Morgunblaðið - 16.03.2003, Síða 42
FRÉTTIR
42 SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Íbúðarhúsnæði og bakhús. Heildar-
stærð 260,2 fm. Húsið er nýlega yfirfarið
og endurnýjað að utan og innan. Ba-
klóðin er afgirt og hellulögð. Sérinn-
gangur er á neðri hæðina. Á þessari
hæð eru 4 herb. ásamt stofu. Lofthæð
er 2,95 m. Efri hæðin er rúmgóð 3ja
herb. íbúð, einnig með sérinngangi.
Bakhús á lóð. EIGN SEM BÝÐUR UPP
Á MIKLA MÖGULEIKA.
Verð 29,5 millj.
Alfreð og Helga taka vel á móti ykkur.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17
Tryggvagata 12 - Reykjavík
564 6655Salómon Jónsson
lögg. fasteignasali
533 4300
Um er að ræða eyðijörð í Ölfushreppi, áður
Selvogi. Jörðin liggur að sjó. Jörðin er
þurrlend, efri hluti hennar er heiðarland og
gróin heiðargróðri. Útsýni til hafs er ægi-
fagurt. Heildarlandstærð er ca 2.165 ha
en til sölu eru 2/3 hlutar jarðarinnar.
Eignarhlutanum, sem til sölu er, fylgir fjar-
an ásamt tilheyrandi réttindum, þ.á m.
réttur til veiði í netlögum í sjó. Netlög hafa
almennt verið talin ná 60 faðma eða 115
metra frá stórstraumsfjörumáli.
VERÐ - TILBOÐ ÓSKAST.
Jörðin Nes - Ölfusi
Austurvegi 38 • 800 Selfossi
Sími 482 4800 • Fax 482 4848
arborgir@arborgir.is - www.arborgir.is
Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is
sími 533 1111
fax 533 1115
Magnús Axelsson
lögg. fasteignasali
Hjá okkur á Laufási er til sölu mjög gott og vel
skipulagt tveggja hæða einbýlishús á rólegum
stað í Kópavogi. Húsið skiptist í forstofu, hol,
3 stofur, eldhús, sólskála stórt þvottahús og
geymslu á neðri hæð, en á efri hæðinni eru 4
svefnherbergi, sjónvarpshol og stórt, glæsilegt
baðherbergi. Eignin býður uppá gífurlega
möguleika fyrir hugmyndaríkt fólk. Flísar og
parket á öllum gólfum. Svalir og verönd.
Guðrún Harðardóttir, þjónustufulltrúi
Laufáss, tekur á móti ykkur með kaffi á
könnunni í dag frá kl. 14:00-17:00.
Skoðið og fáið leiðbeiningar á staðnum.
Laufbrekka 16 - Opið hús
www.hofdi.is
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Bæjarhrauni 22
Sími 565 8000
Bakkastaðir 129 - Opið hús í dag frá kl. 14 til 17
Nú þarft þú ekki að leita lengra! Í dag
býðst þér og þinni fjölskyldu að
skoða þetta stórglæsilega 153 fm
einbýli, sem er á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr. Allar innréttingar
eru sérsmíðaðar. Parket og flísar eru
á öllum gólfum. Glæsilegt baðher-
bergi. Verönd með heitum potti. Sjón
er sögu ríkari. Áhv. 10,5 millj. Verð
24,9 millj. Inga og Sigurfinnur taka vel
á móti ykkur.
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali
Flókagata 9, efri hæð - Opið hús í dag frá kl. 14 til 17
Í dag býðst þér og þínum að skoða
þessa fallegu 3ja herbergja efri hæð
sem er á þessum eftirsótta stað.
Parket og flísar eru á gólfum. Nýlegt
eldhús og bað. 1/2 af 38 fm bílskúr
fylgir að auki. Verð 12,9 millj. Hanna
og Sævar bjóða ykkur velkomin.
Gistiheimilið Hvammur á Höfn
Vorum að fá í sölu þetta fallega og vel
rekna gistiheimili, sem staðsett er við
smábátahöfnina. Í húsinu, sem er
mjög mikið endurnýjað og glæsilegt,
er þriggja herbergja „penthouse“-íbúð
ásamt 11 herbergja gistiheimili. Sjón
er sögu ríkari. Verð 29 millj. Áhv. hag-
stæð lán 24 millj. Allar nánari upplýs-
ingar veita sölumenn Höfða.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði ÞRASTARÁS - HF - 4RA - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í sölu á þessum frábæra útsýnisstað ný 100 fm íbúð á annari hæð í fallegu vel
staðsettu litlu fjölbýli ásamt 29 fm bílskúr. 3 herbergi, þvottaherb. í íbúð, glæsilegar inn-
r. úr kirsuberjavið, frábært útsýni. Til afhendingar strax. Verð 16,9 millj.
LYNGBERG - HF - PARH.
Nýkomin í einkas. stórt glæsil. parh. á einni
hæð með innb. bílskúr samtals 172 fm.
Húsið skiptist í forstofu, sjónvskála, 3 svefn-
herb. glæsil. eldhús og baðherb. o.fl. Sér-
smíðaðar innréttingar, parket, verönd, pall-
ur. Fullbúin eign í sérflokki. Hagst. lán. Verð
25,4 millj.
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala
BLÁHAMRAR - RVÍK - 2JA-3JA
Nýkomin í einkasölu á þessum fallega út-
sýnisstað, mjög góð 70 fm íbúð á annari
hæð í góðu litlu fjölbýli. Sérinngangur, suð-
ursvalir, 2 herbergi. Ákv. sala. Verð 10,5
millj. 96638
VESTURBÆR - SÉRHÆÐ - KÓPAVOGI
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað
í vesturbæ Kópavogs sérlega falleg 115 fm
sérh. auk 25 fm bílskúrs. Eignin er í mjög
góðu standi, nýstandsett baðherbergi, stórt
eldhús, fjögur svefnherbergi. Verð 16,9
millj. 94940
KLUKKUBERG - HF - 4RA
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 105
fm íbúð á tveimur hæðum í góðu ný-
legu fjölbýli auk bílskýlis, sérinngang-
ur, suðursvalir, parket, glæsilegt út-
sýni, góð eign. Áhv. húsbréf. Verð
14,7 millj.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði HAMRABYGGÐ 3 - HF. - PARH.
Opið hús í dag frá 14 til 16.
Nýkomið í einkasölu á þessum góða stað mjög gott
190 fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr, sam-
tals ca 210 fm. 5 herb. Glæsilegt eldhús. Frábær
staðsetn. Skipti möguleg á minni eign. Sigríður og
Stefán taka á móti væntanlegum áhugasöm-
um kaupendum í dag milli 14 og 16. Verð 21,8
millj. 89004
LANGAMÝRI 1 - GARÐABÆ - EINB.
Opið hús í dag frá 14 til 17.
Nýkomin í einkas. sérl. fallegt 230 fm einb. með
innb. tvöf. bílskúr. Eign í toppstandi 4 stór svefn-
herbergi. glæsilegar stórar stofur. Frábær staðsetn-
ing í grónu hverfi. Parket á gólfum. Glæsil. arki-
tekta hönnuð lóð. Fráb. staðs. Hagst. lán. Verð 27,7
millj. 85175. Hlynur og Borghildur bjóða gesti
velkomna.
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala
HÓLABRAUT 17 - HF. - 3JA
Opið hús í dag frá 14 til 16.
Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað glæsileg
92 fm íbúð á þriðju hæð í nýju góðu fjölbýli. Glæsi-
legar innréttingar, parket, flísar, stórar suðursvalir.
Verð 13,5 millj. 95983. Jón og Alda taka á móti
væntanlegum áhugasömum kauupendum í
dag milli 14 og 16.
Kertaljósasamkoma gegn stríði
verður í dag, sunnudaginn 16. mars
kl. 19 á Lækjartorgi, vegna yfirvof-
andi stríðs í Írak. Engin ávörp eða
annað er á dagskrá, aðeins samkoma
í þögn við kertaljós til að sýna sam-
stöðu gegn stríðinu. Hafið með kerti
og pappa/plast mál (til að hlífa log-
anum) og kveikjara, segir í frétta-
tilkynningu.
Í DAG
Málstofa Guðfræðistofnunar
Háskóla Íslands verður mánu-
daginn 17. mars kl. 12.15, í V.
stofu í Aðalbyggingu Háskóla.
Þórir Stephensen flytur fyr-
irlestur sem hann nefnir; ,,Próv-
enta: Möguleiki á eignarlífeyri
vegna klaustra og biskupsstóla á
miðöldum.“ Allir eru velkomnir.
Orðræða um stríð og konur
Vegna ástands heimsmála standa
Rannsóknastofa í kvennafræðum
og UNIFEM á Íslandi fyrir mál-
stofu, mánudaginn 17. mars kl.
16.15, í stofu 101 í Lögbergi, Há-
skóla Íslands. Fjallað verður um
áhrif stríðsátaka á konur; nauðg-
anir, kvenímyndir í stríðum. Rætt
verður um herfræðilegar orðræð-
ur, sem taka fremur tillit til hins
karllega en kvenlega. Erindin
flytja:
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræð-
ingur, Steinunn Þóra Árnadóttir,
BA í mannfræði og nemi í kynja-
fræði, Lilja Hjartardóttir stjórn-
málafræðingur, Þorlákur Ein-
arsson, nemi í sagnfræði, og Birna
Þórarinsdóttir, nemi í stjórn-
málafræði. Fundarstjóri er Rósa
Erlingsdóttir.
Samtök um vestræna samvinnu
og Varðberg standa sameiginlega
að fundi á morgun, mánudag, kl.
17.30 í Skála á Hótel Sögu. Nicola
de Santis, yfirmaður Miðjarð-
arhafsmálefna NATO í Brussel,
flytur erindi sem hann nefnir Nú-
verandi stefna NATO og aðsteðj-
andi ógnir. Nicola de Santis er
ítalskur stjórnmálafræðingur og
hefur starfað hjá NATO í Brussel
frá árinu 1991.
Á MORGUN
Forvarnaverkefnið „Hættu áður
en þú byrjar“ verður með
fræðslufundi um fíkniefnamál fyrir
foreldra grunnskólanemenda. Vik-
una 17. mars–23. mars, sem hér
segir: Mánudaginn 17. mars kl.
20–22 í Valsárskóla, sameiginlegur
foreldrafundur foreldra unglinga í
Valsár-, Þelamerkur-, Grenivíkur-
og Hrafnagilsskóla. Þriðjudaginn
18. mars kl. 20–22, í Ýdölum, sam-
eiginlegur foreldrafundur foreldra
unglinga í Stórutjarnar-, Hafra-
lækja- og Litlulaugaskóla. Mið-
vikudaginn 19. mars kl. 20–22, í
Hótel Húsavík, foreldrar unglinga
í Borgarhólsskóla og Framhalds-
skólanum á Húsavík. Fimmtudag-
inn 20. mars kl. 20–22 í Grunn-
skóla Siglufjarðar, foreldrar
nemenda í 7.–10. bekk.
Gerhard Sabathil sendiherra
Evrópusambandsins fyrir Noreg
og Ísland heldur fyrirlestur á sal
Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi, þriðjudaginn 18. mars
kl. 12.
Fyrirlesturinn fjallar um innri
markað Evrópu en Íslendingar
eru aðilar að honum í gegnum
EES-samstarfið. Fjölbrautaskóli
Vesturlands bauð uppá Evrópu-
áfanga sl. haust og stunda nú 27
nemendur nám í þeim fræðum við
skólann.
Á NÆSTUNNI
Alltaf á
þriðjudögum
Sérblað alla
þriðjudaga