Morgunblaðið - 14.04.2003, Page 29

Morgunblaðið - 14.04.2003, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. APRÍL 2003 29 DAGBÓK Stuttar og síðar kápur sumarúlpur, heilsársúlpur, regnúlpur, ullarjakkar, hattar og húfur Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl 10-15 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 STJÖRNUSPÁ Frances Drake HRÚTUR Afmælisbörn dagsins: Afmælisbarn dagsins er ákveðið og vinnur hart að starfsframa sínum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Neitaðu þér ekki um ánægjuna af góðum fé- lagsskap. Sumt reddast og annað á bara að fara eins og það fer. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er góð regla að læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Líttu á björtu hlið- arnar og þá sérðu að margt er í góðu lagi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Notaðu daginn til að slappa af í kyrrð og einveru, bæði andlega og líkamlega. Leyfðu öðrum að deila gleðinni með þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú þarft að finna athafna- semi þinni farveg. Líttu til þess sem vel hefur gengið og er þér og þínum til skemmtunar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er margt sem freistar í fjármálaheiminum og margt að varast. Jafnvel þarftu að taka upp ný vinnubrögð að einhverju leyti. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Nú er óhætt að hægja á og gefa sér meiri tíma til að sinna hugðarefnum. Talaðu ljóst þegar þú segir öðrum skoðanir þínar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þér finnst eins og einhver sé að leggja stein í götu þína. Gættu þess þó að ganga ekki of langt, það hefnir sín. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú veist aldrei hvort hlut- irnir gerist nema þú reynir að framkvæma þá. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Nú er tækifærið til þess að setjast niður og skipuleggja framtíðina. Slakaðu á í kvöld yfir góðri bók og reyndu að gleyma öðru smástund. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að lofa engu nema þú ætlir þér að standa við það. Veittu mót- spyrnu og varastu tungulip- urt fólk sem ekki ber hag þinn fyrir brjósti. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Varastu allan leikaraskap í vinnunni. Veltu fyrir þér gæðum lífsins og sjáðu hversu verðmæti hluta og verðgildi þeirra eru afstæð. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Misnotaðu ekki traust þeirra sem leita til þín með vandamál sín. Gefðu þér tíma til að stunda innhverfa íhugun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUMARVÍSUR Sumarið þegar setur blítt sólar undir faldi, eftir á með sitt eðlið strítt andar veturinn kaldi. Felur húm hið fagra ljós, frostið hitann erfir, væn að dufti verður rós, vindur logni hverfir. Lýðum þegar lætur dátt lukku byrinn mildi, sínum hug í sorgar átt sérhver renna skyldi. Þorlákur Þórarinsson LJÓÐABROT 50 ÁRA afmæli. Í dag,mánudaginn 14. apr- íl, er fimmtugur Anton Viggó Viggósson, hótel- stjóri og matreiðslumeist- ari, Orrahólum 7, Reykja- vík. Eiginkona hans er Katrín Stefánsdóttir. 80 ÁRA afmæli. Ámorgun, þriðjudag- inn 15. apríl, er áttræður Kristján Benediktsson, Hólmavaði, Aðaldal. Hann tekur á móti gestum í Fé- lagsheimilinu Ýdölum laug- ardaginn 19. apríl kl.15–20. ÁRNAÐ HEILLA Aðaltvímenningskeppni Bridsfélags Reykjavíkur lauk á þriðjudaginn með sigri Helga Jónssonar og Helga Sigurðssonar. Loka- umferðirnar voru æsi- spennandi og á tímabili gátu fimm pör hampað titlinum. Helgarnir voru í þriðja sæti fyrir síðustu setuna, en fengu þá risa- skor og skutust á toppinn. Skammt undan í öðru sæti urðu Björn Theódórsson og Sigurður B. Þor- steinsson, en þriðja sætið kom í hlut bræðranna Antons og Sigurbjörns Haraldssona. Aðrir bræð- ur, Hrólfur og Oddur Hjaltasynir, urðu að sætta sig við fjórða sætið eftir að hafa leitt mótið lengst af. Norður ♠ Á96 ♥ K86 KD8 ♣8754 Vestur Austur ♠ 743 ♠ G8 ♥ 1043 ♥ ÁG972 ♦ ÁG109 ♦ 7653 ♣D102 ♣KG Suður ♠ KD1052 ♥ D6 ♦ 42 ♣Á963 Þetta spil kom upp í síð- ustu umferðinni. Mörg pör reyndu fjóra spaða, sem er veikburða samningur og ætti að tapast, því vörnin á tvo slagi á lauf og aðra tvo á rauðu ásana. En það þarf að vanda sig í vörn- inni ef sagnhafi spilar vel. Segjum að vestur spili út hjarta. Suður fær fyrsta slaginn á drottninguna og spilar tígli að hjónunum. Væntanlega tekur vestur slaginn og spilar aftur hjarta og austur fær þann slag. Austur spilar þriðja hjartanu, sem suður trompar. Nú ætti suður að spila blindum inn á tígul og laufi þaðan. Ef austur fylgir með gosa er spilið í húsi. Sagnhafi tekur með ás, tekur tvisvar tromp og þriðja tígulinn og sendir svo austur inn á laufkóng í þessari stöðu: Norður ♠ 9 ♥ -- ♦ -- ♣875 Vestur Austur ♠ 7 ♠ -- ♥ -- ♥ 72 ♦ 10 ♦ 7 ♣D10 ♣K Suður ♠ D10 ♥ -- ♦ ♣96 Austur þarf að spila út í tvöfalda eyðu og þá hverf- ur einn af tapslögum suðurs í laufi. Þessi end- astaða hefur sérstakt nafn á ensku, „partial elim- ination“, sem mætti þýða sem einangrun að hluta. Þá er átt við að eitt tromp varnarinnar er skilið eftir úti. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson Þessar duglegu stúlkur söfnuðu flöskum að andvirði 4.113 kr. til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Diljá Matthíasardóttir, Brynja Matthíasardóttir og Brynja Sig- ríður Gunnarsdóttir. Það er ÍS-kalt! HLUTAVELTA Guðbjörn og Steinþór vörðu Súgfirðingaskálina Fjórða og síðasta umferð í tví- menningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð um helgina í sal Stanga- veiðifélags Reykjavíkur. Keppnin var í fjórum lotum og giltu þrjú bestu skorin til verðlauna fyrir Súg- firðingaskálina. Guðbjörn Björnsson og Steinþór Benediktsson náðu að verja skálina með næst minnsta mun en Björn Guðbjörnsson og Gunnar Ármannsson gerðu harða atlögu að þeim en vantaði einn slag upp á. Lokastaðan, meðalskor 390 stig. Guðbjörn Björnss. – Steinþór Bened. 444 Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 442 Guðrún K. Jóhannesd. – Gróa Guðnad. 437 Guðbjartur Halldórss. – Gísli Jóhannss. 421 Guðmundur Gissurars. – Már Hinrikss. 420 Alls spiluðu 15 pör í mótinu. Úrslit í fjórðu lotu en meðalskor var 130 stig. Guðmundur Gissurars. – Már Hinrikss. 157 Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 153 Einar Ólafsson – Sigurður Kristjánsson 149 Guðbjartur Halldórss. – Gísli Jóhannss. 149 Spilastjóri var Sigurpáll Ingi- bergsson. Keppni um Súgfirðinga- skálina hefst aftur í haust. Bridsfélag Kópavogs Það er algjört einvígi um efsta sætið í Butlernum þegar eitt kvöld er eftir. Staða efstu para: Erlendur Jónss. – Guðlaugur Sveinss. 172 Björn Halldórss. – Þórir Sigursteinss. 153 Björn Jónsson - Þórður Jónsson 104 Hæstu kvöldskor: Erlendur Jónsson – Guðlaugur Sveinss. 78 Björn Halldórsson – Þórir Sigursteinss. 45 Árni Már Björnsson – Heimir Tryggvas. 38 Úrslitin ráðast svo á sumardaginn fyrsta. Bridgefelag Kópavogs óskar öllum briddsspilurum gleðilegra páska. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Keppni í Íslandsbankamótinu lauk 10. apríl sl. Þessi pör skoruðu mest: Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +26 Anton Hartmannss. – Pétur Hartm. +25 Þröstur Árnason – Ríkharður Sverriss. +23 Höskuldur Gunnarss. – Jón S. Péturss. +21 Garðar Garðarss. – Vilhjálmur Þ. Pálss. +18 Lokastaða efstu para varð þessi: Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +61 Þröstur Árnas. – Ríkharður Sverrisson +48 Anton Hartmannss. – Pétur Hartm. +44 Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson /Þórður Sigurðsson +26 Garðar Garðarsson – Gísli Þórarinsson /Vilhjálmur Þ. Pálsson +22 Síðasta bridskvöld vetrarins verð- ur síðasta vetrardag, 23. apríl, og verður spilaður eins kvölds tvímenn- ingur eða sveitakeppni, eftir mæt- ingu. Spilað verður í Tryggvaskála, og hefst spilamennska kl. 19:30. Þá viljum við minna á HSK-mótið í tvímenning sem verður spilað á Flúðum laugardaginn 26. apríl nk. Spilamennska hefst kl. 10:00, og sér Garðar Garðarsson um skráningu í síma 862 1860. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Þrjú efstu pörin í keppninni um Súgfirðingaskálina. Frá vinstri: Gróa Guðnadóttir, Guðrún K. Jóhannesdóttir, Björn Guðbjörnsson og Gunnar Ármannsson. Sitjandi eru Steinþór Benediktsson og Guðbjörn Björnsson. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O d6 5. d4 Bd7 6. Rc3 Be7 7. b3 O-O 8. Bb2 exd4 9. Rxd4 Rxd4 10. Dxd4 Bxb5 11. Rxb5 c6 12. Rc3 He8 13. Had1 Bf8 14. Hfe1 Da5 15. Dd2 He6 16. f3 Hae8 17. Kh1 Rd7 18. a3 f5 19. Dg5 De5 20. Dc1 fxe4 21. Rxe4 Df5 22. c4 h6 23. Bd4 a6 24. a4 Df7 25. h3 Re5 26. Dc3 Rg6 27. Bg1 Rf4 28. Bh2 d5 29. cxd5 cxd5 30. Rf2 Re2 31. Dd2 Bc5 32. Rg4 Rd4 33. Hxe6 Dxe6 34. Dc3 Db6 35. Be5 Dxb3 36. Dd2 Staðan kom upp á Dos Hermanas mótinu sem lauk fyrir skömmu á Spáni. Stigahæsti kepp- andi mótsins, Alexei Shirov (2723) mátti hér lúta í lægra haldi fyrir stigalægsta keppandanum, Daniel Campora (2505) frá Argent- ínu. 36... Rxf3! 37. gxf3 Dxf3+ 38. Kh2 h5 39. Dxd5+ Dxd5 40. Hxd5 b6 41. Kg2 Sennilega var 41. Kg3 skynsamlegra þar sem eftir 41...hxg4 42. Kxg4 Kf7 43. Kf5 g6+ 44. Ke4 hefur hvítur betri möguleika á að halda jafn- tefli en í skákinni. 41... hxg4 42. hxg4 Kf7 43. Kf3 Hc8 44. Hd3 Be7 45. Hb3 Hc6 46. Bd4 Bd8 47. Ke4 He6+ 48. Kd5 Hg6 49. Hf3+ Ke8 50. Hf4 Bc7 51. He4+ Kd7 52. Kc4 Hc6+ 53. Kd5 Hd6+ 54. Kc4 g6 55. Be3 He6 56. Hd4+ Kc6 57. Bh6 Bd6 58. g5 He3 59. Hd3 Hxd3 60. Kxd3 Kd5 61. Bg7 Be7 62. Bd4 b5 63. axb5 axb5 og hvítur gafst upp. 4. umferð í Áskorenda- flokki hefst í kvöld, kl. 18.00 í Faxafeni 12. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.