Morgunblaðið - 22.05.2003, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 22.05.2003, Qupperneq 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  12 TÓNAR: Hljómsveitin Home- breakers leikur fyrir gesti og gang- andi föstudag kl. 17.  AMSTERDAM: Hljómsveitin Úlrik skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld.  ASTRÓ: Hinn virti trommu- og bassalistamaður Pascal frá True Pla- yas fimmtudagskvöld kl. 21 til 1. Upphitun: dj Tryggvi + Mars.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Evróv- isjónpartý, Gunni Óla (Skímó) spilar laugardagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Sixties spila laugardagskvöld. á Evróvisjónballi.  BROADWAY: Fegurðardrottning Íslands krýnd föstudagskvöld. Evró- visjónpartý – Evróvisjónsýningin og ball laugardagskvöld. Húsið opnað kl. 22. Sýningin hefst kl. 23. Evró- visjónsöngskemmtun í beinni, Dans- leikur á eftir með hljómsveitinni Hunangi. Á litla sviðinu Le’ Sing.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið spilar laugardagskvöld.  CACTUS, Grindavík: Hljómsveitin Bax leikur laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: 80’s-tónlist föstudags- og laugardagskvöld.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Sváfnir Sigurðarson fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin Von hitar upp fyrir Evróvisjón föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Sniglaband- ið spilar laugardagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin föstudagskvöld til 3. Evró- visjónvaka í Fjallasal laugardags- kvöld til 3. Keppnin sýnd á breið- tjaldi, Tríó: Sævar Sólheim, Þorlákur og Sigurjón í Evróstuði frá kl. 23.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Botnleðja heldur útgáfutónleika fimmtudagskvöld kl. 22 í tilefni út- gáfu plötunnar Iceland National Park. Sérstakur gestur Móri. Sálin spilar föstudags- og laugardags- kvöld. Opið í „pool“ sunnudagskvöld. Opið „pool“-mót mánudagskvöld.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga fimmtudagskvöld. Dj Steini föstudags-, laugardags- og miðviku- dagskvöld.  GRANDROKK: Ske föstudags- kvöld kl. 23. Evróvisjónpartý með Botnleðju laugardagskvöld kl. 20.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hljómsveitin Úlfarnir skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls spilar föstudagskvöld. Stórsveit Ásgeirs Páls sér um Evróvisjónstuð laugardagskvöld.  HVERFISBARINN: Furstarnir leika ásamt Geir Ólafs fimmtudags- kvöld kl. 23, stórsöngvarinn Björn Bjarnason gestur kvöldsins. Dj Villi föstudagskvöld.  KAFFI 59, Grundarfirði: Diskó- rokktekið & plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur föstudagskvöld.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Ber leikur laugardagskvöld.  KAFFI DUUS, Keflavík: Hljóm- sveitin Feðgarnir leikur, Evró- visjónstuð laugardagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Sixties spila föstudagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti sér um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Glyms- arir spila föstudags- og laugardags- kvöld.  KOMPANÍIÐ, Akureyri: Rokktónleikar, laugardaginn 24. maí. Fram koma Changer, Dark Harvest, Myrk, Shiva og Sólstafir.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Cadillac og Bjarni Ara leika fyrir dansi föstudagskvöld. Evróvisjón- keppnin á breiðtjaldi laugardags- kvöld. Júdas spila, Cadillac hita upp .  KVIKMYNDASAFN ÍSLANDS, Bæjarbíói, Hafn.: Ítalska perlan Kraftaverk í Mílanó sýnd á laugar- dag, kl. 16.  LAUGAVEGUR 11: Dj Sunboy fimmtudagskvöld. Dj Frosti föstu- dagskvöld. Evróvisjón í beinni á báð- um hæðum laugardagskvöld.  LAUGAVEGUR 22: Dj Raly Cross föstudagskvöld. Dj Diabolicals laug- ardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Benni í Búrinu föstudagskvöld. Evróvisjón- kvöld Gullfoss & Geysis laugardags- kvöld. 80’s kvöld. Johnny Dee mið- vikudagskvöld.  MEKKA SPORT, Dugguvogi 6: Í svörtum fötum spilar föstudagskvöld.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Páll Óskar með Evróvisjónkvöld laugar- dagskvöld kl. 23. Hann verður plötu- snúður og einnig mun hann taka lagið ásamt öðrum íslenskum Evróvisjón- stjörnum.  NORRÆNA HÚSIÐ: Stóra nor- ræna fílasýningin, laugardag kl. 14. Börn sérstaklega velkomin. Skandin- avískir listamenn sýna fílinn í allri sinni dýrð og leika sér með hugmynd- ina stærsta landdýrið. Útgáfutón- leikar B3 tríó sunnudag kl. 17. Leikin verður frumsamin orgeldjasstónlist af fyrstu plötu þeirra sem er nýkomin út.  ODD-VITINN, Akureyri: Karaoke kvöld föstudagskvöld. Hljómsveitin Bylting spilar laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Spaðar með tónleika fimmtu- dagskvöld kl. 22. Tónlistarkonan BIRD frá Englandi með tónleika föstudagskvöld kl. 22.30 hljómsveitin Beint í æð leikur til 3. Hljómsveitin Spútnik spilar laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: SSSól spilar föstudagskvöld. BSG spila laugardagskvöld. Stuð- menn spila miðvikudagskvöld.  RABBABARINN, Patreksfirði: Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Sín spilar föstudags- og laugardags- kvöld.  SALURINN, Kópavogi: Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsælustu lög Ellýjar Vilhjálms miðvikudagskvöld kl. 21.  SHALIMAR, Austurstræti: Dj le chef föstudags- og miðvikudags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn spila laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Kynningarkvöld á Spotlight fimmtudagskvöld kl. 21.30. Andrea Gylfa & Seth Sharp syngja lög úr Ain’t Misbehavin’ söngleiknum sem markar upphaf Hinsegin daga 8. ágúst. Aðgangseyrir 500 kr. sem renna til styrktar Hinsegin dögum. Dj Sesar í kjallaranum föstudags- og laugardagskvöld kl. 21 til 5.30.  TILRAUNAELDHÚSIÐ: Van- sæluhús í Bláa húsinu, Mýrargötu 26 (rétt hjá loftkastalanum, gengið inn bakdyramegin). Kristín Eiríksdóttir opnar sýningu sína Minn guð hefur hala og horn. Hefst kl. 23. Enginn aðgangseyrir.  VÍDALÍN: Hljómsveitin Sólon spil- ar föstudagskvöld. FráAtilÖ Hinn breski Pascal verður á Astró í kvöld. Morgunblaðið/Kristinn Geir „Iceblue“ Ólafsson verður á Hverfisbarnum í kvöld. TÓNLISTARKONAN Janie Price, sem kallar sig Bird er stödd á Íslandi við tónleikahald og spilar á Vídalín í kvöld og Pakkhúsinu á morgun. Bird er Ís- lendingum að góðu kunn en hún vann að upptökum hér á disknum The Process, sem kemur út næsta mánu- dag. Hún er ensk í aðra ættina og írsk í hina og er söngvari og laga- og texta- höfundur. Bird hefur m.a. unnið með Vanessu May, Young Offenders og Rolling Stones-upptökustjóranum Chris Kimsey. Hún hélt eina tónleika í desember sl. á Vídalín, sem voru vel sóttir. Hún kom fram þar með tveimur gítarleikurum en að þessu sinni spilar hún ein á selló og gítar. Bird spilar á Vídalín Söngfugl í heimsókn Söngkonan Bird. Bird á Vídalín í kvöld. Húsið opnað kl. 20. Sérstakur gestur Eivör Pálsdóttir. Spilar á Pakkhúsinu á Selfossi á föstu- dag. Miðaverð 1.000 krónur. www.sellofon.is fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS, örfá sæti föst 23. maí, kl. 21 örfá sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor,örfá sæti lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI lau 7. júní kl. 21, Félagsheimilið Blöndósi sun 15, júní kl. 21, Hótel Borgarnes Miðasala á Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi og á Selfossi í Alvörubúðinni, Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is Sunnud. 25. maí kl 14 SÍÐASTA SÝNING Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 25/5 kl 20-120. sýning, Lau 31/5 kl. 20. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 4/6 kl 20, Fi 5/5 kl 20, Fö 6/6 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Sunnudaginn 1/6 kl 20 - AUKASÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Í kvöld kl 20, Lau 24/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 24/5 kl 20,- Evróvisjóntilboð kr. 1.800! Su 1/6 kl 20, Fö 6/6 kl 20, Fö 13/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Í kvöld kl 20, Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús: Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. Gildir á ÖFUGU MEGIN, PÚNTILA, SUMARÆVINTÝRI, MAÐURINN SEM. TVÖ HÚS eftir Lorca í kvöld , fim. 22. maí kl. 20 fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is Tónleikar í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Gregor Bühl Einsöngvari: Magnea Tómasdóttir Á efnisskrá eru aríur og hljómsveitarþættir úr Lohengrin, Tannhäuser, Tristan og Ísold og Wesendonck Lieder. Afmæli Wagners Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 19 0 á r f rá fæ ði ng u Ri ch ar ds W ag ne rs www.casa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.