntist þar. Angel- ina, sem á ættleiddan son frá Kambódíu, er nú sögð hafa tekið saman við fyrsta eiginmann sinn, Johnny Lee Miller, á ný. . . Leik- arinn Ben Affleck er sagður hafa keypt blóm fyrir andvirði 160.000 íslenskra króna handa unnustu sinni Jennifer Lopez eftir að hún hótaði að slíta trúlofun þeirra. Affleck á að hafa neitað að taka unnustuna með sér er hann fór að hitta vin sinn Matt Damon á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Utah og er hún sögð hafa hótað að slíta trúlofuninni þannig að hann gæti gifst Matt í stað þess að gift- ast henni. Söngkonan féllst þó á af- sökunarbeiðni Afflecks eftir að hann fyllti heimili hennar af bleik- um rósum. . . Leikarahjónin Cath- erine Zeta Jones og Michael Douglas reyna nú hvað þau geta til að hegna tímaritinu Hello! fyrir að birta myndir úr brúðkaupi þeirra. Douglas og Zeta Jones gerðu samning við tímaritið OK! um einkarétt á myndum úr brúðkaupinu, sem haldið var í nóvember árið 2000 en Hello! birti grein með myndum úr brúðkaupinu þremur dögum áður en OK! birti sína grein. Zeta Jones og Douglas hafa höfðað skaðabótamál á hendur Hello! og krefjast 2 milljóna punda í bætur. Málið var tekið fyrir í Lundúnum í gær og þar gagnrýndi Andrew Morritt dómari Hello! en úrskurð- aði einnig að tímaritið hefði rétt á að leggja fram málsvörn þegar réttarhöldin hefjast í febrúar.. . Nauðgunarákæra á hendur Rene Angelil, eiginmanni söngkonunnar Celine Dion, hefur verið felld nið- ur eftir að ákærandinn Yun Kyeong Kwon Sung var handtekin og sökuð um að hafa reynt að kúga milljarð íslenskra króna af þeim hjónum. Sung og eiginmaður henn- ar héldu því fram að Angelil hefði nauðgað henni á hótelherbergi í Las Vegas í mars árið 2000 og að lífvörður hans hefði staðið vörð fyr- ir utan á meðan. Lögregla hefur staðfest að málið hafi verið látið niður falla þar sem engin sönn- unargögn hafi verið lögð fram um það. . . Hin furðulega nefnda bandaríska sveit Hootie and the Blowfish sló í gegn fyrir réttum níu árum síðan með plötunni Cracked Rear View (’94) en hún seldist í meira en tólf milljónum eintaka. Nú hafa þeir nýlokið upptökum á nýrri breiðskífu en sú síðasta kom út fyrir meira en fjórum árum (Musical Chairs, árið 1998). Platan nýja er nefnd í höfuðið á sveitinni og var það Don Was sem sneri tökkum og tengdi snúrur. FÓLK Ífréttum Gaukur á Stöng Rokksveitin Dikta heldur útgáfutónleika í kvöld vegna fyrstu plötu sinnar, Andartak, sem út kom fyrir jólin. Hyggjast piltarnir renna sér í gegnum plötuna eins og hún leggur sig, ásamt því að kynna ný lög. Platan verður til sölu á staðn- um á sérstöku kynningarverði. Húsið verður opnað kl. 21.00 og er aðgangseyrir 500 kr. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Dikta kynnir plötuna sína á Gauknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.