Morgunblaðið - 01.10.2003, Page 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 29
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.816,66 0,23
FTSE 100 ................................................................ 4.091,30 -1,24
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.256,78 -2,00
CAC 40 í París ........................................................ 3.134,99 -1,68
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 238,19 -1,65
OMX í Stokkhólmi .................................................. 567,02 -1,49
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 9.275,06 -1,12
Nasdaq ................................................................... 1.786,94 -2,06
S&P 500 ................................................................. 995,97 -1,05
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.219,05 -0,10
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.229,87 0,80
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 4,70 10,33
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 104,00 1,47
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 93,00 -1,06
Steinbítur 92 63 68 120 8,140
Ufsi 31 12 30 127 3,784
Und.Ýsa 32 32 32 100 3,200
Und.Þorskur 94 76 85 200 17,000
Ýsa 132 47 75 900 67,600
Þorskur 209 163 170 1,000 170,400
Samtals 109 2,583 281,166
FMS HORNAFIRÐI
Blálanga 55 55 55 118 6,490
Gullkarfi 62 6 61 5,072 309,822
Keila 52 44 49 156 7,680
Langa 76 67 74 664 49,437
Lúða 403 250 335 274 91,876
Lýsa 16 16 16 256 4,096
Skarkoli 137 127 134 123 16,497
Skötuselur 258 176 243 303 73,556
Steinbítur 98 93 93 136 12,703
Ufsi 39 29 36 2,292 82,468
Ýsa 77 62 73 475 34,559
Þorskur 226 134 168 530 89,043
Þykkvalúra 249 221 236 187 44,127
Samtals 78 10,586 822,354
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 58 58 58 600 34,800
Keila 50 49 50 900 44,700
Langa 74 60 64 800 50,800
Lúða 316 258 279 135 37,730
Skötuselur 115 115 115 22 2,530
Steinbítur 112 78 79 616 48,592
Ufsi 35 35 35 600 21,000
Und.Ýsa 40 33 33 615 20,400
Und.Þorskur 103 103 103 600 61,800
Ýsa 112 46 86 4,271 366,535
Þorskur 231 158 188 3,707 698,088
Þykkvalúra 184 184 184 3 552
Samtals 108 12,869 1,387,527
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 53 52 52 4,250 223,000
Hlýri 100 100 100 3,600 360,000
Langa 62 62 62 259 16,058
Skarkoli 149 149 149 347 51,703
Steinbítur 112 112 112 1,013 113,456
Und.Ýsa 35 35 35 100 3,500
Und.Þorskur 95 95 95 150 14,250
Ýsa 128 55 96 1,194 114,950
Þorskur 168 149 152 4,105 621,952
Þykkvalúra 251 251 251 253 63,503
Samtals 104 15,271 1,582,372
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 76 51 75 910 67,872
Gellur 624 624 624 21 13,104
Gullkarfi 59 23 43 6,447 279,105
Hlýri 113 92 102 1,619 165,686
Keila 49 27 41 6,633 272,520
Langa 91 56 80 6,659 535,409
Lúða 535 277 404 1,071 432,866
Lýsa 22 22 22 50 1,100
Sandkoli 70 70 70 72 5,040
Skarkoli 182 130 178 11,296 2,009,497
Skarkoli/Þykkvalúra 161 161 161 349 56,189
Skata 25 25 25 17 425
Skötuselur 278 242 278 304 84,368
Steinbítur 120 77 114 3,847 438,977
Tindaskata 10 10 10 71 710
Ufsi 41 26 39 4,325 167,341
Und.Ýsa 54 9 52 3,366 176,688
Und.Þorskur 129 92 120 5,931 708,923
Ýsa 133 41 81 41,682 3,394,471
Þorskur 275 119 200 27,939 5,598,027
Þykkvalúra 304 297 301 851 255,875
Samtals 119 123,460 14,664,192
Steinbítur 111 111 111 418 46,398
Ufsi 41 41 41 67 2,747
Und.Ýsa 49 48 49 1,531 74,311
Samtals 66 2,782 182,419
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Hlýri 91 91 91 56 5,096
Samtals 91 56 5,096
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Þorskur 249 249 249 50 12,450
Samtals 249 50 12,450
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Ýsa 83 83 83 641 53,203
Samtals 83 641 53,203
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 676 676 676 5 3,380
Gullkarfi 38 38 38 218 8,284
Hlýri 93 93 93 136 12,648
Keila 48 48 48 1,650 79,200
Langa 70 70 70 161 11,270
Lúða 444 126 298 628 187,039
Skarkoli 178 140 154 766 117,794
Skötuselur 254 240 250 22 5,490
Steinbítur 96 76 94 661 62,162
Ufsi 23 23 23 50 1,150
Und.Ýsa 35 35 35 1,479 51,765
Und.Þorskur 102 74 96 617 59,183
Ýsa 127 41 86 6,444 551,413
Þorskur 160 102 144 2,729 393,544
Samtals 99 15,566 1,544,322
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 28 28 28 8 224
Keila 47 47 47 54 2,538
Langa 70 67 69 147 10,209
Langlúra 105 100 103 4 410
Ufsi 40 40 40 781 31,240
Ýsa 23 23 23 87 2,001
Þorskur 251 120 198 247 48,786
Samtals 72 1,328 95,408
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ýsa 59 59 59 606 35,754
Þorskur 153 125 143 1,462 208,387
Samtals 118 2,068 244,141
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Lúða 266 266 266 23 6,118
Skarkoli 152 152 152 5,699 866,245
Und.Þorskur 99 99 99 311 30,789
Ýsa 143 55 101 1,771 178,631
Samtals 139 7,804 1,081,783
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 73 73 73 797 58,182
Gullkarfi 69 41 50 4,477 225,081
Hlýri 115 113 115 654 75,120
Hvítaskata 8 8 8 61 488
Keila 54 16 51 2,732 138,512
Langa 77 74 75 2,848 213,536
Lúða 480 237 401 445 178,520
Lýsa 29 29 29 110 3,190
Skarkoli 146 146 146 161 23,506
Skata 142 142 142 51 7,242
Skötuselur 329 137 256 58 14,858
Steinbítur 109 74 85 319 26,979
Ufsi 40 34 40 683 27,236
Und.Ýsa 39 37 37 260 9,736
Und.Þorskur 116 99 109 376 41,066
Ýsa 132 42 93 7,746 722,189
Þorskur 247 173 189 4,880 922,720
Þykkvalúra 236 236 236 128 30,208
Samtals 101 26,786 2,718,368
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 37 37 37 7 259
Langa 60 6 58 112 6,472
Lúða 273 273 273 15 4,095
Skötuselur 108 108 108 2 216
30.09.03
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 76 51 73 1,825 132,544
Gellur 676 624 634 26 16,484
Grálúða 179 175 177 864 153,160
Gullkarfi 69 6 51 24,807 1,275,753
Hlýri 115 66 98 12,685 1,246,485
Hvítaskata 8 8 8 61 488
Háfur 34 34 34 62 2,108
Keila 54 13 45 14,599 655,111
Langa 91 6 76 12,447 949,730
Langa/Blálanga 24 24 24 47 1,128
Langlúra 105 100 103 4 410
Lúða 535 126 361 2,646 954,440
Lýsa 29 10 20 433 8,556
Sandkoli 70 6 62 82 5,100
Skarkoli 182 127 166 19,632 3,268,341
Skarkoli/Þykkvalúra 161 161 161 349 56,189
Skata 142 25 121 99 12,007
Skrápflúra 5 5 5 68 340
Skötuselur 329 108 255 711 181,018
Steinbítur 120 61 102 8,897 907,817
Tindaskata 35 10 23 153 3,580
Ufsi 41 12 37 23,508 877,936
Und.Ýsa 54 9 44 7,973 354,383
Und.Þorskur 129 74 114 9,120 1,035,182
Ýsa 143 23 82 73,008 5,991,342
Þorskur 275 102 186 52,684 9,778,004
Þykkvalúra 304 184 277 1,422 394,265
Samtals 105 268,211 28,261,901
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 179 179 179 490 87,710
Gullkarfi 50 49 49 749 36,932
Hlýri 92 66 89 1,157 102,660
Lúða 448 448 448 9 4,032
Skarkoli 143 132 141 478 67,290
Skrápflúra 5 5 5 68 340
Steinbítur 85 61 77 620 47,753
Und.Ýsa 28 28 28 305 8,540
Ýsa 73 56 69 1,961 134,413
Þorskur 247 142 146 1,989 291,377
Samtals 100 7,826 781,048
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 175 175 175 374 65,450
Gullkarfi 51 51 51 2,102 107,204
Hlýri 98 91 96 5,182 494,927
Keila 19 18 18 30 546
Langa/Blálanga 24 24 24 47 1,128
Skarkoli 142 127 132 62 8,159
Steinbítur 95 87 90 1,085 98,085
Tindaskata 35 35 35 82 2,870
Ufsi 39 20 37 14,476 538,317
Und.Ýsa 29 29 29 167 4,843
Und.Þorskur 101 101 101 68 6,868
Ýsa 105 46 57 3,698 210,021
Þorskur 224 136 199 1,455 289,203
Samtals 63 28,828 1,827,620
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Gullkarfi 20 20 20 80 1,600
Keila 34 34 34 750 25,500
Langa 70 70 70 15 1,050
Lúða 271 164 264 46 12,164
Sandkoli 6 6 6 10 60
Skarkoli 154 151 154 700 107,650
Ufsi 25 25 25 100 2,500
Und.Þorskur 118 118 118 520 61,360
Ýsa 94 28 54 382 20,438
Þorskur 181 117 141 1,130 159,414
Samtals 105 3,733 391,736
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 59 59 59 485 28,615
Hlýri 108 108 108 281 30,348
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
30.9. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
5,&
3& 6%
& +,6%& 7
%
&'(')*((+(,-"( 89//9((:;9---
9(--
9<'-
9<--
9:'-
9:--
9)'-
9)--
9''-
9'--
9='-
9=--
)')#%'
5,&
6%
& +,6%& 7
% "*%)"
'*./*.+0('1.223)+4!# 5667
4
> 8)--
8'--
8=--
88--
8*--
89--
8---
*(--
*<--
*:--
*)--
*'--
*=--
*8--
**--
*9--
8
3!
39
,
!0
LANDSPÍTALI –
HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
VERSLUNARRÁÐ Íslands vekur
athygli á sífelldri aukningu opinberra
útgjalda og leggur til að með mark-
vissum aðgerðum verði útgjöld ríkis-
ins lækkuð um 5% strax á næsta ári.
Verslunarráðið hefur birt skýrslu
um aðhald og ráðdeild í ríkisrekstri
og tillögur um einföldun og sparnað í
ríkisrekstrinum. Boðskapurinn er
minni, einfaldari og skilvirkari ríkis-
rekstur, verkefni ríkisins verði í sí-
felldri endurskoðun og að hlutverk
ríkisins eigi fyrst og fremst að vera
það að tryggja framboð og aðgengi að
tiltekinni þjónustu en ekki endilega
framkvæma hana.
Áfram verði einkavætt
Hvatt er til áframhaldandi einka-
væðingar ríkisfyrirtækja og vakin at-
hygli á nokkrum fyrirtækjum sem
ríkið á enn: Flugstöð Leifs Eiríksson-
ar, Landssími Íslands, Íslandspóstur,
Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða,
Neyðarlínan og Hitaveita Hjaltadals.
Allt eru þetta hlutafélög sem ríkið á
að öllu leyti eða að meirihluta til.
Einnig eru nefnd eftirfarandi fyrir-
tæki sem ríkið á minnihlutann í: Flug-
skóli Íslands, Barri, Verðbréfaskrán-
ing Íslands, Endurvinnslan, Hitaveita
Suðurnesja og Hitaveita Akraness og
Borgarfjarðar. Sérstök áhersla er
lögð á að einkavæðingu Landssímans
verði hraðað.
Verslunarráð vekur athygli á að
starfræktar eru 230 ríkisstofnanir og
þeim haldi áfram að fjölga. Mikilvægt
sé að ríkisstjórnin hefji vinnu við
fækkun stofnana. Með því megi gera
ríkisreksturinn einfaldari og auka
hagkvæmni þeirra stofnana sem eftir
verða. Í þessu sambandi eru rifjaðar
upp hugmyndir um sameiningu at-
vinnuvegaráðuneytanna og tækifæri
sem við það skapist til hagræðingar
um rannsóknaverkefni á þeirra veg-
um. Einnig er bent á möguleika á
sameiningu lánastofnana og að færa
verkefni þeirra út á markaðinn. Hvatt
er til afnáms einkasölu ríkisins á
áfengi og að ríkið dragi sig út úr
verslunarrekstri á Keflavíkurflug-
velli. Hvatt er til sameiningar skatt-
stofa og sýslumannsembætta og að
dregið verði úr umfangi Fasteigna-
mats ríkisins. Loks er nefnt að huga
þurfi að sameiningu heilsugæslu-
stöðva, útboðum á rekstri og sam-
keppni.
Lagt er til að útboð verði aukin hjá
ríkinu. Fagnað er auknum áhuga á
einkaframkvæmd og lagt til að hugað
verði frekar að þeim möguleika við
samgönguverkefni, virkjanafram-
kvæmdir, byggingar skóla, sjúkra-
stofnana og skrifstofuhúsnæði og ým-
iss konar þjónustu. Meðal tillagna er
að samkeppni verði innleidd á ýmsum
sviðum ríkisrekstrarins með þátttöku
einkaaðila.
Lagt er til að þessu átaki verði
hrint í framkvæmd með samhentu
átaki sem gangi þvert á verksvið mis-
munandi ráðuneyta og bent á að horfa
mætti til fyrirkomulags einkavæðing-
armála í því sambandi. Verslunarráð-
ið hvetur eindregið til þess að tillög-
urnar verði teknar til skoðunar við
undirbúning fjárlaga fyrir næsta ár.
Útgjöld ríkisins
verði lækkuð
strax um 5%
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR