Morgunblaðið - 16.08.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.08.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 2003 41 NÝLEGA var undirritaður þríhliða samningur Sparisjóðsins, Stúdenta- ferða og MasterCard um útgáfu greiðslukorta fyrir viðskiptavini í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins. Helsta efni samningsins er útgáfa sér- staks ISIC kreditkorts sem veitir ým- is hlunnindi. Kortið er almennt kred- itkort sérstaklega ætlað náms- mönnum, einnig er hægt að fá það sem fyrirfram greitt kort fyrir 16 ára og eldri. Engin færslugjöld eru greidd fyrir notkun á kortinu. Innifalið í kort- inu eru ferðatryggingar, ferðaávísun Mastercard og Einkaklúbbskortið fylgir með. ISIC kreditkortið er al- þjóðlegt og íslenskt skólaskírteini, veitir aðgang að ISIC þjónustu og af- slætti af vöru og þjónustu um allan heim. Hægt er að sækja um ISIC kreditkortið hjá Sparisjóðnum um land allt, segir í fréttatilkynningu. Nýtt greiðslukort fyrir námsmenn Gísli Jafetsson frá Sparisjóðnum, Inga Engilberts frá Stúdentaferðum og Sveinbjörn Snorri Grétarsson frá MasterCard undirrituðu samninginn. PRENTMET hleypti af stokkun- um nýrri framleiðslulínu við gerð pappírsumbúða í gær. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskipta- ráðherra ræsti vélina. Í fréttatil- kynningu frá Prentmeti segir að markmiðið sé að bjóða betri, fjöl- breyttari og fleiri leiðir í fram- leiðslu umbúða en þekkst hefur hér á landi. Vélarnar sem keyptar hafa verið til framleiðslunnar eru frá framleiðendum sem hafa leitt þró- unina í umbúðaframleiðslu í ára- tugi. Vélin er af gerðinni Roland 706 og getur prentað sex liti í einni og sömu umferðinni auk þess að lakka með tveimur gerðum lakks, vatns- lakki og háglans UV lakki. Prent- vélin er sú fullkomnasta í sínum flokki hér á landi og getur prentað á allt að 850 gr. pappír. Einnig er Prentmet um þessar mundir að fínstilla nýja fram- leiðslulínu, stans- og límingarvélar frá BOBST, sem eru þær fullkomn- ustu til stönsunar og límingar um- búða í heiminum í dag. Þá mun Prentmet bjóða upp á ráðgjöf við tölvuteiknun umbúðaforma ásamt því að kynna þær nýjungar sem í boði eru. Við sama tækifæri var Regn- bogabörnum afhent fyrsta litabók- in af fimmtán þúsund sem Prent- met gefur öllum sex til átta ára börnum á landinu og ætlað er að fræða þau um einelti og afleiðingar þess. Öll hugmyndavinna og vinnsla á þessu verkefni er gefin af Prentmet. Verkefni þetta er unnið í samstarfi við Regnbogabörn. Fullkomnasta umbúðaprent- vél landsins tekin í notkun Morgunblaðið/Arnaldur Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra tók prentvélina formlega í notkun. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Afgreiðslustörf Óskum eftir dugmiklu og heilsuhraustu afgreiðslufólki. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli 17-18 virka daga. Reynir bakari ehf., Dalvegi 4, Kópavogi. „Amma“ eftir skóla Get tekið við börnum eftir að skólatíma lýkur á daginn og aðstoðað þau við heimanámið í 2-3 tíma á dag. Bý rétt hjá Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði. Uppl. í s. 565 1744 og 820 7414.Verkamenn óskast strax Mikil vinna. Klæðning ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, símar 565 3140 og 899 2303. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Sveppanytjar í Heiðmörk sunnudaginn 17. ágúst kl. 13.00 Leiðbeining og kennsla í sveppatínslu, greiningu og verkun. Mæting við Furulund — fjölskyldurjóður. Allir velkomnir. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Sjá einnig á www.skograekt.is . SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 17. ágúst. Bjarnarfell í Biskupstungum, 724 m Af Bjarnarfelli við Geysi er út- sýni bæði yfir jökla og Suður- landsundirlendið. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 2900/3300 kr. 20. ágúst. Útivistarræktin. Blákollur, 532 m - Eldborgir Brottför frá gömlu Toppstöðinni (stóra brúna húsinu) í Elliðaár- dalnum kl. 18:30. Allir eru vel- komnir í Útivistarræktina - ek- kert þátttökugjald. 23.8. - 24.8. Fimmvörðuháls Gengið frá Skógum yfir í Bása á Goðalandi. Gist í skála Útivistar á hálsinum. Brottför kl. 08:30. Verð 7900/9600 kr. Nánari upplýsingar á www.utivist.is. Í kvöld kl. 22.00 Útisamkoma á Ingólfstorgi. Kl. 24.00 Samkoma í Herkastalanum. Allir hjartanlega velkomnir. Laugard. Bænastund kl. 20.00. Sunnud. 17. ágúst Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20:00. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Allir hjartanlega vel- komnir. Sunnudagur 17. ágúst Almenn samkoma kl. 20.00 á Bíldshöfða 10. Ræðumenn: Oddur Thorarensen og Ágúst Steindórsson. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. www.kristur.is . 17. ágúst Svínaskarð - Hrafnhólar. Gangan hefst við Gyldarholt í Kjós. Gengið er eftir vegslóða upp í Svínaskarð meðfram Skarðsá og er endað við túnin vestan Hrafnhóla. Leiðin er um 11-12 km og er göngutími um 4 tímar. Fararstjóri Vigfús Páls- son. Verð kr. 1.800/2.100. Brottför kl. 10.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Á döfinni í ágúst: 24. ágúst kl. 13.00 Göngudagur FÍ og SPRON: Innstidalur — Nesjavellir/ Dyravegur — Jórukleif. 22.-24. ágúst Emstrur — Þórsmörk 23.-24. ágúst Þjóðlenduganga í Þjórsárdal: Búrfell — Hólaskógur — Gjáin í Þjórsárdal. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurborg SH-56, sknr. 1075, þingl. eig. Vör ehf., gerðarbeiðandi Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Borgarbraut 2, 0201, hl., Grundarfirði, þingl. eig. Höskuldur R. Höskuldsson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudag- inn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Fagurhólstún 15, Grundarfirði, þingl. eig. Herdís Gróa Tómasdóttir og Gústav Ívarsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Innheimtumaður ríkissjóðs, Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf. ,höfuðst., fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Gamla íbúðarhúsið að Búðum, Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Grundargata 21, Grundarfirði, þingl. eig. Trausti G. Björgvinsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Grundargata 45, 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján Magni Odds- son, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bátahöllin ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Hjarðartún 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sæþór Gunnarsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Laufásvegur 3, 50% Stykkishólmi, þingl. eig. Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeiðandi Átak ehf., fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Eiður Örn Eiðsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Ólafsbraut 66, 0101, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dariusz Wasiewicz og Katarzyna Wioletta Rawluszko, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Skólastígur 26, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Ágústsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Skólastígur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Hans Kristján Guðmundsson og Guðbergur Grétar Birkisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kreditkort hf. og Uppdæling ehf., fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Smiðjustígur 8, Grundarfirði, þingl. eig. Tryggvi Gunnarsson og Kristín Nóadóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudag- inn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Snoppuvegur 1, 0106, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerðarbeið- endur Byko hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Snoppuvegur 1, 0108, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerðarbeið- endur Innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyrissjóður Vesturlands og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Sólvellir 5, Grundarfirði, þingl. eig. KB Bílprýði ehf., gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Stormur SH-333, sknr. 0586, þingl. eig. Hólmsteinn Helgason ehf., gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Kári Þór Rafnsson, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverris- son, gerðarbeiðendur Spölur ehf. og Stykkishólmsbær, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Vera Rut SH-193, sknr. 5467, þingl. eig. Heiðrún Hulda Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl. 14.00. Þórdísarstaðir, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Lánasjóður landbúnaðar- ins, fimmtudaginn 21. ágúst 2003, kl 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 15. ágúst 2003. NAUÐUNGARSALA Innritun Nýr barnaskóli Hjallastefnunnar verður settur mánudaginn 25. ágúst. Örfá rými eru laus fyrir nemendur f. 1997 og 1998. Lokadagur innritun- ar er mánudagurinn 18. ágúst. Athygli er vakin á að nemendur með lögheimili í Garðabæ njóta forgangs við innritun. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 564 0200 og 565 3060 KENNSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.