Morgunblaðið - 19.03.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.03.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Tindastóll 85:89 Ásvellir, Hafnarfirði, Íslandsmót karla, 8- liða úrslit, þriðji leikur, þriðjudaginn 18. mars 2003. Gangur leiksins: 6:0, 10:7, 17:15, 25:23, 30:27, 40:33, 43:41, 47:41, 49:46, 56:49, 64:55, 97:59, 70:66, 72:71, 74:83, 79:86, 83:86, 85:89. Stig Hauka: Stevie Johnson 36, Sævar Haraldsson 15, Halldór Kristmannsson 10, Predrag Bojovic 9, Ingvar Guðjónsson 7, Davíð Ásgrímsson 6, Marel Guðlaugsson 2. Fráköst: 16 í vörn - 12 í sókn. Stig Tindastóls: Clifton Cook 39, Kristinn Friðriksson 28, Axel Kárason 11, Michail Antropov 6, Sigurður Sigurðsson 3, Óli Barðdal Reynisson 2. Fráköst: 21 í vörn - 8 í sókn. Villur: Haukar 23 - Tindastóll 24. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 500.  Tindastóll sigraði, 2:1, og mætir Grinda- vík í undanúrslitum. Keflavík – ÍR 115:84 Íþróttahúsið Keflavík: Gangur leiksins: 0:1, 4:6, 8:8, 11:15, 19:15, 24:19, 36:19, 50:19, 57:21, 62:23, 65:28, 70:28, 70:35, 77:38, 87:46, 92:46, 94:50, 103:60, 105:69, 113:71, 115:84. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 24, Damon Johnson 20, Edmund Saunder 20, Magnús Gunnarsson 17, Gunnar Einarsson 9, Falur Harðarson 8, Arnar Freyr Jónsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 6, Jón N. Haf- steinsson 4. Fráköst: 29 í vörn - 10 í sókn. Stig ÍR: Ómar Sævarsson 22, Sigurður Þor- valdsson 15, Eiríkur Önundarson 14, Ólaf- ur J. Sigurðsson 8, Ólafur Þórisson 8, Eug- ene Christopher 8, Benedikt Pálsson 4, Hreggviður Magnússon 3, Pavel Ermol- inski 2. Fráköst: 24 í vörn - 21 í sókn. Villur: Keflavík 27 - ÍR 17. Dómarar: Leifur S. Garðarson og Helgi Bragason. Áhorfendur: 500.  Keflavík sigraði, 2:1, og mætir Njarðvík í undanúrslitum. KR – Grindavík 71:55 DHL-höllin, Reykjavík, Íslandsmót kvenna, undanúrslit, fyrsti leikur, þriðju- daginn 18. mars 2003. Gangur leiksins: 4:0, 7:2, 11:4, 14:6, 16:11, 18:13, 20:15, 25:15, 27:22, 27:26, 30:28, 30:30, 42:30, 44:34, 46:38, 48:44, 50:46, 52:50, 62:50, 66:53, 71:55. Stig KR: Jessica Stomsky 28, Gréta Grét- arsdóttir 15, Helga Þorvaldsdóttir 12, Hild- ur Sigurðardóttir 11, Hanna Kjartansdótt- ir 5, María Káradóttir 1. Fráköst: 38 í vörn - 13 í sókn. Stig Grindavíkur: Yvonne Shelton 18, Stef- anía Ásmundsdóttir 12, Sigríður Ólafsdótt- ir 10, Sólveig Gunnlaugsdóttir 7, Guðrún Guðmundsdóttir 3, Jovana Stefánsdóttir 3, Erna Rún Magnúsdóttir 2. Fráköst: 21 í vörn - 10 í sókn. Villur: KR 16 - Grindavík 19. Dómarar: Bjarni Gaukur Þórmundsson og Erlingur Snær Erlingsson, góðir. Áhorfendur: Um 100. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Indiana - Portland ................................ 88:95 LA Clippers - LA Lakers .................. 85:102 Phoenix - Toronto................................. 95:91 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL: AC Milan - Dortmund...............................0:1 Jan Koller 80. - 60.000. Lokomotiv Moskva - Real Madrid ..........0:1 Ronaldo 35. - 24.000. Lokastaðan: AC Milan 6 4 0 2 5:4 12 Real Madrid 6 3 2 1 9:6 11 Dortmund 6 3 1 2 8:5 10 Lokomotiv 6 0 1 5 3:10 1  AC Milan og Real Madrid komast áfram. D-RIÐILL: Basel - Juventus ........................................2:1 Mario Cantaluppi 38., Christian Gimenez 90. - Alessio Tacchinardi 10. - 30.501. Deportivo La Coruna - Manch.Utd ........2:0 Sanchez del Amo Victor 32., Mark Lynch, sjálfsmark, 47. - 25.000. Lokastaðan: Man. Utd 6 4 1 1 11:5 13 Juventus 6 2 1 3 11:11 7 La Coruna 6 2 1 3 7:8 7 Basel 6 2 1 3 5:10 7  Man. Utd og Juventus komast áfram. England 1. deild: Cr. Palace – Wimbledon ...........................0:1 Bradford – Sheff. Wed..............................1:1 Burnley – Leicester ..................................1:2 Ipswich – Reading.....................................3:1 Millwall – Norwich ....................................0:2 Preston – Walsall ......................................5:0 Rotherham – Grimsby ..............................0:1 Sheff. Utd – Brighton ...............................2:1 Watford – Gillingham ...............................0:1 Wolves – Stoke City ..................................0:0 Staðan: Portsmouth 37 23 10 4 77:36 79 Leicester 38 22 11 5 62:34 77 Sheff. Utd 36 19 8 9 57:39 65 Reading 38 20 4 14 48:38 64 Wolves 38 16 12 10 62:38 60 Nottingham F. 36 16 11 9 62:37 59 Ipswich 38 15 12 11 59:47 57 Norwich 37 15 10 12 50:37 55 Wimbledon 37 14 11 12 62:60 53 Gillingham 37 14 11 12 50:50 53 Preston 37 13 11 13 59:56 50 Rotherham 38 13 10 15 53:52 49 Burnley 36 13 9 14 53:65 48 Cr. Palace 37 11 14 12 47:43 47 Coventry 37 12 11 14 41:46 47 Watford 37 13 8 16 38:53 47 Millwall 38 13 8 17 42:59 47 Bradford 37 12 10 15 45:57 46 Walsall 38 12 7 19 50:61 43 Derby 37 12 7 18 46:57 43 Grimsby 38 9 9 20 43:72 36 Brighton 38 9 8 21 38:57 35 Stoke City 38 7 13 18 36:63 34 Sheff. Wed. 38 6 13 19 38:61 31 2. deild: Barnsley – Tranmere................................1:1 Cardiff – Blackpool ...................................2:1 Chesterfield – Colchester.........................0:4 Huddersfield – Mansfield.........................1:1 Luton – Oldham ........................................0:0 Northampton – Notts County..................2:0 Peterborough – Wycombe........................1:2 Plymouth – Crewe.....................................1:3 Port Vale – Brentford ...............................1:0 QPR – Cheltenham ...................................4:1 Stockport – Wigan ....................................1:1 Frakkland Guingamp - Lille........................................1:0 Deildabikar KSÍ Neðri deild, B-riðill: HK - Grótta................................................3:0 Zoran Panic, Sigurjón Björn Björnsson, Gunnar Helgason. BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, andar léttar þessa dagana. Hann hafði miklar áhyggjur af því að Hampden Park, þjóðarleikvangur Skota, yrði í slæmu ásigkomulagi þegar Íslend- ingar kæmu þar í heimsókn í und- ankeppni EM hinn 29. mars og lét á sínum tíma hafa eftir sér að slík skilyrði myndu henta íslensku leik- mönnunum betur en þeim skosku. Völlurinn hefur ekki verið upp á marga fiska í vetur. En vallaryf- irvöld létu tyrfa völlinn að nýju fyr- ir úrslitaleik deildabikarsins milli Celtic og Rangers á sunnudag og lauk því verki þremur dögum fyrir leikinn. Þá voru aðeins liðnir tíu mánuðir frá því síðast var skipt um gras á vellinum. „Við ætlum að reyna að fækka leikjum á vellinum eins og mögu- legt er. Notkunin er gífurleg og það hafa verið leiknir óvenjulega marg- ir leikir á honum undanfarna mán- uði,“ segir David Kells, fram- kvæmdastjóri Hampden Park. Skoska 3. deildarfélagið Queen’s Park á völlinn og leikur þar sína heimaleiki, frammi fyrir um 600 áhorfendum að jafnaði, en völl- urinn rúmar 52 þúsund áhorfendur. Þá spilar ruðningsliðið Scottish Claymores heimaleiki sína á Hampden, og leikvangurinn er auk þess notaður fyrir stóra viðburði af öðru tagi, svo sem hljómleika. Ís- lenskt landslið hefur ekki spilað á vellinum í hálft nítjánda ár, eða síð- an Skotar sigruðu Íslendinga þar, 3:0, í undankeppni HM í október ár- ið 1984. Nýtt gras á Hampden HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Kaplakriki: FH – UMFA...........................20 Selfoss: Selfoss – Grótta/KR.....................20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, fyrsti leikur: Keflavík: Keflavík – Njarðvík ..............19.15 Úrslitakeppni 1. deildar karla - 3. leikur: Ísafjörður: KFÍ - Þróttur/Árman.............20 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Fífan: Breiðablik – Valur......................19.15 Egilshöll: Þróttur/Haukar 2 – FH............20 Í KVÖLD STOKE gerði markalaust jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar liðið sótti Úlfana heim á Molinaux. Mark Crossley, markvörður, sem er í láni hjá Íslendingaliðinu, hefur þar með ekki enn þurft að hirða knöttinn úr neti sínu en Crossley stóð einnig á milli stanganna í leikjunum á móti Ipswich og Sheffield United sem báðir enduðu 0:0. Þrátt fyrir þrjú stig á móti liðum úr efri helmingi deildarinnar er Stoke í fallsæti. Liðið er næst neðst með 34 stig, Brighton hefur 35 og Grimsby 36. Sheffield Wednesday situr á botn- inum með 31 stig en líklega falla þrjú þessara liða úr deildinni í vor. Brynjar Björn Gunnarsson var eini Íslendingurinn sem lék með Stoke. Bjarni Guðjónsson sat á bekknum en Pétur Marteinsson var ekki í hópnum. Heiðar Helguson lék allan tím- ann í framlínu Watford sem tapaði á heimavelli fyrir Gillingham, 1:0. Heiðar átti þrjú ágæt færi sem öll fóru í súginn en hann er eini leik- maður Watford sem hefur skorað í síðustu fimm deildarleikjum liðs- ins. Ívar Ingimarsson lék sömuleið- is allan leikinn fyrir Brighton sem tapaði fyrir Sheffield United, 2:1. Ívar var nálægt því að jafna en markvörður Sheffield varði naum- lega skalla íslenska landsliðs- mannsins. Þriðja markalausa jafn- teflið í röð hjá Stoke Brynjar Björn Gunnarsson Evrópumeistarar Real Madridsluppu með skrekkinn í Moskvu þegar þeir lögðu heima- menn í Lokomotiv Moskvu, 1:0, og um leið tryggðu meistararnir sér farseðilinn í 8-liða úrslitin. Ronaldo skaut Madridingum áfram í keppn- inni með skallamarki á 35. mínútu leiksins en meistaraheppnin var svo sannlega með Real Madrid því heimamenn voru með undirtökin mest allan tímann og áttu tvö dauða- færi á lokamínútunum. Þar sem Dortmund hafði betur á móti AC Milan, 1:0, í Mílanó, hefði jafntefli í Moskvuborg gert það að verkum að Real Madrid hefði fallið úr leik. Sigur Real Madrid í gær var sá fyrsti hjá liðinu í höfuðborg Rúss- lands frá upphafi eða í leikjum, sex í Meistaradeildinni og tveir í UEFA- keppninni. Langþráður sigur þýsks liðs í Mílanó Tékkneski risinn Jan Koller skor- aði sigurmark Dortmund á 80. mín- útu í 1:0 sigri liðsins á AC Milan á Ítalíu. Fögnuður leikmanna Dort- mund var skammvinnur en þegar úr- slitin lágu ljós fyrir í Moskvu var ljóst að þeir voru úr leik í keppninni. Sigurinn var þó sögulegur fyrir Dortmund því í fyrsta sinn í 47 ár beið Mílanóliðið ósigur á heimavelli fyrir þýsku liði en á móti eiga Þjóð- verjar ekki lið í 8-liða úrslitum í Evr- ópukeppnunum í fyrsta sinn í 19 ár. „Ég er stoltur af liði mínu en auð- vitað er ég vonsvikinn yfir því að vera úr leik. Með Real Madrid og AC Milan í riðli var vitað að það yrði hörð barátta hjá okkur að komast áfram en við vorum samt ansi nálægt því,“ sagði Matthias Sammer þjálfari Dortmund eftir leikinn. Ósigur Juventus fyrir Basel, 2:1, í Sviss kom ekki í veg fyrir að liðið fylgir Manchester United áfram í 8 liða úrslitin. Basel þurfti að vinna Ítalina með fjögurra marka mun til að komast áfram en mark frá Tacch- inardi fyrir Juventus strax á 9. mín- útu leiksins gerði vonir heimamanna að engu. Þeir voru hins vegar betri aðilinn og tókst á verðskuldaðan hátt að knýja fram sigur. Mario Cantal- uppi jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks og þegar komið var fram yf- ir venjulegan leiktíma skoraði Christian Gimenez sigurmark Basel og var þetta 5. mark hans í Meist- aradeildinni. Strákalið United tapaði Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gaf flestum stórstjörnum sínum frí frá viðureign liðsins á móti Deportivo, en Beckham, Barthez, Scholes, Nistelrooy, Ferdinand og Gary Neville sátu heima í Englandi á meðan félagar þeirra öttu kappi á Spáni. Ferguson gaf ungum og óreyndum strákum tækifæri á að spreyta sig og það kom því ekki á óvart að United beið lægri hlut fyrir Spánverjunum sem áttu engan möguleika á að komast áfram á sama tíma og United-liðið var fyrir nokkru búið að tryggja sig áfram. Lokatölur urðu, 2:0. Victor skoraði fyrra mark- ið á 32. mínútu og tíu mínútum síðar varð unglingurinn Mark Lynch fyrir því óláni að skora í eigið mark. United vann riðilinn örugglega og hlaut 13 stig en Juventus, Basel og Deportivo fengu öll 7 stig en þar sem Juventus hafði betur í innbyrðisvið- ureignum liðanna komst liðið áfram. Real Madrid skreið áfram REAL Madrid og Juventus bætt- ust í gærkvöldi í hóp AC Milan, Manchester United og Barce- lona sem tryggt hafa sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Loka- umferðin í C- og D-riðlum var leikin í gær en í kvöld klárast A- og B-riðlarnir og þá fæst úr því skorið hvaða þrjú lið til viðbótar komast áfram í keppninni. Reuters Brasilíumaðurinn Ronaldo klappar hér á kollinn á sér eftir að hafa skorað sigurmark Real Madrid með skalla á móti Lokomot- iv Moskva í Rússlandi í gær. Sigurinn, 1:0, tryggði Evrópumeist- urunum sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.