Morgunblaðið - 26.08.2003, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.08.2003, Qupperneq 38
HESTAR 38 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Reiðfatnaður Náttúrulegur lífsstíll FREMSTIR FYRIR GÆÐI 2. Logi Laxdal, Andvara, á Berki frá Stóra- Hofi, 7,38 3. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Húna frá Ólafsvöllum, 6,21 4. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Stjarna frá Reykjavík, 6,00 5. Ævar Ö. Guðjónsson, Geysi, á Bergþóri frá Feti, 5,99 Slaktaumatölt 1. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 7,70/7,47 2. Daníel I. Smárason, Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 7,13/6,82 3. Snorri Valsson, Ljúfi, á Kulda frá Engi- hlíð, 3,13/3,93 250 m skeið 1. Logi Laxdal á Feykivindi frá Svigna- skarði, 22,0 2. Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðar- dal, kn, 22,6 3. Sigurður V. Matthíasson á Vaski frá Vögl- um, 23,1 4. Sigursteinn Sumarliðason á Heklu frá Vatnsholti, 23,3 5. Fjölnir Þorgeirsson á Lukku-Blesa frá Gígjarhóli, 23,5 100 m fljúgandi skeið 1. Logi Laxdal á Feykivindi frá Svigna- skarði, 7,84 2. Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðar- dal, 7,95 3. Daníel I. Smárason á Hraðsuðukatli frá Borgarnesi, kn, 8,00 4. Sigurður V. Matthíasson á Skvettu frá Krækishólum, 8,13 5. Þórður Þorgeirsson á Ýr frá Jarðbrú, 8,20 150 m skeið 1. Logi Laxdal á Stör frá Saltvík, 14,0 2. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Miðey, 14,2 3. Sigurður V. Matthíasson á Ölveri frá Stokkseyri, 15,1 4. Jóhann Þ. Jóhannesson á Grána frá Grund, 15,4 5. Daníel Ingi Smárason á Hraðsuðukatli frá Borgarnesi, 15,5 2. flokkur Tölt 1. Líney S. Kristinsdóttir, Loga, á Perlu frá Bringu, 6,10/5,58 2. Ríkarður B. Rúnarsson, Fáki, á Orku frá Litlu-Sandvík, 5,47/5,25 3. Jón Þ. Jóhannesson, Sleipni, á Hrolli frá Uxahrygg, á Jarpi, 5,07/4,86 4. Ingimar Baldvinsson, Sleipni, á Töfra frá Selfossi, 5,17/4,38 5. Björgvin Sigursteinsson, Skugga, á Hring Meistaraflokkur Tölt 1. Páll Bragi Hólmarsson, Sleipni, á Breka frá Hjalla, 7,33/7,80 2. Sigurður Sigurðarson, Geysi, á Hyllingu frá Kimbastöðum, 7,00/7,40 3. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Brúnku frá Varmadal, 7,33/7,36 4. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Þyrnirós frá Álfhólum, 6,97/7,01 5. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Bassa frá Torfunesi, 5,60/6,75 Fjórgangur 1. Dagur Benónýsson, Herði, á Silfurtoppi frá Lækjarmóti, 7,30/7,68 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kára frá Búlandi, 6,77/7,52 3. Páll B. Hólmarsson, Sleipni, á Breka frá Hjalla, 6,93/7,27 4. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Brúnku frá Varmadal, 6,50/6,99 5. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Hrappi frá Efri-Fitjum, 6,27/6,69 Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Sörla frá Dalbæ, 6,77/7,28 2. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Riddara frá Krossi, 7,47/7,04 3. Daníel I. Smárason, Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 5,77/6,79 4. Sigurður Sigurðarson, Geysi, á Glym frá Kirkjubæ, 6,37/6,70 5. Súsanna S. Ólafsdóttir, Herði, á Garpi frá Torfastöðum, 5,73/6,29 Gæðingaskeið 1. Sigursteinn Sumarliðason, Sleipni, á Heklu frá Vatnsholti, 7,96 2. Logi Laxdal, Andvara, á Feykivindi frá Svignaskarði, 7,89 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 7,68 4. Daníel I. Smárason, Sörla, á Eldibrandi frá Hafsteinsstöðum, 7,39 5. Fjölnir Þorgeirsson, Geysi, á Lukku-Blesa frá Gígjarhóli, 4,03 1. flokkur Tölt 1. Theodór Ómarsson, Sörla, á Greifa frá Garðshorni., 7,27/7,82 2. Þórður Þorgeirsson, Andvara, á Sólon frá Stóra-Hofi, 6,93/7,57 3. Vignir Siggeirsson, Geysi, á Hyllingi frá Herríðarhóli, 7,07/7,37 4. María Þórarinsdóttir, Loga, á Stubbi frá Eyrarbakka, 6,43/6,94 5. Erla G. Gylfadóttir, Andvara, á Smyrli frá Stokkhólma, 6,64/6,50 Fjórgangur 1. Páll B. Hólmarsson, Sleipni, á Mozart frá Sigluvík, 6,47/7,17 2. Hrefna M. Ómarsdóttir, Fáki, á Zorró frá Álfhólum, 6,67/7,09 3. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Ösp frá Litla- Landi, 6,36/6,74 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Júlíusi-Ses- ari frá Smáratúni, 6,40/6,71 5. Birgitta Magnúsdóttir, Herði, á Svip frá Mosfellsbæ, 6,30/6,63 Fimmgangur 1. Sigríður Pjetursdóttir, Sleipni, á Þyt frá Kálfhóli 1, 6,53/7,31 2. Súsanna S. Ólafsdóttir, Herði, á Flugari frá Hvítárholti, 6,17/6,67 3. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Húna frá Ólafsvöllum, 5,87/6,64 4. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Hvata frá Saltvík, 6,13/6,26 5. Trausti Þ. Guðmundsson, Ljúfi, á Óttari frá Hvítárholti, 6,23/6,16 Gæðingaskeið 1. Björn Einarsson, Faxa, á Gabríel frá Hóli v/Dalvík, 7,49 frá Skjólbrekku, 5,17/0 Fjórgangur 1. Líney S. Kristinsdóttir, Loga, á Perlu frá Bringu, 5,13/6,02 2. Inga C. Campos, á Yl, 5,63/5,99 3. Ingimar Baldvinsson, Sleipni, á Töfra frá Selfossi, 5,40/4,85 4. Björgvin Sigursteinsson, Skugga, á Hring frá Skjólbrekku, 5,13/0,00 5. Guðrún Stefánsdóttir, Herði, á Sprota frá Bakkakoti, 5,10/0,00 Fimmgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Gerpla frá Svignaskarði, 5,17/6,09 2. Jóhannes Kjartansson, Sleipni, á Huginn frá:Herríðarhóli, 4,90/5,50 3. Jón Þ. Jóhannesson, Sleipni, á Hjörvari frá Herríðarhóli, 4,60/5,19 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Drift frá Ytra-Dalsgerði, 5,23/4,98 5. Sigurður Pálsson, Herði, á Prins, 5,60/4,72 Ungmenni Tölt 1. Berglind R. Guðmundsd., Gusti, á Seið frá Sigmundarstöðum, 6,67/6,93 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,43/6,67 3. Elva B. Margeirsdóttir, Mána, á Stiku frá Kirkjubæ, 6,57/6,60 4. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, á Hnotu frá Garðabæ, 6,53/6,55 5. Sveinbjörn Bragason, Mána, á Surtsey frá Feti, 7,43/5,53 Fjórgangur 1. Sveinbjörn Bragason, Mána, á Surtsey frá Feti, 6,60/6,85 2. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, á Hnotu frá Garðabæ, 6,20/6,76 3. Berlind R. Guðmundsd., Gusti, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,33/6,73 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,37/6,61 5. Elva B. Margeirsdóttir, Mána, á Stiku frá Kirkjubæ, 6,33/6,59 Gæðingaskeið 1. Teitur Árnason, Fáki, á Prúði frá Kot- strönd, 7,19 2. Viggó Sigurðsson, Sörla, á Huga frá Hafn- arfirði, 6,53 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Súper- stjarna frá Horni, 5,86 4. Róbert Þ. Guðnason, Mána, á Klæng frá Eyrarbakka, 5,33 5. Berglind R. Guðmundsd., Gusti, á Gerplu frá Svignaskarði, 4,16 Unglingar Tölt 1. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sóloni frá Sauðárkróki, 6,27/6,76 2. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hrók frá Enni, 6,37/6,69 3. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,07/6,57 4. Anna Fransesca, Fáki, á Krumma frá Kollaleiru, 5,93/6,51 5. Margrét F. Sigurðard., Sörla, á Ómi frá Hrólfsstöðum, 5,80/6,33 Fjórgangur 1. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hrók frá Enni, 6,50/6,70 2. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,37/6,60 3. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,03/6,52 4. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauk frá Ak- urgerði, 6,00/6,43 5. Unnur G. Ásgeirsdóttir, Fáki, á Hvin frá Syðra-Fjalli, 5,73/6,40 Fimmgangur Unglingar-Börn 1. Viggó Sigurðsson, Sörla, á Huga frá Hafn- arfirði, 5,33/6,66 2. Teitur Árnason, Fáki, á Prúði frá Kot- strönd, 5,87/6,51 3. Róbert Þ. Guðnason, Mána, á Klæng frá Eyrarbakka, 5,70/6,20 4. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Njálu frá Arnarhóli, 5,20/6,12 5. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Kórínu frá Sigtúni, 4,07/5,69 Börn Tölt 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Össu frá Ölversholti, 6,17/6,53 2. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 5,97/6,43 3. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Svás frá Miðsitju, 5,60/6,28 4. Oddur Ólafsson, Ljúfi, á Hörpu frá Eystri- Hól, 5,63/6,23 5. Rakel N. Kristinsdóttir, Geysi, á Írísi frá Bergþórshvoli, 5,73/6,16 Fjórgangur 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Össu frá Ölvisholti, 6,40/6,42 2. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Svás frá Miðsitju, 6,00/6,38 3. Ragnar Tómasson, Fáki, á Frosta frá Glæsibæ, 5,90/6,32 4. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,13/6,22 5. Agnes H. Árnad., Fáki, á Soldáni, 5,67/6,18 Úrslit RIGNING og suddi hafa löngum verið fylgifiskar Suðurlandsmóta í hestaíþróttum. Á þessu var góð undantekning um helgina þegar mótið var nú á nýjan leik haldið á Selfossi í góðu veðri. Þátttaka var að venju mjög góð, enda hafa Suðurlandsmótin verið mjög vinsæl síðustu árin meðal keppenda og hestar í bruna- formi á þessum árstíma. Mótið nú undirstrikar þá miklu breidd sem er hjá hestaíþrótta- mönnum í dag, enda virðist stefna í það að fáir knapar hirði lungann af eftirsóttustu verðlaununum. Keppt var í þremur flokkum full- orðinna, auk meistaraflokks var keppt í 1. og 2. flokki, svo var að sjálfsögðu keppt í öllum yngri flokkum. Forkeppni fór fram bæði á nýja og gamla vellinum þannig að prýði- lega vel gekk að halda dagskrá. Suðurlandsmótið í hestaíþróttum var haldið um helgina Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hekla K. Kristinsdóttir sigraði í töltkeppni barna á Össu frá Ölversholti. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Efstu menn í tölti í 1. flokki. Theodór Ómarsson á Greifa frá Garðshorni er lengst til hægri. Aðrir f.h. eru Þórður Þorgeirsson á Sóloni frá Stóra-Hofi, Vignir Siggeirsson á Hyllingu frá Herríðarhóli, María Þórarinsdóttir á Stubbi frá Eyrarbakka, Erla G. Gylfadóttir á Smyrli frá Stokkhólma og Sara Ástþórsdóttir á Ösp frá Litla-Landi. Bróðurleg verðlauna- dreifing á Selfossi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.