Morgunblaðið - 13.03.2003, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 13.03.2003, Qupperneq 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 63                                                             ! "#$ %  #" & #'  !  ) ) "#   ! (    (  "#   (  (  "$%&&' "()'$ *+, " +% -%.,( %# ( ( ( (      (  (  (  ( * * * * !    ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       &'/011(*,   !"#$%     &    '  (% (     &     )    * +       %)'*+, 2(,3 23""--.#" , !& #'( 45 +#% 45 +#% 45 +#% +6/!7(/ 89%.,7(/ /%+6 , # /!%23! .:6+. ;%%/ ;  %< =" )> 8+,+. ? %&..)  4 4 4   5!6 60 6.  16.  6.  #6! #6! #1/(6( 6.  6.  16.  6.  9//)"% @+ ./ %2  ,9A 9.*9. (  +* ./ @29 8+(. (. ,7+   * 6.  "##" 16.  6.  "#(/(6( 6.  6.  "#(/(6( 60 /(6(  # "##" 5!6 :,   8B+9. :9B " +.+6! C..&+, :9.+ @D ;+A 5)B,9 .*9 4 4   6.  6/   6/  16.  5!6 6/  6.  6.  6.   6.  %,*,%   #)/ %!" "##" 0'## #*!"  # #')# ##  " #' ) 6. 6!"0 6!/( +.# / ( %..%*,%9,'.%*,% / " !" "##"  #')5 /#!   #(  (        > %*,% ## #*!"  #) *%## #*!" #)# ##  " (,/ $  #! * #)# ## 6. 6!" 0'   ( + ") . ##  #'( "*#,            ,,* Á Hvanneyri er góð aðstaða fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra í starfi og leik. Þar eru nemendagarðar, grunnskóli og leikskóli. Útivistar- og afþreyingarmöguleikar eru fjölbreyttir og stutt í alla þjónustu. www.hvanneyri.is Veist þú um þetta háskólanám? Umsóknarfrestur er til 5. júní 2003 Búvísindi Fjölbreytt búvísindanám, með áherslu á búfjárrækt, jarðrækt og bútækni auk margra valgreina. Landnýting Nýting og umhirða lands með áherslu á skógrækt og landgræðslu, miðað við séríslenskar aðstæður. Umhverfisskipulag Samspil skipulags, náttúru og félagslegra aðstæðna. Fyrri hluti náms í landslagsarkítektúr og öðrum skipulagsfræðum. LBH - Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Hvanneyri - 311 Borgarnes - 437 0000 - lbh@hvanneyri.is - www.hvanneyri.is ÚTVARP/SJÓNVARP ÁTTA liða úrslitum í Gettu betur er lokið og í kvöld mætast MA og MR í fjórðungsúrslitum. Ljóst má vera að allt getur gerst í höfnum loka- spretti, enda öll liðin sem eftir eru sýnt fádæma kunnáttu og keppn- isskap. Þríeykið sem sér um að spyrja, dæma og telja í ár eru þau Logi Bergmann Eiðsson, Sveinn H. Guð- marsson og Svanhildur Hólm Vals- dóttir og þótti dagskrársíðunni ekki úr vegi að heyra í „fólkinu í boxinu“, þeim Sveini og Svanhildi og skyggnast þar aðeins á bakvið. Spurningum á að svara „Þetta hefur lagst vel í mig,“ svarar Sveinn þegar hann er inntur eftir stöðu mála. Hann vísar því á bug að dómarastörfin fari alveg með menn. „Auðvitað tekur þetta tíma en mér finnst þetta mjög skemmtilegt. Þannig að ég sé á engan hátt eftir þeim tíma sem fer í þetta á kvöldin hjá mér. En þetta er slítandi og ég skal alveg viðurkenna að ég er ánægður með að ég sé farinn að sjá fyrir endann á þessu.“ Sveinn segir magn spurninga mikið og telur þær í fljótu bragði ekki vera færri en 2000. Hann dæs- ir þegar blaðamaður spyr hvort það sé ekki pirrandi þegar liðin svara langri spurningu nánast áður en hún er borin upp? „Það er svolítið pirrandi,“ segir hann og hlær. „Maður er að semja skemmtilegar og fræðandi spurn- ingar sem fara svo bara í súginn!“ Svið spurninganna er bæði vítt og breitt og segist Sveinn að- spurður líklega leita meira í sam- tímann en gamla tíma þegar hann semur, líklega þar sem hann starf- ar í fréttaumhverfi en Sveinn er dagskrárgerðarmaður á Rík- isútvarpinu. Glósur vegna spurninga segir hann ekki hafa verið margar, helst að gömlum stríðshestum úr Gettu betur-liðum finnist þær of auðveld- ar. „En ég græt það ekki ef liðin ná að svara spurningunum. Til þess er leikurinn gerður; að leggja fram spurningar sem á að reyna að svara.“ Gamli menntaskólaandinn Svanhildur Hólm er stigavörður. „Ja ... starf mitt felst í því að telja stigin!“ segir hún og hlær þegar hún er spurð út í hlutverk sitt í þáttunum. Að gríni slepptu segir hún þetta vera þriggja manna teymi sem starfi náið að þessu. Og í raun séu þau fimm því um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason og skrifta er Björk Håkansson. „Í sameiningu förum við yfir handrit, athugum myndefnið og gætum þess að allur texti fari vel á tungu. Ég myndi líklega teljast ís- lenskunördinn í hópnum,“ segir hún og kímir. Svanhildur er eina manneskjan á sviðinu sem er beintengd við upp- tökustjórann, og er því í stöðu til að kippa hlutum í liðinn ef eitthvað fer aflaga uppi á sviði. En sem betur fer hefur ekkert stórslys orðið. „Ég hefði ekki trúað því hvað það væri gaman að vinna við þetta,“ segir Svanhildur að lokum. „Menntaskólaandinn gamli steypist yfir mann sem er að sjálfsögðu hið besta mál. Það er bara ótrúlegt að upplifa stemninguna sem er hjá áhorfendum þegar maður gengur inn í salinn. Maður finnur hreinlega fyrir titringnum í loftinu og spenn- ist við það sjálfur upp. Sem er gott. Spenna er góð.“ Gettu betur hefst kl. 20.00 í kvöld í Ríkissjónvarpinu. Spjallað við dómara og stigavörð Gettu betur „Spenna er góð“ TENGLAR ..................................................... -www.gettubetur.is -www.ruv.is/gettubetur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.