Morgunblaðið - 08.06.2003, Side 52

Morgunblaðið - 08.06.2003, Side 52
52 SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4, 6 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4. Tvöföld sýning í stóra salnum kl. 8. MATRIX 1 og MATRIX 2 Yndisleg ítölsk perla með Valeria Golino úr Rain Man. Sumarmynd ársins. Valin besta myndin á Cannes 2002 af gagnrýnendum. i l í l l l i li i . i . li i f . 3 vikur á toppnum á Íslandi "Triumph!" Roger Ebert Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! FRÁBÆR GRÍNMYND SEM HOPPAÐI BEINT Í EFSTA SÆTIÐ Í USA Bein t á to ppin n í US A! KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10 AKUREYRI Kl. 4, 6 og 8. KEFLAVÍK Kl. 4, 6 og 8. ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Smekk- leysa fagnar í ár 20 ára afmæli sínu en fyrirtækið var stofnað fyrir 17 ár- um. Af þessu tilefni var opnuð síðast- liðinn miðvikudag sýning í Spitz- galleríinu í Lundúnum en það er staðsett á gamla Spital Field mark- aðnum í austurhluta borgarinnar. Á sýningunni er sögð saga og að- dragandi Smekkleysu í máli og myndum, bæði sýndar ljósmyndir, tónlistarmyndbönd og heimild- armyndir af starfsemi Smekkleysu og hljómsveita sem viðriðnar hafa verið fyrirtækið. Við sama tækifæri var opnuð sýning á ljósmyndum Bjargar Sveinsdóttur, en hún á reyndar heiðurinn af flestum ljós- myndum sem prýða fyrrnefndu sýn- inguna. Myndirnar á sýningu Bjarg- ar eru af hljómsveitum og listamönnum sem starfað hafa með Smekkleysu í gegnum árin. Sendiherra Íslands í Bretlandi, Sverrir H. Gunnlaugsson, flutti ávarp og opnaði sýninguna formlega að viðstöddu margmenni. Í ávarpi sínu sagði hann meðal annars að starfsemi Smekkleysu hefði verið mjög mikilvæg fyrir ís- lenska menningu og miðlun íslenskr- ar tónlistar erlendis. Nefndi hann að auk þess að hafa stuðlað að fram- gangi Bjarkar, Sykurmolanna, Sigur Rósar og Mínuss hefði Smekkleysa einnig orðið til þess að fjöldi annarra tónlistarmanna hefði náð árangri á Sýning um sögu Smekkleysu opnuð í Lundúnum Ríkisstjórnin þakkar Smekkleysu Lundúnir. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.