Morgunblaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2003 49 „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára.  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" KRINGLAN Forsýnd í kvöld kl.10.10. FORSÝNING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) SUMARSMELLUR ÁRSINS Í USA! YFIR 3000 PARADÍSAREYJUR... FYRIR SUMA, BLESSUN... FYRIR AÐRA, BÖLVUN. ... , ... , . NÝTT myndband hljómsveit- arinnar Quarashi verður frumsýnt í þættinum 70 mín- útum á PoppTíví í kvöld en það er við glænýtt lag sveit- arinnar, „Mess it up“. Lagið hefur hljómað að undanförnu á öldum ljósvakans við nokkr- ar vinsældir. Leikstjóri myndbandsins er Gaukur Úlfarsson og var það nýlega tekið upp „á einum löngum degi“ eins og Ómar Örn Hauksson, rappari í sveitinni, útskýrir. Fóru upp- tökur fram bæði í Kópavogi og Reykjavík og er Ómar ánægður með útkomuna. Nýrri tækni er beitt í eftirvinnslunni, sem gefur myndbandinu skemmti- legt útlit, og er sú vinna unnin af strákunum í Post. Aðdáendur sveitarinnar geta nú glaðst yfir því að hún sé komin í fullan gang á ný. Eins og greint hefur verið frá fá Ómar, Steinar Orri Fjeldsted og Sölvi Blöndal liðstyrk frá rapparanum Opee, Ólafi Páli Torfasyni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Það þarf að huga að ýmsu við upptöku myndbands og þurfa strákarnir að búa yfir þolinmæði á meðan leitað er að rétta ljósinu eða stað. Leikstjórinn Gaukur Úlfarsson í þungum þönkum í undirgöngum í Kópavoginum, þar sem hluti myndbandsins var tekinn. Sölvi, Opee, Steini og Ómar á tökustað en myndbandið var tekið upp á ein- um löngum degi fyrr í mánuðinum. Tekið upp í Kópa- vogi og Reykjavík Nýtt myndband Quarashi frumsýnt í kvöld Billy Elliot og var í Hollywood-stór- myndinni Gangs of New York. Meðal annarra nafnkunnra leikara í myndinni má nefna Kerry Fox sem lék meðal annars í Shallow Grave og Intimacy, Peter Capaldi úr Local Hero og Dangerous Liaisons auk Kelly McDonald sem lék í Trainspott- ing. TÖKUR á mynd Friðriks Þórs Frið- rikssonar, Niceland, eftir handriti Huldars Breiðfjörð hófust í Keflavík í vikunni. Myndin skartar kunnum erlendum leikurum á borð við Martin Compston sem lék í verðlaunmynd Ken Loach Sweet Sixteen og Gary Lewis sem lék meðal annars föðurinn í myndinni Myndin á að vera ævintýraleg ást- arsaga sem gerist á undarlegum stað en sagan hverfist um ungt ástfangið par sem verður fyrir áfalli, svo pilt- urinn fer og leitar aðstoðar hjá manni sem þykist vita tilgang lífsins. Framleiðandi myndarinnar er Zik Zak-kvikmyndir, þeir sömu og fram- leiddu Nóa albínóa. Morgunblaðið/Kristinn Kátir við kvikmyndagerð: Martin Compston, einn af aðalleikurum myndarinnar, og Friðrik Þór skellihlæja á kefl- vísku heimili þar sem upptökur fóru fram. Þekktir erlendir leikarar staddir hér á landi Tökur hafnar á Niceland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.