Morgunblaðið - 30.01.2003, Side 20

Morgunblaðið - 30.01.2003, Side 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 30. jan.–1. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin ýsa með roði .............................. 449 499 449 kr. kg Frosin ýsa roðlaus beinlaus ................... 679 799 679 kr. kg Frosin lambahjörtu ............................... 199 Nýtt 199 kr. kg Frosin lambalifur .................................. 179 Nýtt 179 kr. kg Blandað hakk ...................................... 499 699 499 kr. kg KF hakkabuff í raspi ............................. 465 599 465 kr. kg Ariel þvottaefni, 4,95 kg ....................... 1.299 1.399 262 kr. kg Red devil orkudrykkur, 250 ml .............. 49 79 196 kr. ltr ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Móna rommý....................................... 45 55 1.875 kr. kg Móna krembrauð ................................. 69 80 1.725 kr. kg Maltesers, 175 g ................................. 239 289 1.365 kr. kg Bounty, 2 st. saman ............................. 119 150 1.044 kr. kg Frón kremkex ....................................... 159 179 636 kr. kg BKI kaffi, 500 g ................................... 359 409 718 kr. kg MS létt cappuccino.............................. 99 115 396 kr. ltr MS létt kakó........................................ 99 115 396 kr. ltr HAGKAUP Gildir 30. jan.–5. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Rauðvínslegið lambalæri ...................... 695 1.389 695 kr. kg Myllan hvítlauksbrauð hringur ............... 199 305 199 kr. kg Óðals ungnautahakk, 8–12%................ 699 999 699 kr. kg Carapelli ólífuolía, 500 ml .................... 469 569 938 kr. kg Sacla ólífur svartar, 200 g..................... 195 229 975 kr. kg Barilla spaghetti .................................. 107 126 107 kr. kg Melónur gular ...................................... 129 159 129 kr. kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Íslandsfugl ferskur kjúklingur heill .......... 399 695 399 kr. kg Kjarnaf. svínasteik fyllt m/þurrk. ávöxt. .. 499 1.087 499 kr. kg Lýsi D og kalk ...................................... 799 959 Oetker Pizza, 5 teg. 330 g..................... 299 399 906 kr. kg Lenor mýkir stay fresh, 2 ltr ................... 259 309 130 kr. ltr Blanda appelsínudjús, 3x250 ml .......... 149 188 Ora skógarberjasulta, 100 g ................. 159 189 1.590 kr. kg Frissi fríski appelsín, 3x250 ml.............. 119 141 KRÓNAN Gildir 30. jan.–5. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Krónu nautahakk ................................. 599 799 599 kr. kg Krónu nautagúllas................................ 879 1.172 879 kr. kg Húsavíkur fiskibollur............................. 449 691 449 kr. kg KS sælu, súkkulaði- eða kanilsnúðar ..... 199 239 199 kr. pk. Svali, 3x250 ml ................................... 99 109 130 kr. ltr Freyju staurar, 2 pk. ............................. 99 127 99 kr. pk. Softlan classic mýkir, 2 l....................... 199 249 99 kr. ltr 11-11 Gildir 30. jan.–5. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Kelloggs Special K, 500 g..................... 299 399 299 kr. kg Knorr bollasúpur .................................. 125 179 125 kr. pk. Vilkó vöfflumix ..................................... 289 379 289 kr. pk. Þeytitoppur jurtarjómi........................... 159 249 159 kr. pk. Mömmu sulta, 400 g, rabarbara, jarðarberja eða bláberja ....................... 198 259 490 kr. kg NÓATÚN Gildir 30. jan.–5. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Ungnautastroganoff úr kjötborði ............ 1.098 1.698 1.098 kr. kg Ungnautainnralæri úr kjötborði.............. 1.298 1.998 1.298 kr. kg Toro stroganoff grýta ............................. 199 295 199 kr. pk. Toro ítölsk grýta ................................... 179 219 179 kr. pk. Ora fiskibollur, 830 g ........................... 199 269 230 kr. kg Ora fiskbúðingur, 400 g........................ 159 195 390 kr. kg Orginal eplasafi, 2 ltr............................ 199 299 99 kr. ltr Freyju lakkrísdraumur, 2 pk................... 169 189 169 kr/pk SELECT Gildir 30. jan.–26. feb. nú kr. áður mælie.verð Rís stórt .............................................. 85 110 Princ Póló stórt .................................... 55 75 Stjörnupopp, 90 g ............................... 95 128 Stjörnuostapopp, 100 g ....................... 105 137 Remi súkkulaði kex .............................. 130 170 Harðfiskur sýslumannskonfekt............... 290 380 Mountain Dew + Doritos, 50 g .............. 175 222 SAMKAUP Gildir 30. jan.–3. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambahryggir KS ................................. 799 1.149 799 kr. kg Freyja m-staurar, 2x30 g....................... 119 139 Freyja m-rís lítill, 3 pk........................... 139 189 Chic. Pizza Fresch. 5 teg. ...................... 449 529 SPARVERSLUN Gildir til 3. feb. nú kr. áður mælie.verð Lambaframpartur, súpukj. sagaður ........ 498 598 498 kr. kg Lambasvið frosin ................................. 298 498 298 kr. kg Kindabjúgu Esja .................................. 468 Nýtt 468 kr. kg Rófustappa ......................................... 398 557 398 kr. kg Fitness kornflögur, 375 g ...................... 194 276 517 kr. kg Oetker kartöflumús, 330 g .................... 259 299 785 kr. kg Pot núðluréttir, 4 teg............................. 78 95 78 kr. st. Kims salthnetur, 250 g......................... 159 221 636 kr. kg ÚRVAL Gildir 30. jan.–3. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambahryggir KS ................................. 799 1.149 799 kr. kg Freyja m-staurar, 2x30 g....................... 119 139 Freyja m-rís lítill, 3 pk........................... 139 189 Chic. Pizza Fresch. 5 teg. ...................... 449 529 UPPGRIP – Verslanir OLÍS Janúartilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Samloka Sóma, MS-hyrna.................... 249 285 Freyju villiköttur m/kornkúlum............... 85 99 Trópí appelsínusafi, 330 ml plastfl......... 99 120 ÞÍN VERSLUN Gildir 30. jan.–5. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Búrfells nautahakk............................... 619 728 619 kr. kg Búrfells nautagúllas ............................. 1.180 1.388 1.388 kr. kg Reykt medisterpylsa............................. 449 599 449 kr. kg Toro mexikansk gryta ............................ 199 247 199 kr. pk. Hatting hvítlauksbrauð, 350 g............... 199 258 557 kr. kg Merrild 103 kaffi, 500 g ....................... 349 358 698 kr. kg Homeblest súkkulaðikex, 200g ............. 129 142 645 kr. kg Ballerina kremkex, 180 g...................... 119 132 654 kr. kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Hjörtu og lifur á tilboðsverði, afsláttur af sviðum B. Magnússon til- kynnir komu nýs Argos pönt- unarlista. Í listan- um eru yfir 4.000 nýir vöruflokkar og er hann rúmar 1.100 síður. Í list- anum er að finna gjafavöru, búsáhöld, leikföng, verk- færi, garðáhöld, útileguvörur, ljós, mublur, skartgripi, rúmfatnað og fleira og fleira, að því er segir í til- kynningu frá fyrirtækinu. Nýjungar í Arg- os-pöntunarlista BEINT í pott- inn er heiti á nýrri ferskvöru- línu á markaði. Um er að ræða ferskar, sérvald- ar kartöflur ræktaðar í Þykkvabænum, sem fást í tveimur tegundum, að því er fram kemur í tilkynningu. Parísar kartöflur eru smáar og sagðar henta vel til þess að brúna eða í kartöflu- rétti, Ferskar og fljótlegar eru með- alstórar kartöflur og sagðar henta vel með flestum mat. Beint í pottinn kartöflurnar eru afhýddar, snyrtar og í lofttæmdum neytendapakkn- ingum. Kartöflur beint í pottinn THORARENSEN lyf. flytur inn Lemsip, munnsogstöflur við vægum sýkingum í munni og hálsi. „Ein munnsogstafla er látin leysast hægt upp í munni á þriggja tíma fresti eða eftir þörfum. Lemsip töflur eru fá- anlegar í tveimur bragðtegundum, með sítrónu- og hunangsbragði og með sítrónu- og appelsínubragði og C-vítamíni,“ segir í tilkynningu. Hver pakkning inniheldur 24 munnsogstöflur í þynnu. Lemsip-munn- sogstöflur B. Magnússon hf. vekur athygli á nýjum vor- og sumarföndurlista frá Panduro. „Mikið af nýjum föndurhugmynd- um, hugmyndum fyrir sælgætis- og kremgerð, inni- eða útiföndur, föndur fyrir brúðkaup og afmæli,“ segir í tilkynningu. Vor- og sumar- föndur Panduro HÁR ehf. sem flytur inn Redk- en-hár- vörur vek- ur athygli á fjórum nýjungum. „Smart wax 10“ er hitanæmt mótunar- efni sem virkar vel með hárblæstri til þess að ná fram mismunandi áferð. „Hvort sem hárið á að vera mjúkt, stíft, glansandi eða matt, slétt, eða úfið. Ólíkt hefð- bundnu vaxi er „Smart wax“ mjúkt og dreifist því auðveldlega um blautt eða þurrt hárið. „Smart wax“ inni- heldur hveitiprótín sem veitir hita- vörn og verndar hárið. Mismunandi áferð fer eftir hitastigi. Heitur blást- ur gefur mjúka og glansandi áferð, kaldari blástur skarpa og matta áferð. Í þurru hárið verður áferðin mött,“ segir í tilkynningu. Aðrar nýjungar eru mýkingarefnið „All soft – addictive“ sem byggt er á nýrri tækni og umbreytir þurru og stökku hári. „In the loop“ eykur og endurlífgar krullur, liði og perman- ent. Magnesíum og salt styrkir hárið og gerir það gljáandi og meðfærilegt. Loks greinir frá „Vinyl glam“ sem sagt er kalla fram mikinn og fallegan gljáa í hárið án þess að þyngja það. NÝTT Fjórar nýj- ungar frá Redken MÆLT er með að mæður með börn á brjósti kanni hvort krem sem borið er á geirvörtur innihaldi efni sem truflað geta hormónastarfsemi líkamans. Hætta er talin á að þau geti borist í líkama nýfædda barnsins þegar það drekkur. Þetta kemur fram í athugun Upp- lýsingamiðstöðvar um umhverfi og heilbrigði í Danmörku (áður Grøn In- formation) á vörum fyrir verðandi og nýbakaðar mæður. „Flestar nýjar mæður þekkja sprungur og sárindi á geirvörtum við upphaf brjóstagjafar. Eitt ráð við þeim er krem til þess að draga úr óþægindum þar til húðin er farin að venjast álaginu. Upplýsingamiðstöðin hefur kannað innihaldslýsingar á ýmsum gerðum brjóstagjafakrems og hafa þær reynst hafa að geyma BHA og butylparaben sem hvort tveggja er talið hafa truflandi áhrif á hormónakerfið. Á umbúðum eru eng- ar leiðbeiningar um að kremið skuli þvegið af áður en brjóst er gefið. Þvert á móti stendur á pakkningum tiltekinnar vöru sem inniheldur butylparaben að ekki sé nauðsynlegt að þvo kremið af þar sem það sé skað- laust fyrir barnið,“ segir í frétt á heimasíðu miðstöðvarinnar. Upplýsingamiðstöð um umhverfi og heilbrigði segir æskilegast að eng- in efni skaðleg umhverfi og heilbrigði séu í snyrtivörum, einkum og sér í lagi þegar um er að ræða vöru ætlaða nýfæddum börnum, svo sem brjósta- gjafakrem. Í það minnsta skuli ráð- leggingar um að þvo krem af áður en brjóst er gefið prentaðar á umbúð- irnar, innihaldi það efni sem beri að forðast. Upplýsingamiðstöðin hefur gefið út bækling fyrir neytendur sem vilja sneiða hjá efnum skaðlegum nátt- úrunni og hormónastarfsemi líkam- ans og eru ráðleggingarnar byggðar á athugun á ýmsum vörum sem mark- aðssettar eru fyrir verðandi og ný- bakaðar mæður sem hægt er að nálg- ast á Netinu. (Sjá www.miljoeogsundhed.dk) Efni sem geta valdið ofnæmi í þriðjungi vara fyrir börn Athugun á vörum fyrir börn sem Upplýsingamiðstöðin greinir einnig frá á heimasíðu sinni leiðir í ljós að sumar þeirra innihalda óæskileg efni. „Miðstöðin hefur kannað innihalds- lýsingar á 117 vörutegundum fyrir börn og í ljós kemur að þriðjungur inniheldur efni sem kunna að geta valdið ofnæmi. Einkum er um að ræða ilmefni og geymsluþolsefnið methyldibromo glutaronitrile (MG). Vísindanefnd Evrópusambandsins mælir með því að MG sé einungis not- að í vörur sem þvegnar eru af en efnið er til að mynda að finna í baðsápu sem hætta er á að hluti foreldra hirði ekki um að skola af barninu með hreinu vatni. Annað varasamt efni sem mið- stöðin rakst á í barnavörum er litar- efnið bromocresol green, sem ein- vörðungu er leyft í vörum sem gengið er út frá að séu í snertingu við húðina í stutta stund. Það er síðan álitamál hversu lengi efnið snertir húðina í freyðibaði, ekki síst ef barnið er ekki skolað með hreinu vatni að því loknu,“ segir á heimasíðu miðstöðvarinnar. Krem með efnum sem trufla hormónastarfsemi Morgunblaðið/Jim Smart Mælt er með því að mæður með börn á brjósti gæti að innihaldi áburðar fyrir geirvörtur í upphafi brjóstagjafar, sem og snyrtivara fyrir börn. Dönsk upplýsinga- miðstöð um um- hverfi og heilbrigði athugar barnavörur minnkað niður í 8 mg í kílói. Bloomberg.com greinir frá því að óttast sé að ofneysla E-161g valdi augnskaða. Tilskipun ESB tók gildi 24. janúar síðastliðinn og er miðað við að reglur um ný gildi litarefnisins í matvæla- framleiðslu komi til framkvæmda í desember. Haft er eftir David Byrne, sem fer með heilsufarsmál FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB hefur mælst til þess að hámarksgildi litarefnisins E-161g (canthaxanthin), sem notað er í matvælaframleiðslu, verði lækkað um 55 mg, úr 80 mg í kílói í 25 mg í kílói. Litarefnið er not- að í fóður í lax- og kjúklingaeldi og ennfremur í brúnkutöflur. Verður hámarksgildi litarefnisins í fóðri fyrir varphænur jafnframt innan framkvæmdastjórnar ESB, að nýju reglurnar muni hafa áhrif á eft- irspurn eftir eldislaxi á heimsvísu. Samkvæmt upplýsingum frá Að- fangaeftirlitinu er fóður með E-161g notað í laxeldi hérlendis, en ekki við kjúklingaframleiðslu. Bleikur litur villta laxins orsakast af rækjuáti og er litarefnið sett í fóður til þess að eldislax hafi svipaða ásýnd. Óttast sjóntruflanir af litarefni í laxi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.