Morgunblaðið - 30.09.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.09.2003, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ var kominn tími á góða hasar- mynd vestra. Gleði-hasarmyndin Sundurliðunin (The Rundown), sem skartar vöðvatröllinu góðkunna The Rock sem svörtu hetjunni, Christo- pher Walken sem húmoríska slúbb- ertinum og Sean William Scott sem unga vitleysingnum, skaust upp fyrir vampírumyndina Undirheima (Und- erworld). Ekki eru allir á eitt sáttir um Sundurliðunina og segjast marg- ir gagnrýnendur hafa búist við meiru af klettinum. Ekki bætir úr skák að myndin dró einungis inn 18,5 millj- ónir bandaríkjadala, sem eru nokkur vonbrigði á frumsýningarhelgi. Þó eru einnig margir gagnrýnendur og áhorfendur afar ánægðir með mynd- ina og hrósa „Klettinum“ í hástert fyrir skemmtilega frammistöðu. Rómantíska gamanmyndin Under the Tuscan Sun með Diane Lane skaust upp í annað sætið, afar naum- lega upp fyrir Undirheimana, sem borgaði upp framleiðslukostnaðinn strax á fyrstu sýningarhelgi. Salan í bíóhúsin þessa helgi var almennt ekki til að hrópa húrra fyrir. Bíógest- ir virtust ekki mjög spenntir fyrir myndunum, hver sem ástæðan er. Svarta gamanmyndin Tvíbýlið (Duplex), sem leikstýrt er af snill- ingnum Danny Devito, náði inn 4,4 milljónum dala og er þriðja nýja myndin sem nær inn á topp tíu- listann. Danny, sem hefur sér- staklega gaman af að leikstýra afar svörtum gamanmyndum eins og Matilda og Death to Smoochy, stýrir í Tvíbýlinu þeim Drew Barrymore og Ben Stiller, sem þykja fara á kostum í biksvörtum húmor um ungt par sem kaupir fallega íbúð í draumahúsinu en uppgötvar sér til skelfingar að ná- granni þeirra er amma kölska. Hin sérstæða mynd Sofiu Coppola Þýðingarleysi (Lost in Translation) með Bill Murray og Scarlett Jo- hansson heldur áfram sigurför sinni miðað við fjölda bíósala og eykur við sig tekjurnar. Kletturinn lætur fólkið í skóginum lumbra aðeins á sér í Sundurliðuninni. Vöðvatröll tekur toppinn svavar@mbl.is                                                                                                           !"# $"% $"% !"& '"% #" %"% %"( %"( ("# !"# $"% ()"* &("% &*"& %$"* %"% %"# (*"' !"# HÆST ber í útgáfu þess- arar viku að ein um- deildasta mynd síðustu ára, Óafturkallanlegt (Irréversible), eftir arg- entínska leikstjórann Gaspar Noé kemur út á myndbandi og -diski. Myndin, sem skartar þeim Monicu Bellucci og Vincent Cassel í aðal- hlutverkum, olli því að fólk gekk unnvörpum út er hún var sýnd á Cann- es í fyrra. Er þetta að- allega vegna tveggja at- riða, hroðalegs morðatriðis strax í upphafi myndar og svo tíu mínútna langs og afar ofbeldisfulls nauðg- unaratriðis. Sjón er sögu ríkari en þessar ískyggilegu uppákomur eru bráðnauðsynlegur þáttur í afar kraftmikilli og áhrifaríkri sögu. Fyrir utan þetta er kvikmyndatak- an afar mögnuð og nýstárleg og framvindan einnig sérstæð, en sag- an er sögð aftur á bak. Skotheldi munkurinn (Bullet- proof Monk) ætlar þá að kíkja á leigurnar líka en það er Chow Yun- Fat sem fer með hlutverk hans. Um er að ræða bráðfjöruga hasargrín- mynd þar sem tæknibrellunum er óspart beitt. Þess má geta að hin rísandi stjarna Seann William Scott (Stifler í Amerískri böku) fer með stórt hlutverk í myndinni. Börnin í Ólátagarði 2, byggð á sí- gildu ævintýri Astrid Lindgren, kemur þá út í þessari viku og einnig kvikmyndin Strákarnir (The Guys), sem fjallar um hinn örlagaríka dag 11. september. Gamanmyndin Púð- ursykur (Brown Sugar) er með þeim Taye Diggs og Sanaa Lathan í aðalhlutverkum en framleiðandi er enginn annar en Magic Johnson. Að lokum ber svo að telja Sjálfvirka skerpu (Auto-focus), athyglisverða mynd þar sem Willem Dafoe og Greg Kinnear fara með aðal- hlutverk. Læknar tíminn sár? Myndbandaútgáfa vikunnar Baksvipurinn á Monicu Bellucci, skammri stund áður en örlögin taka í tauma.                                                             !"  #    !"   !" $  $   #  $  $  $  $    !" $  $    !"  #   #  $    !" % $ &   ' ' &   &   (  &   ' &   &   &   &   (  &   ' ' ' '   (                 !     #   $   %  & '  $  $   & (# )*  $   + ) ,   -  ,      -   - ./// " *0 1      ,    &   &        Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur 27.09. 2003 9 7 3 8 7 6 6 1 1 3 5 23 25 36 38 18 24.09. 2003 6 9 21 27 31 37 1 36 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára.  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COMSkonrokk FM 90.9 Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM Sýnd kl. 8 og 10. Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT i í i Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. VINSÆLUSTU MYNDIRNAR Á BRESKUM BÍÓDÖGUM SÝNDAR ÁFRAM. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kl. 8 og 10.kl. 6. kl. 6. kl. 8. kl. 10.15.kl. 6. H.J. MBL S.G. DV „Áhrifarík og lofsamleg.“ HJ. MBL THE MAGDALENE SISTERS Skonrok Fm 90.9 H.K. DV SG DV SV. MBLPlots With a View SG DV SG MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12. Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM H.K. DV Nói Albinói sýnd um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.