Morgunblaðið - 23.04.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.04.2003, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i. 16. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Sýnd kl. 5, 6.30, 8, 9.30 og 11. B.i.14 ára. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKK KRINGLAN / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper Sýnd kl. 8. B.i 12. ALMENNT MIÐAVERÐ 750 KR. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. Fyrst var það Mr Bean. Nú er það Johnny English. Grín og fjör alla leið. Sýnd kl. 8.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.14 ára. SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.15. B.i 14. kl. 5.45 og 10. Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! MANNSINS eðli í víðustu mynd er viðfangsefni margra þeirra mynd- banda sem út koma í vikunni. Að sjálfsögðu ber fyrst að nefna eina mest umtöluðu heimild- armynd sem gerð hefur verið á Ís- landi, Í skóm drekans, mynd Hrannar Sveinsdóttur um þátttöku sína í Ungfrú Ísland.is. Sannarlega mynd sem nauðsynlegt er fyrir alla að sjá, áður en þeir ætla að fara að viðra skoðanir sínar á henni. Önnur mynd sem er allrar at- hygli verð er mynd góðvinar og samstarfsmanns Spike Jonze, Michel Gondry, Mannlegt eðli, eða Human Nature með Tim Robbins, Rhys Ifans og Patriciu Arquette í aðalhlutverkum. Þótt hér sé á ferð fyrsta mynd þessa makalausa Frakka, þá hefur hann þegar skapað sér nafn sem einhver hugvitssamasti kvik- myndagerðarmaður sem um getur með gerð tónlistarmyndbanda, einkum fyrir Björk („Human Nature“, „Army of Me“, „Jóga“, „Isobel“, „Hyperballad“, „Bach- elorette“), og auglýsinga. Og hand- ritið að Mannlegu eðli á ekki minna ólíkindatól og snillingur, sjálfur Charlie Kaufman, sem skrifaði handritin að myndum Jonze, Að vera John Malkovich og Aðlögun. Gondry hefur þegar hafið gerð sinnar annarrar myndar. Kemur hún til með að heita Eternal Sun- shine of the Spotless Mind, var skrifuð af Kaufman og skartar Jim Carrey og Kate Winslet auk fjölda annarra nafntogaðra stjarna. Gam- an er síðan að geta þess að Valdís Óskarsdóttir mun klippa þessa mynd fyrir Gondry. Patricia Arquette leikur í ann- arri mynd sem kemur út í vikunni, Merkið (The Badge), spennumynd þar sem hún leikur á móti Billy Bob Thornton og Selu Ward. Kynlíf er fyndið (Sex is Comedy) heitir nýjasta mynd frönsku kvik- myndagerðarkonunnar Catherine Breillat, sem gengið hefur fram af fólki með djörfum og ögrandi myndum á borð við Romance X og Til systur minnar (Á ma soeur). Í Kynlíf er fyndið fjallar Breillat ein- mitt um vandræðagang sem komið getur upp þegar kvikmyndaðar eru ástarsenur, eitthvað sem hún ætti að þekkja vel af eigin raun. Örlög Sylvester Stallone karls- ins eru sannarlega sorgleg, nú fer hann beina leið á myndband og fæstir þekkja myndirnar sem hann leikur í. Sú nýjasta heitir Hefnt fyrir Angelo (Avenging Angelo), gráglettin mynd þar sem hann leikur á móti Madaleine Stowe og Anthony Quinn heitnum í hans hinsta hlutverki. Aðrar myndir sem koma út á myndbandi í vikunni eru Lone Star State of Mind og Eiginkona flug- mannsins (The Pilot’s Wife). Það er annars að frétta af vin- sælustu myndunum að Skipt um akrein fer beint á toppinn í fyrstu viku og Njósnakrakkarnir 2 í það áttunda. Margt fróðlegra mynda kemur á leigurnar í vikunni Mannlegt (ó)eðli?                                                          !"   !" #  #    !" #    !" #  #  #    !"   !"   !"  $   $    !" #    !"  $    !" % % % % &   % % &   &   % % &   &   % &   '  % &   % %                     ! " #$   %  & '%  (     &)   * ( !  &  "  + ,- %      ..''' ///  %  !       skarpi@mbl.is Maður eins og ég  Róbert Douglas nálgast raunveru- leikann (miðað við Drauminn) í gráglettinni mynd um brösuglegt ástalíf ráðvillts svartsýnismanns. Dálítið glompótt en góð afþreying með Þorstein Guðmundsson fremst- an í fínum leikhópi. (S.V.) Kaffivagninn/Halbe treppe/ Grill Point  Vel leikin og raunsæ þýsk mynd um tvenn hjón sem neyðast til að end- urskoða líf sitt þegar framhjáhald kemur upp. Skemmtileg, áhrifarík og kemur á óvart. (H.L.) Skyndimyndir/One Hour Photo  Áhugaverð kvikmynd með Robin Williams í aðalhlutverki. Þar er fjallað um áhugaverð efni, einsemd, mannúð og hið ómanneskjulega í nútímanum. (H.J.) Harry Potter og leyniklefinn Harry og félagar eru komnir aftur í mynd fullri af frábærum karkater- um, ótrúlegum aðstæðum, spennu og hryllingi. Gaman, gaman! (H.L.) Skipt um akrein/Changing Lanes  Vel leikin mynd um afdrifaríkan dag í lífi tveggja manna. Óvanaleg spennumynd því hún veltir fyrir sér siðferði, fjölskylduböndum, heiðri og skyldum, á vitrænan hátt. (S.V.) Reglur aðdráttaraflsins/ Rules of Attraction  Nýjasta myndin sem gerð er eftir sögu Brets Eastons Ellis er viðlíka óvægin og fyrri sögur hans og segja mætti að hún fjalli um hvað gerðist eftir að John Hughes slökkti á myndavélunum. (S.G.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn X-leikarnir – Kvikmyndin (Ultimate X – The Movie) Heimildarmynd Bandaríkin 2002. Sam myndbönd VHS. Öllum leyfð. (47 mín.) Leikstjórn Bruce Handricks. Fram koma m.a. Tony Hawk, Travis Pastrana. EF aðeins ein ályktun er dregin af þessari tæplega klukkustundar- löngu heimildarmynd sem gerð var fyrir IMAX-kvikmyndahúsin, þá er það að þessir gaurar (og stelp- ur) sem stunda umræddar „íþrótt- ir“ eru ekkert létt- rugluð, heldur kol- rugluð. Þetta er náttúr- lega ekkert eðli- legt lið sem gerir svonalagað; stendur á höndum á mótorhjóli í 5 metra hæð, rennir sér á bakinu á yfir 100 km hraða með fjögur lítil hjól og næfurþunna plötu á milli sín og malbiksins, fer í heljarstökk á hjólabrettum … og þar fram eftir götunum. En þetta lið er til, og í því fer ört fjölgandi, eins og sívaxandi vinsældir X-leik- anna, Ólympíuleika jaðaríþrótta, sanna. Mynd þessi var tekin upp á X-leikunum 2001 og virðist mark- miðið hjá höfundinum Handrick fyrst og fremst það að sýna fram á hversu klikkað þetta lið er, bæði með viðtölum við það og myndum frá keppninni. Honum tekst ætl- unarverk sitt með glæsibrag, eins og fyrr segir og fyrir vikið hefur hann gert hina áhugaverðustu heimildarmynd – sem reyndar hefði mátt vera helmingi lengri.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Kolruglað lið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.