Morgunblaðið - 22.05.2003, Page 31

Morgunblaðið - 22.05.2003, Page 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.439,51 0,60 FTSE 100 ................................................................... 3.936,40 -0,89 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.827,25 -0,41 CAC 40 í París ........................................................... 2.881,20 0,14 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 207,36 -0,10 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 492,31 -1,44 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.516,43 0,30 Nasdaq ...................................................................... 1.489,87 -0,08 S&P 500 .................................................................... 923,42 0,40 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.027,29 -0,40 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.059,80 0,10 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,71 17,83 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 82,75 0,89 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 88,50 -0,56 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,60 0,00 Ýsa 98 96 96 2,639 253,546 Þykkvalúra 170 170 170 33 5,610 Samtals 124 3,818 474,684 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 75 54 66 1,705 112,610 Keila 78 40 72 2,302 164,680 Langa 89 89 89 500 44,500 Lúða 500 300 363 115 41,730 Skarkoli 100 100 100 51 5,100 Skötuselur 275 200 215 205 43,975 Steinbítur 108 79 100 365 36,520 Ufsi 56 30 43 8,839 376,322 Und.Þorskur 100 95 95 955 91,000 Ýsa 170 70 125 4,021 502,009 Þorskur 231 129 148 19,696 2,915,183 Þykkvalúra 280 200 279 354 98,880 Samtals 113 39,108 4,432,509 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 565 565 565 40 22,600 Gullkarfi 30 30 30 10 300 Hlýri 96 85 90 237 21,443 Lax 185 185 185 400 74,000 Lúða 325 325 325 8 2,600 Skarkoli 190 130 180 362 65,250 Steinb./Harðfiskur 1,840 1,840 1,840 10 18,400 Steinbítur 103 82 85 1,095 92,940 Ufsi 30 30 30 7 210 Und.Ýsa 74 74 74 469 34,706 Und.Þorskur 60 60 60 40 2,400 Ýsa 175 56 127 10,666 1,353,882 Þorskur 197 1 93 9,518 889,292 Samtals 113 22,862 2,578,023 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 190 190 190 24 4,613 Blálanga 56 56 56 8 448 Gellur 600 600 600 40 24,000 Gullkarfi 53 44 50 994 50,053 Hlýri 88 80 81 59 4,776 Keila 36 19 33 101 3,347 Langa 89 30 63 490 31,094 Langlúra 100 100 100 38 3,800 Lax 360 330 350 300 104,910 Lifur 75 20 57 566 32,260 Lúða 550 130 396 208 82,430 Rauðmagi 20 10 12 138 1,612 Regnbogasilungur 310 310 310 49 15,314 Sandkoli 70 70 70 78 5,460 Skarkoli 184 70 163 8,099 1,317,761 Skrápflúra 65 65 65 112 7,280 Skötuselur 320 275 292 110 32,140 Steinbítur 112 67 98 3,732 366,841 Tindaskata 15 10 10 77 800 Ufsi 52 30 39 16,534 638,849 Und.Ýsa 97 77 84 749 63,121 Und.Þorskur 117 70 105 6,164 645,319 Ýsa 190 80 137 18,159 2,486,903 Þorskur 232 20 148 95,198 14,048,690 Þykkvalúra 300 100 273 965 262,985 Samtals 132 152,992 20,234,805 Lúða 430 300 356 14 4,980 Ufsi 54 30 45 27,254 1,230,589 Und.Ýsa 50 50 50 3 150 Ýsa 90 60 90 544 48,840 Þorskur 225 70 156 6,809 1,060,755 Þykkvalúra 100 100 100 2 200 Samtals 68 36,405 2,483,923 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ufsi 39 39 39 5,616 219,022 Samtals 39 5,616 219,022 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 75 70 73 1,581 115,025 Keila 74 33 58 1,440 82,873 Langa 86 30 67 2,314 154,260 Lúða 370 50 338 67 22,650 Lýsa 60 60 60 237 14,220 Sandkoli 71 71 71 54 3,834 Skarkoli 201 183 191 444 84,960 Skata 130 130 130 7 910 Skrápflúra 10 10 10 36 360 Skötuselur 270 205 211 356 75,170 Steinbítur 108 79 92 2,183 201,602 Tindaskata 17 17 17 533 9,061 Ufsi 56 30 43 13,361 570,206 Und.Ýsa 90 75 86 663 56,808 Und.Þorskur 113 92 99 889 87,830 Ýsa 180 86 150 4,839 728,140 Þorskur 196 73 152 13,165 1,997,594 Þykkvalúra 280 260 271 823 223,340 Samtals 103 42,992 4,428,843 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 53 52 52 136 7,122 Hlýri 114 114 114 391 44,574 Keila 55 38 54 436 23,368 Langa 50 50 50 100 5,000 Lúða 700 255 531 231 122,730 Rauðmagi 13 13 13 2 26 Skarkoli 100 100 100 5 500 Skata 205 205 205 18 3,690 Skötuselur 270 100 204 218 44,410 Steinbítur 60 60 60 102 6,120 Ufsi 39 30 37 744 27,400 Und.Steinbítur 30 30 30 80 2,400 Und.Ýsa 90 84 85 116 9,840 Und.Þorskur 110 90 106 582 61,635 Ýsa 126 85 107 546 58,156 Þorskur 147 139 144 7,000 1,008,416 Samtals 133 10,707 1,425,387 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 58 58 58 91 5,278 Hlýri 88 88 88 2 176 Háfur 5 5 5 5 25 Keila 38 38 38 64 2,432 Langlúra 84 84 84 113 9,492 Lúða 385 350 352 120 42,210 Skarkoli 100 100 100 2 200 Skötuselur 245 245 245 583 142,835 Steinbítur 105 105 105 105 11,025 Ufsi 35 30 30 61 1,855 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 120 120 120 225 27,000 Samtals 120 225 27,000 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 117 117 117 490 57,330 Langa 85 85 85 125 10,625 Skarkoli 135 135 135 43 5,805 Steinbítur 105 105 105 300 31,500 Und.Ýsa 62 62 62 3,090 191,578 Þykkvalúra 40 40 40 29 1,160 Samtals 73 4,077 297,998 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 185 185 185 5,580 1,032,300 Gullkarfi 45 45 45 61 2,745 Skarkoli 70 70 70 45 3,150 Ýsa 120 120 120 372 44,640 Þorskur 133 124 128 730 93,373 Samtals 173 6,788 1,176,208 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Langa 30 30 30 4 120 Lúða 325 300 310 30 9,300 Skarkoli 190 190 190 21 3,990 Steinbítur 82 82 82 1,314 107,748 Ufsi 36 36 36 25 900 Ýsa 158 80 102 2,812 287,278 Samtals 97 4,206 409,336 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 30 30 30 120 3,600 Ufsi 26 26 26 313 8,138 Samtals 27 433 11,738 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Skarkoli 100 100 100 9 900 Ýsa 114 114 114 208 23,712 Samtals 113 217 24,612 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gullkarfi 30 30 30 90 2,700 Lúða 390 330 381 26 9,900 Skarkoli 147 100 147 823 120,839 Steinbítur 106 79 84 3,862 325,565 Und.Ýsa 59 59 59 85 5,015 Und.Þorskur 70 66 68 189 12,874 Ýsa 145 90 103 627 64,360 Þorskur 155 111 125 2,702 338,107 Samtals 105 8,404 879,359 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 565 565 565 38 21,470 Hlýri 87 87 87 4 348 Lúða 325 300 313 10 3,125 Skarkoli 190 70 178 2,930 520,976 Steinbítur 85 30 84 1,001 84,029 Ufsi 30 30 30 85 2,550 Und.Þorskur 70 70 70 87 6,090 Ýsa 176 89 140 4,410 616,681 Þorskur 200 105 133 8,986 1,191,919 Samtals 139 17,551 2,447,188 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 55 55 55 275 15,125 Keila 70 52 67 14 944 Langa 90 30 82 1,490 122,340 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.5. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) :  #=  % %A% %A =         1%  ! C       " : #=  % %A% %A =  ,  ! "  #  #$ %& '( )*+ ,--, (9// /'/#7 . 8%7 %  $ $ $ $  $  $  $ $ $ !$ $ $ $ $ $ $ + -  .  '   - /  0* 14  ;,% 7## FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA SÖNGTÓNLEIKAR Margrétar Stefánsdóttur, sópransöngkonu og Hrefnu Eggertsdóttur, píanóleik- ara verða í Salnum í kvöld kl. 20. Þær flytja íslensk sönglög, erlend söngljóð eftir Handel, Brahms, Fauré og Strauss, og óperuaríur eftir Mozart og Verdi undir yf- irskriftinni Áfram veginn. Vil- hjálmur Ingi Sigurðarson tromp- etleikari leikur með í verkinu eftir Handel. Margrét Sigurlaug er fædd og uppalin í Skagafirði og lauk ein- söngvaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík undir hand- leiðslu Sieglinde Kahlmann og lýkur námi frá söngkennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík nú í vor undir handleiðslu Alinu Dubik. Margrét starfar sem tónlistar- kennari við Tónlistarskóla Árnes- inga, Hveragerðisdeild, en hefur einnig verið við þjálfun kóra og unnið sem organisti. Hún hefur einnig víða komið fram sem ein- söngvari. Hrefna stundaði framhaldsnám í píanóleik við Tónlistarháskólann í Vínarborg og starfar nú sem kennari og píanóleikari við Tón- listarskólann í Reykjavík. Söngtónleik- ar í Salnum LÆKNAVAKTIRBARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 NEYTENDASAMTÖKIN vilja að gefnu tilefni koma á framfæri leið- réttingu á skyndikönnun samtakanna á þyngd brauðs og kakna sem fram fór í nokkrum verslunum á höfuð- borgarsvæðinu í mars síðastliðnum. „Í könnuninni láðist Neytendasam- tökunum að taka tillit til undanþágna sem Umhverfisstofnun leyfir frá reglugerð nr. 588/1993 um merkingar á þyngd. Undanþágurnar gera það að verkum að heimilt er að selja „lausa- vöru“ eins og brauð í ómerktum pakkningum, ef henni er pakkað á staðnum og á sama stað er hægt að fá allar upplýsingar um brauðin. Af þeim sökum varð Neytenda- samtökunum það á að telja ómerkt brauð Hagkaupa ólöglegt þegar það var löglegt og er beðist afsökunar á því. Umhverfisstofnun hefur sömuleið- is túlkað reglugerðina þannig að hún leyfi viss frávik frá tilgreindri þyngd og hafði það þau áhrif að Sveinsbakarí reyndist með allt í lagi í stað þess að vera talið með 57% í undirvigt. Beðist er velvirðingar á því. Aðrir voru með einhver frávik en meginniðurstaðan varðandi þá reynist hin sama. Vegna þeirrar umræðu sem fór af stað í kjölfar könnunar Neytenda- samtakanna hefur Umhverfisstofnun ákveðið að reglugerðinni um merk- ingar á þyngd skuli breytt og hún gerð skýrari.“ Leiðrétting frá Neytenda- samtökunum SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur skipað Pál Valdimarsson, vélaverkfræðing, í Rannsókn- arnefnd flugslysa. Páll er pró- fessor við verkfræðideild Há- skóla Íslands. Rannsóknarnefnd flugslysa skipa þá nú auk Páls þeir Þor- móður Þórmóðsson, sem jafn- framt er formaður nefndarinn- ar og rannsóknarstjóri, Þorkell Ágústsson, varaformaður og aðstoðarrannsóknarstjóri, Kristján Guðjónsson, lögfræð- ingur og Steinar Steinarsson, flugstjóri. Nýr maður tekur sæti í Rannsókn- arnefnd flugslysa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.