Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sumartilboð Miele ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir afköst, formfegurð og þægindi í notkun. Ríkulegur staðalbúnaður og mikið úrval aukahluta skapar fullkomna ryksugu fyrir sérhvert heimili. Við bjóðum Miele S511i ryksugu með 1600W mótor gula að lit á þessu frábæra sumartilboði. Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík Sími: 588 0200 - www.eirvik.is Miele - meira en bara ryksuga Verð áður: 19.900 kr. Verð nú: 13.930 kr. Hlíðasmári 1-3 Til leigu/sölu Stórglæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í Smáranum í Kópavogi. Um er að ræða allt að 8.000 fm. Hvort hús um sig ca 4.000 fm. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Næg bílastæði. Frábært útsýni. Sér- lega vönduð og fullbúin sameign. Allar nánari uppl. gefur Andres Pétur eða Ellert Bragi á skrifstofu. ríflega 90% markaðar á svæðinu. Skoðuð var breyting á meðalverði milli kannana og var vörunum skipt í tvo flokka, mjólkurvörur annars vegar og ost og smjör hins vegar. Helmingur af 16 hækkar „Niðurstöðurnar leiddu í ljós að allar vörur í flokknum mjólkurvör- ur hækkuðu milli kannana í des- ember og janúar. Lítil breyting er á verði mjólkurvara milli kannana sem framkvæmdar voru í janúar og svo nú í maí. Ekki var hægt samkvæmt könnuninni frá því í janúar að greina sambærilega verðhækkun milli desember og janúar á flokknum ostar og smjör og á flokknum mjólkurvörur. Sam- kvæmt niðurstöðum könnunarinn- ar í maí hefur verð á helmingi þeirra 16 vara, sem kannaðar voru í flokknum ostur og smjör, hækkað um og yfir 2% síðan í desember. Þessi verðhækkun er þónokkuð minni og ekki eins almenn og hækkunin sem varð í flokknum mjólkurvörur strax í janúarkönn- uninni,“ segir ASÍ. LÍTIL breyting er á verði mjólk- urvara milli janúar og maí en ost- ur og smjör hækka í verði segir verðlagseftirlit ASÍ í nýrri verð- könnun. Í árslok 2002 ákvað verðlags- nefnd búvara að frá og með 1. jan- úar 2003 kæmi til 3,36% meðal- hækkunar á heildsöluverði mjólkur og mjólkurafurða. Þessi hækkun samsvarar 0,1% hækkun á vísitölu neysluverðs, samkvæmt útreikn- ingum verðlagsnefndarinnar. „Í tengslum við þessa hækkun framkvæmdi verðlagseftirlit ASÍ þrjár kannanir með það að mark- miði að skoða hvaða áhrif þessi hækkun hefði á smásöluverðið. Fyrsta könnunin var gerð 19. des- ember 2002, það er áður en hækk- unin tók gildi, önnur þann 16. jan- úar 2003 og sú þriðja 8. maí síðastliðinn,“ segir í frétt frá ASÍ. Kannanirnar voru gerðar í átta stærstu verslunarkeðjum á höfuð- borgarsvæðinu sem endurspegla Fram kemur að munur á hæsta og lægsta verði er töluverður í öll- um könnununum og virðist vera meiri munur þar á í flokknum ost- ur og smjör en í flokknum mjólk- urvörur. Ostur og smjör hækka í verði ASÍ gerir verðkönnun á mjólkurvörum '(    E/5$   D=""/5$   F<+%   /7+/5$   45$5/5$  G (+/5$G$   **G@$$!    '0/5$ /+ +2%+/ G .$$/5$6%+!+G%6 G 5@+"9%"!G$+ G D=""/5@+"$>  $5/5@+"2  H$/5@+" /+ +2%+   411+/5 G  "+% !+/5  -/5 G  E+ !++/5 ,  $.+<5+ 4% /+ +2%+/$.+  $.+G2/*2%+/!  $.+ I  D="" '/5$   2"J/5$/+ +2K@   @+/5$  )    *'  80!<,  $+! 6$$ $50"!+  $ H 0"!+ ,  $ 40"3  -/50"!+""+%+ +   /7+#  D=""00""   L%2%+"   8!0"!+  8+* 0"!+   4"   %"$+.<<0! 2*+  M6+$!0"!+   $$!.+/ <5 D=""0"!+G/*#++=""!  #%660"!+  (  9AB!      $+                                                                                                                                                      + + +#, , +&, + +#, + + + +&, , + , , + &, , & +#, #, + +#, +#,   ,     ,     ,            ,          ,              ND=""00""#+*"20  #%+!!/@+ !   "# $ $ && ' !   ($ && ' *  + % $ !     ) % . !     )  Hinn 1. janúar 2003 kom til 3,36% meðalhækkunar á heildsöluverði mjólkur og mjólkurafurða. NÝR danskur vörulisti, ClaMal, er kominn til landsins í fyrsta sinn. ClaMal hefur verið á markaði í Danmörku í rúmlega tíu ár, segir í tilkynn- ingu frá umbjóð- anda listans, Balco ehf., sem einnig er með Freemans á sín- um snærum. „Markmiðið með listanum er að fjölskyldan finni fatnað við sitt hæfi, sem er í senn sígildur og í takt við tísku hvers tíma,“ segir enn fremur. Um er að ræða fjóra lista og er aðallistinn, sem er bæði fyrir konur og karla, nú fáanlegur. Eftir nokkra mánuði munu aukalistar bætast við, það eru vörulistar fyrir stórar konur, börn og ungbörn. ClaMal býður upp á heimakynn- ingar og kemur fram að Íslend- ingum muni bjóðast sú þjónusta innan tíðar. Hægt er að panta listann sím- leiðis og skoða heimasíðu, clamal.is. NÝTT Vörulisti og heima- kynningar SUMARIÐ er komið, sólin skín inn um gluggana og vetrar- rykið blasir við. Kám- ugar skápa- hurðir, blettir í borðplötum og dúkum. Gamla venjan er að taka út allar hreingern- ingavörurnar og þrífa hólf og gólf fyrir sumarið. En bíðum nú við. Hvaða efni erum við að nota? Hversu skaðleg eru þau um- hverfinu? Til eru mörg vistvæn ráð fyrir hreingerninguna og fara nokkur þeirra hér á eftir. Með því að styðjast við þau, hlíf- um við umhverfinu og spörum peninga. Þegar hreinsiefni eru nauðsynleg er sjálfsagt að notast við umhverfismerktar vörur. Norræna svansmerkið, Evrópu- blómið og sænska merkið Bra Miljöval eru til að mynda áreið- anleg umhverfismerki sem þeir einir fá að nota sem uppfylla strangar kröfur um gæði og tak- mörkun umhverfisáhrifa. Þau eru því í raun trygging neytenda fyrir gæðavöru, sem skaðar um- hverfið minna en aðrar sambæri- legar vörur. Þrif Notið matarsóda og blautan svamp til að þrífa vaska og borð- plötur. Til þess að minnka lykt og losa stíflur í niðurföllum er matar- sóda stráð í niðurfallið og ediki síðan hellt yfir. Þetta er látið freyða í nokkrar mínútur og að lokum skolað með sjóðandi vatni. Notið örtrefjaklúta til að þrífa glugga, glerhurðir og flísar. Þá er engin þörf fyrir efnanotkun. Til þess að ná blettum af leir- taui er best að bleyta hreina tusku með ediki og láta liggja á blettinum í nokkrar klukku- stundir. Skola svo af. Til þess að pússa bronsmuni skal strá salti á sítrónu sem búið er að skera í helminga og nudda hlutinn með henni. Þrífið viðar- brauðbretti með sömu aðferð. Meðhöndlið bletti á borðplöt- um með því að láta sítrónusafa liggja á þeim í 30 mínútur. Setjið síðan matarsóda yfir og nuddið varlega. Litabreytingu á skápahurðum, dósum í kringum ljós og skúffum er hægt að laga með þykku lagi af matarsóda og vatni. Nuddið varlega yfir með hreinum klút og þurrkið svo af. Ef engar auglýsingar væru til, neyddumst við til þess að treysta á gæði. www.landvernd.is/vistvernd Vistvernd í verki – ráð vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.