Morgunblaðið - 25.04.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.04.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 41 Kolding - Danmörku Academy of Multimedia Design Að kunna skil á samskiptum í hinum nýja miðli Fjölmiðlunarhönnuður • Tveggja ára alhliða nám í: Grafískri hönnun Viðmótshönnun Samskiptarannsóknum Verkefnastjórnun og viðskiptahagfræði • Kennsla á ensku • Stuðningur við erlenda nemendur: Ráðgjöf Húsnæði og fæði Félagslíf • Kolding er staðsett miðsvæðis í Danmörku. Þar er ávallt mikið um að vera á sviði menningar og mennta. • Nemendur frá Norðurlöndunum þurfa ekki að greiða skólagjöld. Námið heyrir undir opinbera danska menntakerfið. • Kennsla hefst 25. ágúst 2003. Mætið á upplýsingafund í Reykjavík föstudaginn 9. maí kl. 12-14 á Radisson SAS Saga Hótel, við Hagatorg, 107 Reykjavík, salur A. Tilkynnið þátttöku í tölvupósti til jsk@ceukolding.dk. Nánari upplýsingar fást á vefsíðunni www.multimediedesigner.com eða hjá Jens Skov í síma +45 793 20100. Einnig er hægt að senda tölvupóst til jsk@ceukolding.dk Sk ov va ng en 28 - 60 00 Ko ld in g - N et fa ng :c eu ko ld in g@ ce uk ol di ng .d k - en del af Erhvervsakademi Syd NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 29. apríl 2003 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Auðbjörn ÍS-17, sknr. 1888, þingl. eig. Andvaraútgerðin sf., gerðar- beiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Bibbi Jóns ÍS-65, sknr. 2199, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Birta Dís ÍS-135, sknr.2394, þingl. eig. Klemens Árni Einarsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Fjarðargata 35a, Þingeyri, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 40, 2. h.t.v. Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Íbúðalánasjóður. Grundargata 4, íbúð 0201, Ísafirði, þingl. eig. María Sigurlaug Arn- órsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafraholt 32, Ísafirði, þingl. eig. Hermann Alfreð Hákonarson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Hlíðarvegur 3, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Lyngholt 4, Ísafirði, þingl. eig. Júlíus Símon Pálsson og Konný Björk Viðarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Mjósund 2, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Fólks- og vörubílastöð Ísafj. sf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Planhús, (Stefnisgata 11) Suðureyri, þingl. eig. Gunnhildur Hálfdán- ardóttir og Guðmundur Karvel Pálsson, gerðarbeiðendur Ísafjarðar- bær, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Þróunarsjóður sjávarútvegs- ins. Sindragata 11, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Súðir ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íslandsbanki hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Sindragata 7, Ísafirði, þingl. eig. Sindraberg ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Sjávargata 6, Þingeyri, þingl. eig. Unnur ehf., gerðarbeiðandi Byggð- astofnun. Stakkanes ÍS-847, sknr. 1011, þingl. eig. Torfnes ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Stekkjargata 33, 0101, ásamt rekstrartækjum, Ísafirði, þingl. eig. Stekkir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 23. apríl 2003. Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. TILKYNNINGAR Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem fram eiga að fara laugardaginn 10. maí 2003, skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 30. apríl 2003. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitar- stjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags. Þeim, sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá, er bent á að senda þær hlutaðeigandi sveitarstjórn. Athygli er vakin á því að sveitar- stjórn getur allt fram á kjördag gert leiðrétting- ar á kjörskrá, ef við á. Dóms-og kirkjumálaráðuneytið, 22. apríl 2003. Auglýsing Alþingiskosningar 10. maí 2003 Kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður Kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður vegna alþingiskosninga 10. maí nk. liggja frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 30. apríl nk. fram á kjördag. Vakin er athygli á að kjörskrárnar verður einnig að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is . Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemd- um við kjörskrárnar skal beina til borgarráðs, sendist skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur. Borgarstjórinn í Reykjavík. Auglýsing um deiliskipulag í Skorradalshreppi Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 18. og 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með aug- lýst óveruleg breyting á svæðaskipulagi í landi Indriðastaða Skorradals. Gert er ráð fyrir 43 ha frístundabyggðasvæði og 2,6 hektara efnis- tökusvæði. Skorradalshreppur tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytingarnar. Einnig er lýst eftir athugasemdum við nýtt deiliskipulag fyrir frístundahús. Tillagan gerir ráð fyrirstækkun um 46 húsa. Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum liggur frammi hjá oddvita að Grund, Skorradal frá 25.04.2003 til 23.05.2003 á venjulegum skrif- stofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 06.06.2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemd innan til- greinds frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 4, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hallskot, lóð 2, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Þór Þráinsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. maí 2003 kl. 11.00. Hólavatn, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Gísli Heið- berg Stefánsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðju- daginn 6. maí 2003 kl. 11.00. Jaðar I, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 6. maí 2003 kl. 11.00. Jaðar II, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 6. maí 2003 kl. 11.00. Lækjarhvammur, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Gísli Heiðberg Stef- ánsson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbún- aðarins og Vélar og þjónusta hf., þriðjudaginn 6. maí 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 22. apríl 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Höskuldsstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveit , þingl. eig Sigurður Snæ- björnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 30. apríl 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 23. apríl 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Stjórnarhættir nýrrar aldar? Voru árin 1999—2003 ár stjórnarháttabylting- ar? Þá var ráðist í stærstu framkvæmd Íslands- sögunnar, Kárahnjúkavirkjun, án þjóðaraðildar og stutt að stríði gegn Írak án aðildar Alþingis. Þá varð breyting á opinberri tekjuöflun úr 32% í 38% af vergri þjóðarframleiðslu „lækkun“ og 5% fyrning fiskveiðigjafakvóta á ári var talin valda þjóðlífshruni. Þá átti þögnin ein að leysa opinbert mútumál í London og handtökur og brottrekstur saklauss Falun Gong fólks úr landi. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Garðbæingar „Opið hús“ laugardaginn 26. apríl með frambjóðendum Suðvestur- kjördæmis, þeim Árna M. Mathie- sen og Bjarna Benediktssyni milli kl. 11.00 og 12.00 á Garðatorgi 7. „Hver fer á Kassann?“ Kaffi og meðlæti. VERUM BLÁTT - ÁFRAM Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kópavogsbúar Fundur með frambjóðendum í kosninga- miðstöðinni á Dalvegi 18, Kópavogi Fundur með frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins í Suð- vesturkjördæmi verður haldinn á morgun, laugar- daginn 26. apríl, kl. 10.00 í kosningamiðstöðinni á Dalvegi 18. Framsöguerindi flytja Árni M. Mathiesen og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn- ingsárið frá 1. jan. 2002 til 31. des. 2002, verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum föstudaginn 2. maí 2003 og hefst hann kl. 16:00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Afgreiðsla á tillögu um nýjar samþykktir fyrir félagið til samræmis við hlutafélagalög, m.a. vegna rafrænnar skráningar hlutabréfa. 3. Önnur mál löglega upp borin. Tillaga stjórnar skv. 2. lið dagskrár, liggur frammi á skrifstofum félagsins, Hafnargötu 2, Vestmannaeyjum. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARFKENNSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.