Morgunblaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i ! l i i . kl. 4, 7 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 8, 10 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4. með ensku tali ATH. Fjölgunsýningartíma Fór bei nt á toppinn í USA! Sýnd kl. 8 og 10.45. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu Þeir eru mættir aftur! Frá ofur -framleiðandanum Jerry Bruckheimer. eir eru ttir aftur! Frá ofur -fra leiðandanu Jerry ruckhei er. Spæjarinn Kalli Blómkvist lendir í svakalegum ævintýrum með vini sínum Rasmus. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. TOPPMYNDIRNAR tvær síðustu vikur, hasarstykkið Hrapparnir 2 og fjölskyldugrínmyndin Fáránlegur föstudagur, halda sinni stöðu þrátt fyrir að hart sé að þeim sótt. Nýju innleggin, Eldspýtukarlarnir og Heimasæta húsbónda míns, fylgja fast á fætur þeim í þriðja og fjórða sæti aðsóknarlistans. Þriðja nýja myndin sem var frumsýnd í vikunni, mannætuhrollvekjan Je minn eini 2, náði ekki eins góðum árangri, enda aðeins sýnd í tveimur bíóum, Laug- arásbíói og Regnboganum. Barna- gælan Stórmynd Gríslings hélt sínu sæti, enda eiga teiknimyndir sér dá- góðan og tryggan áhorfendahóp. Nicolas Cage þykir sýna góðan leik í Eldspýtukörlunum og nær að særa fram afar skemmtilega og taugaveiklaða persónu eins og hon- um einum er lagið. Hann hefur áður tekist á við erfið hlutverk manna sem ramba á barmi taugaáfalls, til dæmis í hinni stórgóðu mynd Charl- ies Kaufmans Aðlögun (Adaptation) og annarri frábærri mynd, Hinir dauðu sóttir (Bringing out the dead). Bæði gagnrýnendur og áhorfend- ur víða um heim eru sammála um góða frammistöðu Cage í hlutverki svindlarans Roys Wallers auk þess sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Ridley Scott hefur fengið mikið hrós fyrir góða leikstjórn og skemmti- lega nálgun á erfitt efni. Myndin, sem fjallar um svindlara sem kynn- ist dóttur sinni og dregur hana óvart inn í heim svikahrappa og pretta, er skrýdd afar dökkum húmor sem leggst gjarnan vel í bíógesti þegar skammdegið færist yfir.                                          !    "  #  $ !      %  $ #  &  $ $  '  ()                           !   "  #$!  %&  %   # ' (( )  '     *   + (,"  # +  %%%    + *        " # #  &  ! $  -     +   . /          * + ) ) , - . / 0 ) 1 *, 2 *+ ** *3 */ +3 *0 *- & + + * * , . / / 2 * . 0 , + 2 / + . . +                    ! 4567 8  7 94567  56 %&  56 : (&&7 ; 7 ; ( 5&7 %&  56 : (&&7 ; 7 <4&6 56 4567 8  7  56 %&  4567 8  7 94567  56 %&  56 : (&&7 ; 7 ; ( 5&7 %&  56 : (&&7 ; 7 %&  4567 8  7 94567  56 %&  56 : (&&7 =(>? 7 "   7    94567 8  56 ; 7 %& 7 %& 7 @   > 56 : (&&7 ; 7 %& 7 @   > 56 : (&&7 %&  <4&6 56 94567 "> <4&6 56 <4&6 56 <4&6 56 <4&6 56 94567  56 Hrappar og um- skiptingar tóra enn Nicolas Cage leikur fælinn og hrjáðan svikahrapp í Eldspýtukörlunum. ÞRJÁR íslenskar hljómsveitir, Vínyll, Singapore Sling og Lea- ves, munu koma fram á tónlist- armaraþonhátíð tónlistarblaðsins CMJ (College Media Journal) í New York. Hátíðin stendur yfir dagana 22. til 25. október og kemur þar fjöldi hljómsveita alls staðar að úr heiminum. Auk þess- ara þriggja sveita eru þreifingar í gangi um að rappsveitin Quar- ashi komi fram á hátíðinni. Kári Sturluson, umboðsmaður hljómsveitarinnar Vínyls, stað- festi í samtali við Morgunblaðið að Vínyll hefði verið valin til leiks á tónleikahátíðinni. „Þetta er mikið og gott tækifæri sem er verið að veita hljómsveitinni þarna til að koma sér og sinni tónlist á framfæri, því CMJ er önnur af tveimur stærstu „Show- case“-hátíðum (kynningarhátíð- um) í Bandaríkjunum. Hin hátíðin er South by Southwest í Aust- inborg í Texas. Hún er haldin á vormánuðum,“ segir Kári, sem vinnur ötullega að því að koma sínum mönnum á framfæri. „Þeir sem sækja CMJ-hátíðina eru nán- ast undantekningarlaust þeir sem mestu ráða í tónlistargeiranum í dag; plötufyrirtæki, forleggj- arafyrirtæki, lögfræðingar, blaða- menn og alls kyns útgáfur. Svona til samanburðar þá er Airwaves svona minni útgáfa af CMJ.“ Árangur af löngu kynningarsamstarfi En hvað kemur til að Vínyll er að spila á stórri bandarískri há- tíð? „Þetta er árangur af kynn- ingarferli sem er búið að vera í gangi með hljómsveitina. Við fór- um í tvær stuttar tónleikaferðir, eina til London í apríl og eina til New York í júlí. Við vorum að leggja grunninn að því að kynna okkur þarna úti. Þetta er líka bara árangur af samvinnu hljóm- sveitarinnar og umboðsskrifstof- unnar. Þess má líka geta að lag með Vínyl verður með á safn- plötu sem kemur út á vegum CMJ hinn 22. október.“ Vínyll, Singapore Sling og Leaves fara utan Íslenskar sveitir á stórri kynningarhátíð í New York Hægt er að fræðast nánar um CMJ á vefslóðinni www.cmj.com Morgunblaðið/Árni Torfason Hinir ofursvölu Singapore Sling heilla vonandi stórkarla bandaríska tón- listarbransans með frábærri sviðsframkomu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.