Morgunblaðið - 01.10.2003, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 47
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.
Um það leyti sem þú heyrir í honum eða
sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja
sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum
ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE
RINGS:THE RETURN OF THE KING ER
SÝNT Á UNDAN MYNDINNI.
Námsmannalínu félagar fá
2 fyrir 1 á myndina ef greitt
er með ISIC debetkortinu
Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton
Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns
og gerir allt til að komast yfir hana.
En Suma hluti gerir maður bara ekki!
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 .
SV MBL
ZOMBIE- SKONROKK
FM 90.9
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr.
Fór beint átoppinn í
USA!
Þeir eru mættir aftur! Frá ofur
framleiðandanum Jerry
Bruckheimer.
i tti ft ! f
f l i
i .
Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16 ára
Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann.
Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem fór beint
á toppinn í Bandaríkjunum
ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE
RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR
SÝNT Á UNDAN MYNDINNI.
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku, hvað
myndir þú gera? BRUCE
Spæjarinn Kalli Blómkvist lendir í
svakalegum ævintýrum með vini sínum
Rasmus. Frábær skemmtun fyrir alla
fjölskylduna.
FYRIR nokkrum árum skaut upp
kollinum sumarhrollurinn Logandi
hrædd (Jeepers Creepers), sem hef-
ur auðsjáanlega skilað það miklu í
kassann að framleiðendurnir (þeirra
á meðal er enginn annar en Francis
Ford Coppola), hafa séð ástæðu til að
vekja óhugnaðinn upp. Líkt og í
frummyndinni er sögusviðið Leið 9,
undarlega fáfarinn þjóðvegar í amer-
ísku dreifbýli. Skólaliðið í körfubolta
er á leið heim úr sigurför, ásamt
þjálfurum sínum og klappstýrum.
Skyndilega springur á farartækinu, í
hjólbarðanum stendur framandlegt
eggvopn og innan skamms birtist eig-
andinn sem reynist fleyg afturganga
sem vaknar upp á 23ja ára fresti til að
fá sér í svanginn. Fortíð hennar, eins-
og sagan öll, er reyndar nokkuð
muskuleg líkt og lög gera ráð fyrir í
unglingahrollum.
Ófögnuðurinn tekur að spæna í sig
kennara og nemendur þessa rútubíls
uns til skjalanna kenur Jack nokkur
Taggart (Ray Wise), bóndi úr ná-
grenninu og draugabani, par exell-
ence.
Höfundur sköpunarverksins, Vict-
or Salva, virðist hafa átt nokkurt fé
afgangs til gerðar framhaldsmyndar-
innar sem státar af mun vandaðri og
þróaðri tæknibrellum en forverinn.
Útkoman er þó rétt í meðallagi, Log-
andi hrædd 2, er afar auðgleymd og
lítilsigld rútínuhrollvekja ætluð ung-
lingamarkaðnum sem hefur allajafna
gaman af að láta hræða sig á ódýran
hátt. Sagan er vissulega í fáránlegri
kantinum en sprottin úr gamalkunnri
gróðrarstíu slíkra afþreyinga og
handbragð Salva sem leikstjóri mikl-
um mun öruggara en handritið sem
er lítið meira en klisjusúpa. Ray Wise
bregður fyrir sem afkáralegur
draugabani, annað virðist þessi ágæti
leikari (The Journey of Natty Gann),
ekki hafa fyrir stafni nú um stundir.
Illfyglið er, hvað sem öðru líður, dá-
lítið frumlegt fyrirbrigði, sömuleiðis
aðferðirnar til að fanga það, minna
hvað helst á hvalveiðar.
Illfyglið, klappstýrurnar
og körfuboltaliðið
KVIKMYNDIR
Laugarásbíó, Regnboginn.
Leikstjórn og handrit: Victor Salva. Kvik-
myndatökustjóri: Don E. FauntLeRoy.
Tónlist: Bennett Salvay. Aðalleikendur:
Jonathan Breck, Harikayi Mutambirwa,
Eric Nenninger, Nicki Aycox, Travis
Schiffner, Lena Cardwell, Billy Aaron
Brown, Drew Tyler Bell, og Marieh Delf-
ino. 106 mínútur. United Artists, Americ-
an Zoetrope og Myriad Pictures. Banda-
ríkin 2003.
Logandi hrædd 2 (Jeeper’s Creepers 2)
Logandi hræddur við algjört skrímsli.
Sæbjörn Valdimarsson
TOPP 20 mbl.is