Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Íbúðarhúsnæði og bakhús. Heildar- stærð 260,2 fm. Húsið er nýlega yfirfarið og endurnýjað að utan og innan. Ba- klóðin er afgirt og hellulögð. Sérinn- gangur er á neðri hæðina. Á þessari hæð eru 4 herb. ásamt stofu. Lofthæð er 2,95 m. Efri hæðin er rúmgóð 3ja herb. íbúð, einnig með sérinngangi. Bakhús á lóð. EIGN SEM BÝÐUR UPP Á MIKLA MÖGULEIKA. Verð 29,5 millj. Alfreð og Helga taka vel á móti ykkur. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Tryggvagata 12 - Reykjavík 564 6655Salómon Jónsson lögg. fasteignasali 533 4300 Um er að ræða eyðijörð í Ölfushreppi, áður Selvogi. Jörðin liggur að sjó. Jörðin er þurrlend, efri hluti hennar er heiðarland og gróin heiðargróðri. Útsýni til hafs er ægi- fagurt. Heildarlandstærð er ca 2.165 ha en til sölu eru 2/3 hlutar jarðarinnar. Eignarhlutanum, sem til sölu er, fylgir fjar- an ásamt tilheyrandi réttindum, þ.á m. réttur til veiði í netlögum í sjó. Netlög hafa almennt verið talin ná 60 faðma eða 115 metra frá stórstraumsfjörumáli. VERÐ - TILBOÐ ÓSKAST. Jörðin Nes - Ölfusi Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is - www.arborgir.is Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is sími 533 1111 fax 533 1115 Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Hjá okkur á Laufási er til sölu mjög gott og vel skipulagt tveggja hæða einbýlishús á rólegum stað í Kópavogi. Húsið skiptist í forstofu, hol, 3 stofur, eldhús, sólskála stórt þvottahús og geymslu á neðri hæð, en á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi, sjónvarpshol og stórt, glæsilegt baðherbergi. Eignin býður uppá gífurlega möguleika fyrir hugmyndaríkt fólk. Flísar og parket á öllum gólfum. Svalir og verönd. Guðrún Harðardóttir, þjónustufulltrúi Laufáss, tekur á móti ykkur með kaffi á könnunni í dag frá kl. 14:00-17:00. Skoðið og fáið leiðbeiningar á staðnum. Laufbrekka 16 - Opið hús www.hofdi.is Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Bakkastaðir 129 - Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Nú þarft þú ekki að leita lengra! Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta stórglæsilega 153 fm einbýli, sem er á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Parket og flísar eru á öllum gólfum. Glæsilegt baðher- bergi. Verönd með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 10,5 millj. Verð 24,9 millj. Inga og Sigurfinnur taka vel á móti ykkur. Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali Flókagata 9, efri hæð - Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa fallegu 3ja herbergja efri hæð sem er á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á gólfum. Nýlegt eldhús og bað. 1/2 af 38 fm bílskúr fylgir að auki. Verð 12,9 millj. Hanna og Sævar bjóða ykkur velkomin. Gistiheimilið Hvammur á Höfn Vorum að fá í sölu þetta fallega og vel rekna gistiheimili, sem staðsett er við smábátahöfnina. Í húsinu, sem er mjög mikið endurnýjað og glæsilegt, er þriggja herbergja „penthouse“-íbúð ásamt 11 herbergja gistiheimili. Sjón er sögu ríkari. Verð 29 millj. Áhv. hag- stæð lán 24 millj. Allar nánari upplýs- ingar veita sölumenn Höfða. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  ÞRASTARÁS - HF - 4RA - M. BÍLSKÚR Nýkomin í sölu á þessum frábæra útsýnisstað ný 100 fm íbúð á annari hæð í fallegu vel staðsettu litlu fjölbýli ásamt 29 fm bílskúr. 3 herbergi, þvottaherb. í íbúð, glæsilegar inn- r. úr kirsuberjavið, frábært útsýni. Til afhendingar strax. Verð 16,9 millj. LYNGBERG - HF - PARH. Nýkomin í einkas. stórt glæsil. parh. á einni hæð með innb. bílskúr samtals 172 fm. Húsið skiptist í forstofu, sjónvskála, 3 svefn- herb. glæsil. eldhús og baðherb. o.fl. Sér- smíðaðar innréttingar, parket, verönd, pall- ur. Fullbúin eign í sérflokki. Hagst. lán. Verð 25,4 millj. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala BLÁHAMRAR - RVÍK - 2JA-3JA Nýkomin í einkasölu á þessum fallega út- sýnisstað, mjög góð 70 fm íbúð á annari hæð í góðu litlu fjölbýli. Sérinngangur, suð- ursvalir, 2 herbergi. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. 96638 VESTURBÆR - SÉRHÆÐ - KÓPAVOGI Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað í vesturbæ Kópavogs sérlega falleg 115 fm sérh. auk 25 fm bílskúrs. Eignin er í mjög góðu standi, nýstandsett baðherbergi, stórt eldhús, fjögur svefnherbergi. Verð 16,9 millj. 94940 KLUKKUBERG - HF - 4RA Nýkomin í einkasölu mjög falleg 105 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu ný- legu fjölbýli auk bílskýlis, sérinngang- ur, suðursvalir, parket, glæsilegt út- sýni, góð eign. Áhv. húsbréf. Verð 14,7 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  HAMRABYGGÐ 3 - HF. - PARH. Opið hús í dag frá 14 til 16. Nýkomið í einkasölu á þessum góða stað mjög gott 190 fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr, sam- tals ca 210 fm. 5 herb. Glæsilegt eldhús. Frábær staðsetn. Skipti möguleg á minni eign. Sigríður og Stefán taka á móti væntanlegum áhugasöm- um kaupendum í dag milli 14 og 16. Verð 21,8 millj. 89004 LANGAMÝRI 1 - GARÐABÆ - EINB. Opið hús í dag frá 14 til 17. Nýkomin í einkas. sérl. fallegt 230 fm einb. með innb. tvöf. bílskúr. Eign í toppstandi 4 stór svefn- herbergi. glæsilegar stórar stofur. Frábær staðsetn- ing í grónu hverfi. Parket á gólfum. Glæsil. arki- tekta hönnuð lóð. Fráb. staðs. Hagst. lán. Verð 27,7 millj. 85175. Hlynur og Borghildur bjóða gesti velkomna. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala HÓLABRAUT 17 - HF. - 3JA Opið hús í dag frá 14 til 16. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað glæsileg 92 fm íbúð á þriðju hæð í nýju góðu fjölbýli. Glæsi- legar innréttingar, parket, flísar, stórar suðursvalir. Verð 13,5 millj. 95983. Jón og Alda taka á móti væntanlegum áhugasömum kauupendum í dag milli 14 og 16. Kertaljósasamkoma gegn stríði verður í dag, sunnudaginn 16. mars kl. 19 á Lækjartorgi, vegna yfirvof- andi stríðs í Írak. Engin ávörp eða annað er á dagskrá, aðeins samkoma í þögn við kertaljós til að sýna sam- stöðu gegn stríðinu. Hafið með kerti og pappa/plast mál (til að hlífa log- anum) og kveikjara, segir í frétta- tilkynningu. Í DAG Málstofa Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands verður mánu- daginn 17. mars kl. 12.15, í V. stofu í Aðalbyggingu Háskóla. Þórir Stephensen flytur fyr- irlestur sem hann nefnir; ,,Próv- enta: Möguleiki á eignarlífeyri vegna klaustra og biskupsstóla á miðöldum.“ Allir eru velkomnir. Orðræða um stríð og konur Vegna ástands heimsmála standa Rannsóknastofa í kvennafræðum og UNIFEM á Íslandi fyrir mál- stofu, mánudaginn 17. mars kl. 16.15, í stofu 101 í Lögbergi, Há- skóla Íslands. Fjallað verður um áhrif stríðsátaka á konur; nauðg- anir, kvenímyndir í stríðum. Rætt verður um herfræðilegar orðræð- ur, sem taka fremur tillit til hins karllega en kvenlega. Erindin flytja: Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræð- ingur, Steinunn Þóra Árnadóttir, BA í mannfræði og nemi í kynja- fræði, Lilja Hjartardóttir stjórn- málafræðingur, Þorlákur Ein- arsson, nemi í sagnfræði, og Birna Þórarinsdóttir, nemi í stjórn- málafræði. Fundarstjóri er Rósa Erlingsdóttir. Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg standa sameiginlega að fundi á morgun, mánudag, kl. 17.30 í Skála á Hótel Sögu. Nicola de Santis, yfirmaður Miðjarð- arhafsmálefna NATO í Brussel, flytur erindi sem hann nefnir Nú- verandi stefna NATO og aðsteðj- andi ógnir. Nicola de Santis er ítalskur stjórnmálafræðingur og hefur starfað hjá NATO í Brussel frá árinu 1991. Á MORGUN Forvarnaverkefnið „Hættu áður en þú byrjar“ verður með fræðslufundi um fíkniefnamál fyrir foreldra grunnskólanemenda. Vik- una 17. mars–23. mars, sem hér segir: Mánudaginn 17. mars kl. 20–22 í Valsárskóla, sameiginlegur foreldrafundur foreldra unglinga í Valsár-, Þelamerkur-, Grenivíkur- og Hrafnagilsskóla. Þriðjudaginn 18. mars kl. 20–22, í Ýdölum, sam- eiginlegur foreldrafundur foreldra unglinga í Stórutjarnar-, Hafra- lækja- og Litlulaugaskóla. Mið- vikudaginn 19. mars kl. 20–22, í Hótel Húsavík, foreldrar unglinga í Borgarhólsskóla og Framhalds- skólanum á Húsavík. Fimmtudag- inn 20. mars kl. 20–22 í Grunn- skóla Siglufjarðar, foreldrar nemenda í 7.–10. bekk. Gerhard Sabathil sendiherra Evrópusambandsins fyrir Noreg og Ísland heldur fyrirlestur á sal Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, þriðjudaginn 18. mars kl. 12. Fyrirlesturinn fjallar um innri markað Evrópu en Íslendingar eru aðilar að honum í gegnum EES-samstarfið. Fjölbrautaskóli Vesturlands bauð uppá Evrópu- áfanga sl. haust og stunda nú 27 nemendur nám í þeim fræðum við skólann. Á NÆSTUNNI Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.