Morgunblaðið - 23.04.2003, Side 15

Morgunblaðið - 23.04.2003, Side 15
silegar höfuðstöðvar! LAGNATÆKNI Hönnunar- og ráðgjafastofa / FRV Starfsmenn ÍAV, ásamt undirverktökum, hafa lokið við innanhúsfrágang við glæsilega nýbyggingu Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls. Famkvæmdirnar hófust um miðjan febrúar 2002. Byggingin er 14.000 fermetrar að stærð og skiptist í tvö sjálfstæð hús sem eru annars vegar sjö hæða ferhyrnd bygging og hins vegar átta hæða bogalaga bygging. Húsin tvö eru tengd saman með 27 metra hárri glerhvelfingu. Um 7.400 fermetrar eru parketlagðir í húsinu og er það stærsta parketlagða gólf á Íslandi. Terrassó er á 2.000 fermetra gólfrými og er það stærsta terrassó gólf sem lagt hefur verið hér á landi. Um 7.000 fermetrar af loftum hússins eru klæddir með álpanel og er það stærsta panelklædda loft landsins. Orkuveita Reykjavíkur bíður almenningi að skoða nýjar höfuðstöðvar og starfsemi fyrirtækisins dagana 24., 26. og 27. apríl milli kl. 14:00 og 18:00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.