Morgunblaðið - 23.04.2003, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 23.04.2003, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 61 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 4. ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl.4. ísl. tal / Sýnd kl. 4. ísl. tal / Sýnd kl. 5. ísl. tal Sýnd kl. 4 . ÁLFABAKKI ALMENNT MIÐA- VERÐ 750 KR. Páskamynd 2003 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. / Sýnd kl. 10. B.i. 16. KRINGLAN / AKUREYRI HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI / Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i.14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4, 6 og 8. / Sýnd kl. 8 og 10. Tilboðkr. 500 ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. / Sýnd kl.10. B.i. 12. Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK KA KL. 6 OG 10. B.I. 16. ÁLFABAKKI / AKUREYRI ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK 19.04. 2003 6 6 4 0 8 1 2 9 4 4 6 11 12 13 31 33 16.04. 2003 4 6 9 22 40 47 30 37 Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku 1. vinningur var seldur í Noreigi …Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones ól stúlkubarn á páskadagsmorgun en barnsfað- irinn er að sjálfsögðu Michael Douglas, leikari og eiginmaður Zetu-Jones. Litla telpan hefur hlotið nafnið Carys Zeta Douglas en hún fæddist í Ridgewood í New Jersey í Bandaríkjunum skammt frá heimili fjölskyldunnar sem er í Manhattan. Hún vó 3 kíló. Blaðafulltrúi leikkonunnar, Cece Yorke, segir að móður og barni heilsist mjög vel. Hjónin eiga fyrir soninn Dylan Michael sem er tveggja og hálfs árs. Carys Zeta er annað barn Zetu-Jones en þriðja barn Douglas, sem á 24 ára son, Cameron, frá fyrra hjóna- bandi …Brezka poppsveitin S Club, sem eitt sinn hét S Club 7 áður en hún missti meðlim, er hætt. Þetta var tilkynnt á tónleikum sveitarinnar. Í endaðan maí skiljast leiðir en um þessar mundir er verið að sýna fyrstu kvikmynd sveitarinnar, Ég sé tvöfalt (Seeing Double). Orðrómur hefur verið í gangi þess efnis að sveitin væri að gliðna í sundur, eða síðan hlið- arsveitin S Club Juniors (nú S Club 8) var stofnsett fyrir hart- nær tveimur árum. Steininn hefur líklega tekið úr er Jo O’Meara, forsöngvari, lýsti því yfir að hún þjáðist af baksjúkdómi sem gæti komið henni í hjólastól áður en yf- ir lyki …línan „Ég sný aftur“ („I’ll be back“) sem Arnold Schwarz- enegger hafði uppi í myndinni Tortímandinn hefur verið valin besta „kveðjulína“ kvikmyndanna skv. könnun sem Odeon kvik- myndahúsin í Bretlandi létu gera. Í öðru sæti hafnaði setningin „Sannast sagna, þá gæti mér ekki verið meira sama“ („Frankly my dear, I don’t give a damn“) sem sögð var af Rhett Butler í Á hverfanda hveli og beindi hann henni til Scarlett O’Hara. Í þriðja sæti varð svo línan „Sjáumst elsk- an“ eða „Hasta la Vista, baby“ og aftur er það tortímandinn sem er á ferð. Lengri og til muna flóknari línur komust inn á topp tíu. Í átt- unda sæti hafnaði kveðjuóður Roy Batty (Rutger Hauer) í Sporfara (Blade Runner), vísindatrylli Ridley Scott frá 1982. Hann er á þessa leið: „Ég hef orðið vitni að hlutum sem þið mynduð aldrei trúa að hefðu getað gerst. Alelda stríðsskip upp af öxl Orions. Sá C-geisla glóa í myrkrinu, nálægt Tanhauser. Öll þessi augnablik munu týnast í tíma, líkt og tár í regni. Tími til að deyja.“ („I’ve seen things you people wouldn’t believe. Attack ships on fire off the shoulder of Orion. I watched c-beams glitter in the dark near Tanhauser Gate. All those moments will be lost in time like tears in rain. Time to die.“) …Milljónasvindlinu í bresku útgáfunni af Viltu vinna milljón verður breytt í kvikmynd, ef að líkum lætur. Eins og áður hefur verið greint frá voru þau Charles Ingram majór, eiginkona hans Diana og prófessor Tecwin Whittock dæmd fyrir að svindla á þættinum með ákveðnu hóstakerfi. Yfirmaður framleiðsluyfirtækisins Celador, Paul Smith, hefur látið í veðri vaka að gerð verði mynd upp úr þessum atburðum og er verið að nefna Hugh Grant og Chatherinu Zetu Jones sem lík- lega aðalleikara. Ingramhjónin hafa neitað öllum sakargiftum. Stöð 2 mun sýna umræddan þátt í maí en hann hefur vakið mikla at- hygli. FÓLK Ífréttum Í KVÖLD stendur Elektrolux fyr- ir heimsókn plötusnúðsins og tæknó- listamannsins Dave Clark hingað til lands. Sumri verður því heilsað glað- hlakkalega með dynjandi tæknó- töktum en um upphitun sér ís- lenska tæknó- goðið Exos. Á efri hæðinni, á veg- um breakbeat.is, verða þeir Reynir, Sveinbjörn og Alfons X. Leikar hefjast kl. 23.30. Dave Clark Tæknógoðið tryllir TENGLAR ..................................................... www.daveclarke.com á Gauknum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.