Morgunblaðið - 03.09.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.09.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2003 47 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mestu illmenni kvikmyndasögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45. B.i. 16 ára.  Skonrokk FM 90.9 TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA www.laugarasbio.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 5.45, 8, 9.15 og 10.30. MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is SV. MBL Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Miðvikudag 3. sept. Garðsapótek Miðvikudag 3. sept. Lyfja Melhaga Fimmtudag 4. sept. Lyfja Hamraborg Fimmtudag 4. sept. Hagkaup Spöng Föstudag 5. sept. Hagkaup Spöng Föstudag 5. sept. Hagkaup Smáralind KYNNING: The Coral – Magic & Medicine Manni finnst eins og það sé hálft ár síðan samnefndur frumburður The Coral kom út. Svo virðist sem þessi unga og atorku- sama sveit taki ekki bara tónlistar- leg áhrif frá sjö- unda áratugnum heldur og hraða í útgáfuferli. Fyrsta plata Coral, þrátt fyrir óneit- anlegan ófrumleika hennar, er frá- bær og með bestu plötum síðasta árs. Það sem á vantaði í hugmyndaauðgi var bætt með yfirmáta og algerlega ómótstæðilegri spilagleði og fersk- leika. Á Magic and Medicine er hald- ið áfram á sömu braut, hringekju- tónlist að hætti Doors, sletta af Love, sjöunda áratugs sýrurokk, Morri- cone, dass af Zappa o.s.frv. Og enn og aftur er framreiðslan á þessum graut svo flott, svo svöl að maður steinliggur.  The Raveonettes – Chain Gang of Love En að annarri sveit, sem lýtur svip- uðum lögmálum og The Coral. Danska sveitin The Raveo- nettes plægir svip- aðan akur og Singapore Sling og Black Rebel Mot- orcycle Club og er þetta önnur plata sveitarinnar. Hún er þó engan veginn að gera sig í þessum fræðum. Hér er það Velvet Underground, fyrri tíma My Bloody Valentine (þegar þau voru í blómanýbylgj- unni) og Jesus and Mary Chain sem eru innblásturinn. Það er engan veginn vikið frá þessu þrennu að heita má, eftirherman 100% og stælarnir allir hálf vonlausir. Það er hollt að hafa í huga að það á að vinna úr áhrifum en ekki spegla þau hugsunarlaust. Kaupið ykkur frekar Psychocandy (Jesus and Mary Cha- in), Ecstasy and Wine (My Bloody Valentine) og The Velvet Undergro- und & Nico. Í alvöru.  Tónlist Arnar Eggert Thoroddsen ÚRVALIÐ var aldeilis til fyr- irmyndar um helgina síðustu en þá hófust sýningar á hvorki fleiri né færri en 12 kvikmyndum. Skýringin er reyndar sú að þá hófust Breskir bíódagar, sýning á 9 nýjum og nýleg- um breskum bíómyndum sem stend- ur til 14. september næstkomandi. Á föstudaginn hófust einnig sýningar á þremur spánnýjum myndum – mjög ólíkum. Sambíóin hófu sýningar á gamanmyndinni Bandarísku bökunni – Brúðkaupinu og Disney-teikni- myndinni Gríslingi og sýningar hóf- ust í Smárabíói á hrollvekjunni Freddy mætir Jason. Skemmst er frá því að segja að Bandaríska bakan hafði enn einu sinni vinninginn en fyrri myndirnar í þessum unglingamyndaflokki féllu endemis vel í kramið hjá íslenskum bíógestum. Nú eru söguhetjurnar, Jim og Michelle, að fara að gifta sig og Stiflerinn veðrast allur upp því það þýðir aðeins eitt í hans huga; steggjateiti. Tæplega 6.500 manns sáu myndina um helgina en Christof Wehmeier hjá Sambíóunum við- urkennir fúslega að gaman hefði ver- ið að sjá myndina gera enn betur: „Við hefðum alveg viljað sjá hana fara yfir 7.000 manns en e.t.v. hefur aðeins dregið úr frumsýningarkraft- inum þar sem þegar voru búnar að vera nokkrar forsýningar á myndinni en með þeim er hún komin yfir 9 þús- und manns. Margir eru sáttari við myndina en aðra myndina og greini- lega grundvöllur fyrir fjórðu mynd- inni.“ Christof hefur einnig komið að skipulagi Breskra bíódaga og segir að þeir hafi fengið góðar viðtökur. „Við finnum það alveg að kvikmynda- áhugamenn taka vel í svona framtak kvikmyndahúsanna í samstarfi við aðra aðila. Þetta er í fjórða sinn á árinu sem kvikmyndaklúbburinn Film-Undur kemur að svona kvik- myndahátíð og verður sannarlega ekki látið þar staðar numið því fram- undan er forvitnileg vetrardagskrá.“ Teiknimyndin Gríslingur fór ágæt- lega af stað en þar fer saga úr Hundraðekruskógi þar sem búa Bangsímon og félagar, en þeir njóta mikilla vinsælda hjá allra yngstu áhorfendunum. Einvígi hinna mjög-svo-morðóðu Freddys og Jasons er ekki langt und- an en þar fer hrollvekja af gamla ní- unda-áratugar-skólanum þegar dag- skipunin var blóð – bara nógu mikið af blóði! Brúðkaupsterta og breskt bíó Bökuvinir ganga út. Þriðja myndin í þessum unglingamyndaflokki gengur vel.                               ! " #$ " #$ !%$   #$   & #$ #$  $ !'  (                            !   "        "  #$ % &' &  "' "(        "  ) *  +!, -,.!  /0   "!    1  !0 !.            )   * + , - .  /   0 1   )2  )2 3 ) , ) ) * , +  + ) . ) ) , . ) ) / ) )                     ! ""#  $ 4567(4338989 ( 538%3 4567(433898%3 8:;36456 4567(4338989 ( 538%3 ;4568< 4 ;4568:;364568%3 &456%3 ;4568;4568&456%3 84569 ( 53 4567(43389 ( 538%3 8;456 < 4 ;4568< 48  :;36456 ;4568< 48%3  :;36456 :;36456 ;4568&456%3 4567(433898%3 :;36456 :;36456 ;456 :;36456 :;36456 skarpi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.