Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 55                                                           !   !" #  $!%&$ ' ($ )#  *!# ( +# ,  !" #  $ - - %&     $ #      $ %&       $ %#'())*+ %",*' -./++ % +. ( 0(1/" +(&                            ## $    - - - - - - - - - - - - - -  . /"(("   " (  % $00#1 ( $! % (   , "( 2 %&($  % !"  "  2 #3#   + #3#  ! % $00#1 ( $! % (   ,- " $#1 ($ ( $!%"  &#$     )*2"-#/         !   !    " #   $%& '  (     )   **     "   !   &  +,   +,  -.            23"/4$5/(1#&"+ "$# 45((  $00#1 ($! % /" $ %$ +# , 67 .&( 67 .&( 67 .&( .82 #9"2 :5(1/#9"2 2(.8 /++ #& 2 (;4 # #1<#8.1 =((2 =#++#++(#> ?%+,@ 05$+@ A+ #()$#11#,    6$!  #61  6$$  ($ #3 61  6  2  6#   6 2 (" , 61 (  ( #, #3 61 61 #3 61 522,%$( B.+12 (; #+/5C 51-51 #"+ $+ .-#$ #12 B#$;5 :."1 "1 /#9. 7 #3 61 #3 61 #3 61 #3 61 61 " 62 " 62 #3 61 " 62   #3 61 #3 61 <##/# <#- :#D.51# <#5D# %$ .1.8 # E11)./ <51 .# B##F =.C 7,D#/5 #1-5 7 7 " 62 #3 61 #3 61  6$!      " 62 " 62 #61 61 " 62 #%61 ?& (-#/(.( $ $   ( (  ( ## "  - "   (7   ( ,#2 #  6$#,   & ,  /2  )  # # ,  "( 6"!$ %!  ,(  .  )"5  #2   <&92(-#/(.( $ #( "  )"5 #"(   8#2 #   $  7 ( "  #- " 61 ( $  7 $  # .   #   (- #1 $  # ,       <*1(-#/(.( $ #(  ( !7 #, "  # ,- "   ( $ #(  - 61 !" 6&%#$! ( $  !" $ $!     6$# %  $ $ & ,  .  #   ( //& +.-$          ! "    ! ! ! RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Úlfar Guðmunds- son, Eyrarbakka, Árnessprófastsdæmi flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Píanó- konsertar nr. 1 og 2 eftir Felix Mendels- sohn. Andras Schiff leikur með útvarps- hljómsveitinni í Bæjaralandi; Charles Dutoit stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Átthagar og umhverfi. Annar þáttur um staðarvitund í sögu og sögnum. Um- sjón: Kristín Einarsdóttir. (Aftur á þriðju- dagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Árbæjarkirkja. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hamingjan sanna. Umsjón: Stefán Jökulsson. (Aftur á miðvikudagskvöld). 14.00 Svipast um á Englandi 1594. Um- sjón: Edda Þórarinsdóttir. Áður flutt 1991. (Aftur á mánudagskvöldið). 15.00 Trönur. Portrett af listamanni: Helgi Þorgils Friðjónsson. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá Ascona-tónlistarhátíð- inni á Ítalíu. Á efnisskrá er tónlist eftir Jo- hann Sebastian Bach: Fiðlusónata í G-dúr BWV 1019. Sónata í a-moll fyrir einleiks- fiðlu BWV 1003. Partíta í d-moll fyrir ein- leiksfiðlu BWV 1004. Fiðlusónata í c-moll BWV 1017. Flytjendur: Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Ottavio Dantone á sembal. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Af heimaslóðum. Tilvera okkar er und- arlegt ferðalag. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á miðvikudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld : Áskell Másson. Hyr. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur; Petri Sak- ari stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.30 Maðurinn getur allt sem hann vill. Martinus Simson, lífskúnstner og heimspek- ingur á Ísafirði. Seinni þáttur. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morgun- tónar. 09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg- urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta- útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgar- útgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Þorsteini G. Gunnarssyni og Björgvin Franz Gíslasyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-11.00 Milli mjalta og messu Anna Krist- ine Magnúsdóttir 11.00-12.00 Hafþór Freyr Sigmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-18.30 Jói Jó 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-23.00 Bragi Guðmundsson 23.00-24.00 Milli mjalta og messu Endurflutt viðtal frá síðasta sunnudagsmorgni Fréttir um helgar 10-12-15-17 og 18.30 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar ÚTVARP/SJÓNVARP                          !   ATVINNA mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 SAGT er að Steven Spielberg hafi framleitt Taken vegna þess að hann langaði til að gera altæka mynd um kynni mannkynsins af geimverum, nokkuð sem hann gæti ekki gert í tveggja klukkustunda kvikmynd. Úr varð þáttaröð í 10 hlutum, 10 einnar og hálfrar klukkustundar langir þættir sem saman segja 50 ára sögu þriggja ætta og fjögurra kynslóða og spanna samskipti manna og geim- vera. Það fer þó líklega nær því að kalla þættina í þáttaröðinni drama- þætti frekar en geimspennuþætti. Því sögupersónurnar eru jarð- bundnar og venjulegar manneskjur sem áhorfandinn fær að kynnast vel, en ekki byssuóðir ævintýra- menn sem eru að leita að „sann- leikanum þarna úti.“ Sagan er spunnin saman við mannkynssöguna og hefst með sögu Russel Keys sem er herflug- maður í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er í þann mund að falla til jarðar í vél sinni með banvænt skotsár á líkamanum þegar dular- full blá ljós stöðva hrap vélarinnar. Hann og félagar hans um borð í vélinni ranka við sér heilir á húfi á jörðu og muna ekkert hvað gerðist. Það er ekki fyrr en nokkrum árum síðar að þeir fara að týna tölunni hver af öðrum og óljósar minning- ar fara að skjóta upp kollinum í huga Russels. Minningar sem virð- ast benda til þess að hann geti lítið að gert til að koma í veg fyrri að geimverurnar komi einnig og nemi á brott börn hans og barnabörn. 1947 lendir fljúgandi furðuhlutur í Roswell í Nýju Mexíkó og Owen Crawford tekur við rannsókn máls- ins og tilraunum ríkisins til að hylma yfir atvikið en hann hefur annað og stærra ráðabrugg uppi í erminni sjálfum sér til framdrátt- ar. Loks flækist Sally Clarke og fjölskylda hennar inn í söguna þeg- ar hún verður um svipað leyti fyrir dularfullri lífsreynslu og ber seinna soninn Jakob sem býr yfir dularfullum hæfileikum. Það eru 10 ólíkir leikstjórar sem leikstýra hver sínum þættinum, meðal annars Tobe Hooper sem gerði Texas Chain Saw Massacre árið 1974 með Íslendinginn Gunnar Hansen í aðalhlutverki. Einnig má nefna Sergio Mimica-Gezzan sem hefur verið aðstoðarleikstjóri við margar stórmyndir, eins og Saving Private Ryan og Artificial Intellig- ence: AI. Heiðurinn að handritinu Taken á Leslie Bohem. Ný og lofuð þáttaröð hefur göngu sína á Stöð 2 Í návígi við gesti úr öðrum heimi: Úr þáttaröðinni Taken. Geimverurnar koma, kynslóð eftir kynslóð Fyrsti þáttur af 10 í þáttaröðinni Taken er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.