Morgunblaðið - 19.03.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.03.2003, Blaðsíða 37
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2003 37 ir Rúnarsson og Þorsteinn frá Hamri 2. apríl. Dagskráin fram- angreinda daga hefst kl. 20 og verður auglýst nánar í fjölmiðlum hverju sinni. Þess er vænst að sóknarbörn, ljóðaunnendur og leitandi fólk hvar sem er í borginni leggi leið sína í Neskirkju og njóti þess að heyra sögu og samtíð kallast á um mál- efni himins og jarðar. Sorgin vegna sjálfsvíga NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, stendur fyrir fræðslufundi um sorg vegna ást- vinamissis við sjálfsvíg á morgun, fimmtudaginn 20. mars, kl. 20–22. Guðrún Eggertsdóttir djákni, sem hefur ritað bók um efnið í ljósi eig- in reynslu, mun hafa framsögu á fundinum. Fundarstjóri er sr. Hall- dór Reynisson. Fundurinn er hald- inn í Safnaðarheimili Háteigs- kirkju, 2. hæð, og eru allir velkomnir. Stjórn Nýrrar dögunar. Foreldramorgunn í Háteigskirkju Á MORGUN, fimmtudaginn 20. mars, fjallar Erna Arnardóttir frá íslenska lestrarfélaginu um nauð- syn þess að lesa bækur fyrir og með ungum börnum. Umfjöllunin fer fram á foreldramorgni í safn- aðarheimili Háteigskirkju. For- eldramorgunninn hefst klukkan tíu og það eru allir velkomnir. Nánari upplýsingar í Háteigskirkju í síma 511 5400. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13–16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestir Ingibjörg og Sigríður Hannesdætur. Bílaþjónusta í símum 553 8500, 553 0448 og 864 1448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520 9700. Krakkaklúbbar í safnaðarheimilinu: 9– 10 ára börn kl. 16–17 og 11–12 ára kl. 17.30–18.50. www.domkirkjan.is. Grensáskirkja. Samvera aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Alfa-námskeið kl. 19.30–22. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Morgunmessa kl. 8 árdegis. Íhugun, altarisganga. Passíusálmalestur kl. 12.15. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Passíusálma og bænagjörð. Allir vel- komnir. Kl. 12.30 súpa og brauð (kr. 300). Kl. 13–16 opið hús fyrir eldri borgara. Fjölbreytt dagskrá. Söng- stund, tekið í spil, upplestur, föndur, spjall, kaffisopi o.fl. Þeir sem ekki komast af sjálfsdáðum eru sóttir. Haf- ið samband við kirkjuvörð í síma 520 1300. Laugarneskirkja. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 14.10. TTT-fundur kl. 16.15. (5.–7. bekkur). Fermingar- tími kl. 19.15. Unglingakvöld Laug- arneskirkju og Þróttheima kl. 20 (8. bekkur). Umsjón hafa Sigurvin Jóns- son guðfræðinemi og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, tómstundaráðgjafi hjá Þróttheimum. Adrenalínhópur gegn rasisma kemur saman kl. 20 á Ömmu- kaffi, Austurstræti 20. (Sjá síðu 650 í Textavarpinu.) Neskirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Með einn í útvíkkun, höfundar bók- arinnar koma í létt spjall. Umsjón El- ínborg Lárusdóttir. 7 ára starf kl. 14.30. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sig- mundur Ernir Rúnarsson, skáld og rit- stjóri, les úr ljóðum sínum. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður eftir stund- ina. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Kristín Garðarsdóttir guðfræði- nemi prédikar. Biblíulestur út frá 4. passíusálmi. Krumaldinskaffi. Fríkirkjan í Reykjavík. Alfa–námskeið í safnaðarheimilinu kl. 20. Kyrrðar- og bænastund í kapellu safnaðarins í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13, 2. hæð, kl. 12. Allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í hádegi. Orgeltónlist, altarisganga, fyr- irbænir og íhugun. Kl. 13–16 opið hús. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Kirkjuprakk- arar. Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Unglingastarf KFUM&K kl. 20–21.45. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) Grafarvogskirkja. Helgistund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boð- ið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleik- ari Hörður Bragason. Allir velkomnir. Námskeiðið Að búa einn kl. 20–22. KFUM fyrir drengi 9–12 ára í Graf- arvogskirkju kl. 16.30–17.30. Kirkju- krakkar fyrir börn 7–9 ára í Rimaskóla kl. 17.30–18.30. TTT (10–12 ára) í Rimaskóla kl. 18.30–19.30. Æsku- lýðsfélag fyrir unglinga í 8.–9. bekk í Engjaskóla kl. 20–22. Á leiðinni heim. Þekktir leikarar og skáld lesa Pass- íusálmana kl. 18.15–18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. 12 spora-námskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börnum í dag kl. 16.45–17.45 í safn- aðarheimilinu Borgum. Starf með 10– 12 ára börnum TTT á sama stað kl. 17.45–18.45. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 19 Alfa- námskeið í safnaðarheimili Lindasókn- ar, Uppsölum 3. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyr- irbænarefnum í kirkjunni í síma 567 0110. Æskulýðsfundur fyrir ung- linga 14–15 ára kl. 20. Biblíulestraröð Seljakirkju kl. 19.30 annan hvern mið- vikudag. Næsti lestur er 26. mars. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasókn- ar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Heitt á könn- unni. Fjölmennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í samstarfi við Fé- lag eldri borgara á Álftanesi. Notalegar samverustundir með fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður eða Erlendur sjá um akstur á undan og eftir. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 10–12. Hittumst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Allir foreldrar vel- komnir með eða án barna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljósbroti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Hægt er að koma fyrirbænarefn- um til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13. Gott tækifæri til að hittast, spjalla saman, spila og njóta góðra veitinga. Verð velkomin. Þorlákskirkja. Barna- og foreldra- morgnar í dag kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum. Kl. 17.30 TTT báðir hópar 9–12 ára krakka í kirkjunni. Venjulegur fundur. Sr. Þor- valdur Víðisson og leiðtogarnir. Kl. 20 opið hús í KFUM&K fyrir æskulýðs- félagið. Hulda Líney Magnúsdóttir. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í Þverholti 3, 3. hæð, frá kl. 10–12. Umsjón hafa Arndís L. Bernharðsdóttir og Þuríður D. Hjaltadóttir. AA-fundur kl. 20.30 í Lágafellskirkju. Unnið í 12 sporunum. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði, allir aldurshópar. Umsjón: Ólafur Oddur Jónsson. Hugleiðing um böl og þjáningu á föstu. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá kl. 19.30–22.30. Stjórnandi Hákon Leifsson. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík). For- eldramorgunn í Safnaðarheimilinu í dag kl. 10.30 í umsjá Kötlu Ólafs- dóttur og Petrínu Sigurðardóttur. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, lestur orðsins, fróð- leikur og samvera. Allt ungt fólk vel- komið. Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20. Þjónusta við erf- iðar aðstæður. Friðrik Z. Hilmarsson talar. Allir velkomnir. Sauðárkrókskirkja. Kyrrðarstund kl. 21. Akureyrarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Opið hús, kaffi og spjall. Safi fyrir börnin. ÆFAK, yngri deild, kl. 20. Föstuvaka kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Glerárkirkja. Hádegissamvera kl. 12– 13. Orgelleikur, fyrirbænir, sakra- menti. Léttur málsverður að helgi- stund lokinni í safnaðarsal á vægu verði. Safnaðarstarf FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar Rauða kross Íslands verður haldinn í Bæjarhrauni 2, 2. hæð, Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. mars kl. 17.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundarseta er öllum heimil. Félagsmenn eru kvattir til að mæta. Stjórnin. Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa til setu á 15. þingi Rafiðnaðarsambands Íslands, sem haldið verður í Kiwanishúsinu við Engjateig dagana 16.—17. maí 2003. Kosinn verður 21 fulltrúi og 21 til vara. Listi með frambjóðendum, ásamt tilskildum fjölda meðmælenda, skilist til kjör- stjórnar Félags rafeindavirkja fyrir kl. 12.00 föstudaginn 28. mars 2003. Stjórn Félags rafeindavirkja. Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðs Suðurnesja hf. verður haldinn miðvikudaginn 26. mars 2003 kl. 19.00 í Félagsheimili Keflavíkur, Hringbraut 108, Reykjanesbæ. Venjulega aðalfundarstörf. Reikningar félagsins fyrir árið 2002 liggja frammi á skrifstofu félagsins, Miðgarði 4, 240 Grindavík. Stjórnin. Aðalfundur Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. verður haldinn á Hótel Ísafirði föstu- daginn 21. mars og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf skv. 55. grein hlutafélagalaga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórn Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. Aðalfundur Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn í Bænda- höllinni við Hagatorg fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. 2. Heimild aðalfundar til handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ viku fyrir að- alfund, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Mosfellsbæ, 18. mars 2003. Stjórn ÍSTEX hf. TIL LEIGU Leiguhúsnæði Hef til leigu skrifstofuhúsnæði, 4 herbergi sam- an eða aðskilin. Tilvalið fyrir einyrkja, viðskipta- fræðing eða lögfræðing. Jón Egilsson, hdl., Knarrarvogi 4, Reykjavík, símar 568 3737 og 896 3677. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík „Eitt lítið skref“. Laugardag- inn 22. mars nk. kl. 12.00—17.00 ætla þær Guðrún Hjörleifsdóttir og María Sigurðardóttir að halda námskeið í húsnæði SRFÍ í Garðastræti 8. Á námskeiðinu, sem þær nefna „Eitt lítið skref“, ætla þær að fjalla um andleg málefni, s.s. árur, orku, liti og sitthvað fleira. Skráning og upplýsingar á skrif- stofu SRFÍ í síma 551 8130. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skyggnilýsingafundur. Sunnudaginn 23. mars nk. kl. 14.00 verður haldinn skyggnilýs- ingafundur með Þórunni Maggý Guðmundsdóttur, miðli, í hús- næði SRFÍ í Garðastræti 8. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 9  1833198½   HELGAFELL 6003031919 VI I.O.O.F. 18  1833198  8½II I.O.O.F. 7  18331971/2  Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:00. „Þjónusta við erfiðar aðstæður“. Friðrik Z. Hilmarsson talar. Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.