Morgunblaðið - 06.02.2003, Síða 39

Morgunblaðið - 06.02.2003, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 39 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú skilur aðra og átt gott með samskipti. Þú ert því sterkur stjórnandi og góð fyrirmynd annarra. Þú veist af þessu því þig langar til að bæta heiminn og mannleg samskipti. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú finnur sigurvissu og sjálfs- öryggi. Nýttu þetta sem mest þú mátt. Biddu um það sem þú vilt fá. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ert í heimspekilegum hug- leiðingum í dag. Þú vilt ræða mikilvæg málefni en jafn- framt eiga stund í næði og einrúmi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Vinkona þín gæti reynst þér hjálpleg í dag. Þú þarft að slaka á spennunni gagnvart maka eða einhverjum sem er þér náinn. Það kann að hjálpa til að ræða málin. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Daginn er kjörinn til við- ræðna við yfirmann eða for- eldri. Sýndu þolinmæði og umburðarlyndi gagnvart sjónarmiðum sem eru önnur en þín eigin. Enda er lífið ekki annaðhvort svart eða hvítt, það er fullt af gráum blettum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Gerðu eitthvað smávegis í dag sem fær þig til að finnast þú vera í fríi. Slakaðu á, daðraðu, spjallaðu við ókunnuga og vertu ferðamaður í eigin borg. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú hefur sterka löngun til að skipuleggja líf þitt betur. Dagurinn í dag er kjörinn til að gefa sér tíma til að greiða reikninga og huga að sameig- inlegu eignahaldi og skuldum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sýndu öðrum þolinmæði í dag. Þú þarft að búa yfir sér- staklega miklu umburð- arlyndi í dag og vilja til mála- miðlana. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert fús til að kljást við mál- in af hörku í dag. Þú ert stað- ráðin(n) í að koma einhverju í verk. Frábært! Láttu verða af því. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þetta verður góður dagur! Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sýndu fjölskyldunni þol- inmæði og þeim sem þú býrð með. Ekki reyna að þvinga skoðunum þínum upp á aðra. Taktu því rólega og farðu að með gát í dag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Talaðu við systkin og ættingja í dag varðandi hópskemmtun og starf. Þú hefur sérstaklega mikla hæfileika núna til að eiga samskipti við annað fólk. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú finnur til mikils metnaðar núna. Þér er mikið í mun að koma fjármálunum í gott horf. Ígrundaðu leiðir til að auka tekjurnar í framtíðinni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÁRNAÐ HEILLA FOSSANIÐUR Þá væri, Sjáland, sælla hér sumarið þitt og blómin, ef þú gætir gefið mér gamla fossaróminn. Hefði allur auður þinn eitthvað slíkt að bjóða, léti ég fyrir lækinn minn leikhússönginn góða. Þó að vanti þennan nið, þér finnst ekki saka. Engir hérna utan við eftir þessu taka. – – – Þorsteinn Erlingsson LJÓÐABROT 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 c6 4. a4 g6 5. Be2 Dc7 6. Be3 Bg7 7. h4 h5 8. Rh3 a6 9. f3 Bxh3 10. Hxh3 Rbd7 11. g4 hxg4 12. fxg4 a5 13. Hb1 0–0–0 14. b4 axb4 15. Hxb4 Da5 16. Db1 Staðan kom upp á Skák- þingi Reykjavík- ur sem lauk fyrir skömmu. Krist- ján Örn Elíasson (1790) hafði svart gegn Guð- jóni Heiðari Val- garðssyni (1950). 16 … Rxe4! Með þessu vinnur svartur skipta- mun en í fram- haldinu tefldi hann ekki nógu nákvæmt og að lokum lék hann manni beint ofan í og tapaði skák- inni. 17. Rxe4 c5 18. Bd2 cxb4 19. Bxb4 Da7 20. c3 f6 21. a5 Rb8 22. Rg3 Rc6 23. a6 bxa6 24. Dxg6 Rxb4 25. cxb4 Bh6 26. De4 Db7 27. d5 Kb8 28. Dd4 Hc8 29. Rf5 Hc1+ 30. Kf2 Da7 31. Dxa7+ Kxa7 32. Rxe7 He8 33. Rc6+ Kb7 34. Ha3 Hc2 35. Rd4 Be3+?? 36. Hxe3 og svartur gafst upp. Undanúrslit Íslandsmóts- ins í atskák hefjast í dag kl. 20.00 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. SUÐUR horfir á átta slagi í þremur gröndum og tvo kónga til hliðar sem gætu hvor um sig gefið ní- unda slaginn. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♠ K874 ♥ 1083 ♦ KD75 ♣94 Suður ♠ Á5 ♥ K75 ♦ ÁG10983 ♣K8 Vestur Norður Austur Suður – – – 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Í flestum tilfellum fengi suður úrslitaslaginn á silf- urfati í útspilinu, en því er ekki að heilsa hér, því vest- ur kemur út með spaða- drottningu. Hvernig á að spila? Þetta er í stuttu máli spurning um það á hvorn kónginn eigi að spila, hjartakóng eða laufkóng. Hjartað er sterkara og því virðist skynsamlegt að velja þann lit, en í raun er tölu- vert meira vit í því að spila á laufkónginn. Ástæðan er þessi: Ef ásarnir eru báðir á sömu hendi skiptir engu máli hvað gert er – spilið er unnið ef austur á ásana, en tapað ef vestur er með þá. Eigi austur hjartaás og vestur laufás dugir ekki að spila hjarta með bestu vörn. Austur getur tekur strax á ásinn og spilað laufi. Á hinn bóginn gæti sagnhafi ráðið við þá stöðu þegar austur á laufás og vestur hjartaás: Norður ♠ K874 ♥ 1083 ♦ KD75 ♣94 Vestur Austur ♠ DG109 ♠ 632 ♥ Á642 ♥ DG9 ♦ 2 ♦ 64 ♣D1063 ♣ÁG752 Suður ♠ Á5 ♥ K75 ♦ ÁG10983 ♣K8 Jafnvel þótt austur rjúki upp með laufásinn og spili hjartadrottningu vinnur sagnhafi spilið, því vörnin fær í mesta lagi þrjá slagi á hjarta. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. maí 2002 í Aðventista- kirkjunni þau Guðbjörg Elín Guðmundsdóttir og Helgi Þór Helgason. VIRGIL Sandberg, 21 árs, búsettur í Bandaríkjunum, hefur áhuga á að eignast ís- lenska pennavini. Virgil Sandberg, 2176 Berlín Drive, Marne, Mi, 49435. zombieplat- ter23@hotmail.com FABIO Bianchi óskar eft- ir íslenskum pennavinum. Hann safnar símakortum og frímerkjum. Fabio Bianchi, Via alla Torre 20, CH-6850 Mendrisio (Ti), Switzerland. MAI Hori, 19 ára stúlka frá Japan, óskar eftir ís- lenskum pennavinum. Hún hefur áhuga á að fræðast um Ísland. Mai Hori, Juhmonji 68, Haguro-machi, Higashitagawa-guh, Yamagata 997-0127, Japan. BRANDON Wlasak, 15 ára piltur í Bandaríkjunum, óskar eftir íslenskum penna- vinum á svipuðum aldri. Brandon Vlasak, 1687 Buckhingham Path, Fariboult, MN 55021, U.S.A. PENNAVINIR MEÐ MORGUNKAFFINU Vill herrann hafa það stutt yfir eyrunum? Bridsfélag Selfoss og nágrennis Áfram var haldið við að spila í að- alsveitakeppninni 30. janúar sl. Úr- slit í 4. umferðinni urðu þessi: Sigfinnur og fél. – Garðar og félagar 13-17 Ólafur og fél. – Brynjólfur og félagar 20-10 Þórður og félagar – Anton og félagar 12-18 Höskuldur og fél. – Kristján og félagar22-8 Þegar mótið er rúmlega hálfnað, eftir 4 umferðir, þá er staðan þessi: Ólafur og félagar 78 Höskuldur og félagar 68 Garðar og félagar 67 Brynjólfur og félagar 62 Þórður og félagar 58 Sigfinnur og félagar 50 Kristján og félagar 47 Anton og félagar 47 Í samanburði á árangri einstakra para að loknum 8 hálfleikjum er staða efstu para þessi (svigatalan er fjöldi spilaðra hálfleikja): Ólafur Steinas. – Guðjón Einarss. 17,75 (8) Brynjólfur Gestss. – Guðm. Theod.17,25 (8) Garðar Garðarss. – Auðunn Herm.17,14 (6) Gísli Haukss. – Magnús Guðm. 17,10 (8) Sigfinnur Snorras. – Eyjólfur Sturl.16,46 (8) Fimmta umferð í aðalsveita- keppninni verður spiluð fimmtu- daginn 6. febrúar nk. Bridsfélag Kópavogs Spennan gæti ekki verið meiri í aðalsveitakeppninni þegar einu kvöldi er ólokið og nú er bara að sjá hverjir hafa sterkustu taugarnar fyrir lokaátökin! Staða efstu sveita: Sigfús Örn Árnason 132 Jón Steinar Ingólfsson 128 Ragnar Jónsson 127 Valdimar Sveinsson 110 Vinir 110 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Síðustu dagar útsölunnar Útsölunni lýkur á laugardaginn Opið frá kl. 10—18 laugardaga frá kl. 11—15 Allir velkomnir Flúor fyrir alla, unga sem aldna www.tannheilsa.is Laugavegi 1 • sími 561 7760 Útsölulok 50-70% afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.