Morgunblaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 14. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 6. 400 kr. Sýnd kl. 10.
400
kr
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. 400 kr.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 14.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.20.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
400
kr
kl. 6.30 og 9.30.
Sjónvarps-
framleiðandi
á daginn,
leigumorðingi
fyrir CIA á kvöldin
- ótrúleg sönn saga!
George Clooney og
Steven Soderbergh (Traffic)
kynna svölustu
mynd ársins!
DREW
BARRYMORE
GEORGE
CLOONEY
JULIA
ROERTS
AND SAM
ROCKWELL
CONFESSIONS OF
A DANGEROUS MIND
I
I
Stóra svið
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Forsýning fi 24/4 kl 20 - Kr. 1.000
FRUMSÝNING su 27/4 - UPPSELT
Mi 30/4 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800
Fi 1/5 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800
PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fö 25/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20
Fö 9/5 kl 20
ATH: Sýningum lýkur í vor
DÚNDURFRÉTTIR - TÓNLEIKAR
Dark side of the Moon
Mi 23/4 kl 20,
Mi 23/4 kl 22:30
Nýja svið
Þriðja hæðin
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Lau 3/5 kl 20
Su 11/5 kl 20
Takmarkaður sýningarfjöldi
Litla svið
RÓMEÓ OG JÚLÍA
e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT
Fö 25/4 kl 20, Lau 27/4 kl 20,
Fö 2/5 kl 11 - UPPSELT, Fö 2/5 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 26/4 kl 14
SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og
leikhópinn
Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Fö 25/4 kl 20, Fi 1/5 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Fi 24/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20
ATH: Síðustu sýningar
15:15 TÓNLEIKAR - BERGMÁL FINNLANDS
Ferðalög - Poulenc-hópurinn, Lau 26/4 kl 15:15
„Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn
stórsnjall og drepfyndinn.“ Kolbrún Bergþórsdóttir DV
Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram
í Pennanum Eymundsson Glerártorgi.
mið 16/4 SJALLINN AKUREYRI AUKASÝNING
fim 17/4 SJALLINN AKUREYRI UPPSELT
Iau 19/4 SJALLINN AKUREYRI UPPSELT
lau 19/4 Þrjár systur; frumsýning í Nasa
föst 25/4 Örfá sæti
lau 26/4 Nokkur sæti
mið 30/4 Sellófon 1. árs
föst 2/5 Nokkur sæti
lau 3/5 Nokkur sæti
Leyndarmál rósanna
sýn. mið. 16. apríl kl. 19
sýn. lau. 19. apríl kl. 19
Allra síðustu sýningar
Uppistand um
jafnréttismál
sýn. lau. 19. apríl kl. 22.30
Allra síðasta sýning
Búkolla
sýn fim. 17. apríl kl. 14
sýn lau. 19. apríl kl. 14
sýn mán. 21. apríl kl. 14
Síðustu sýningar
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Miðasala í síma 555 2222
eftir Ólaf Hauk Símonarson
laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt
sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti
laugard. 5. apríl kl. 14
sunnud. 6. apríl kl.14
laugard. 5. apríl kl. 14
sunnud. 6. apríl kl. 14
laugard. 11. apríl kl. 14
s nnud. 12 apríl kl. 14
2
3
Laugard. 12. apríl kl. 14
S . 13. apríl kl. 14
Laugard. 26. apríl kl. 14
Sunnud. 27. apríl kl. 14
Laugard. 26
Sunnud. 7
FYRIR nokkrum árum sáum við
danska gamanmynd sem hét því
góða nafni Í Kína borða menn
hunda. Hátíðarmynd Kvikmynda-
klúbbsins 101, Gamlingjar á nýjum
bílum er að hluta til framhald þeirr-
ar bráðskemmtilegu myndar en
kemst ekki með stuðarann þar sem
hundarnir dilluðu rófunni.
Enn sem fyrr er krimminn Har-
ald (Kim Bodnia) miðpunktur at-
burðanna. Misindismaður, þó ekki
sálarlaus með öllu. A.m.k. uppfyllir
hann hinstu ósk „Munksins“, fóstra
síns (Jens Okking), sem langar að
hitta son sinn Ludwig (Torkel Pet-
ersson), sem er að finna handan
Eyrarsunds, í sænsku fangelsi.
Harald og lagsmenn hans, kokk-
arnir Martin og Peter (Tomas Vill-
um og Nikolaj Lie Kaas), fara á
stúfana og finna kauða en blandast
fljótlega í bankarán og líffærakaup
ofaná mannránið og setja hina frið-
sælu frændþjóð vora á annan end-
ann.
Olsen og menn hans hefðu betur
hlíft okkur við framhaldinu sem
stenst frummyndinni ekki snúning.
Gamlingjar er ekkert annað og
meira en endurtekning á sama
brandaranum að öðru leyti en því
að nú er hann orðinn enn vitlausari
og yfirgengilegri og enn meira gert
út á groddahúmor sem var á tæp-
asta vaði í fyrri myndinni.
Bodnia er þéttur fyrir sem fyrr
en núna bráðvantar félagsskap
bróðurins Arvids, mannlerans sem
Dejan Cusic túlkaði eftirminnilega
og skapaði svo skemmtilegt mót-
vægi við bulluna Harald. Hér eru
kokkarnir, Vok hinn guðsvolaði og
stórbófinn frændi hans, en þeir
brjóta ekki upp á neinum nýjung-
um. Móðursjúk kvensa (Iben
Hjejle) og morðinginn Ludwig bæta
engu við heldur.
Gamlingjar á nýjum bílum standa myndinni Í Kína borða menn hunda
nokkuð að baki segir í umsögn.
KVIKMYNDIR
Regnboginn – 101
Kvikmyndahátíð
Leikstjóri: Lasse Spang Olsen. Handrit:
Anders Thomas Jensen. Aðalleikendur:
Kim Bodnia, Thomas Villum Jensen, Nik-
olai Lie Kaas, Iben Hjejle, Torkel Peters-
son. 94 mín. Nordisk Film. Danmörk
2002.
Gamlingjar á nýjum bílum (Gamle mænd i
nye biler) Sæbjörn Valdimarsson
! "# $ % % #"
& "# '(
)*
+++
,
, - .&
& /
Upphitaður
kínamatur