Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. nóveníber 19áO. 'vtsm ' 5 um saman I hring. Hann stökk á bak hesti slnum, reið til herbúðanna og hermennirnir fylgdu honum til Carringtons ofursta. Carrington kallaði á einn leiösögumanna sinna til aö fUlka og þegar þeir höfðu lokið af formsatriðum eins og friðarpipunni, spurði Reisti Elgur afdráttarlaust: ,,A hvaöa leið eruð þið?” Carrington svaraði þvi hreinskiln- ingslega að hann ætlaði með hersveitir sin- ar til landsins við Púöurá til að vernda leið- ina til Montana. ,,t Laramie-virkinu er verið að semja við Súana frá svæðinu sem þú ætlar til”, svaraöiReisti Elgur honum. „Þú veröur aö berjast við Súastriösmenn ef þú heldur þangaö.” Carrington sagðist ekki ætla i strið við Súa, hann ætlaöi aðeins að vernda veginn. „Þeir selja ekki hvitum mönnum veiði- lönd sin undir veg,” hélt Reisti Elgur áfram. „Þeir láta þér ekki eftir veginn nema þú hýðir þá.” Hann bætti við i skyndi að hann væri BrUlei-súi og hann og Tagl- skjótur væru vinir hvitu mannanna. Hins vegar myndu Óglalar Rauða Skýs og MinnekonsjUarnir berjast við alla hvita menn sem hættu sér norður yfir Platte-fljót Þegar samningafundinum var haldið áfram daginneftir vissi hver einasti indfáni viö Laramie-virkið um návist og áætlanir hersveita Blástakkanna. Þegar Carrington reið til virkisins, um morguninn ákvað Taylor að kynna hann fyrir nöfðingjunum og segja þeim i rólegheitum frá þvi sem þeir vissu þá þegar — að Bandarikjastjórn ætlaði sér að opna veg um landið við Púðurá, hvernig sem samningamir færu. Fyrstu orö Carringtons drukknuðu i margrödduðum óánægjukór indiána. Þegar hann tók til máls á ný héldu indiánarnir nokkrir þeirra höfðu konur sinar og börn með ásamt ýmsum gæludýrum og þjónum. Þeir voru vopnaðir Ureltum framhlaöing- um og nokkrum afturhlöönum Spencer- rifflum og höfðu fjórar stórskotaliðsbyssur sér til styrktar, Jim Bridger Abreiða og Beckworth Læknakálfur hcíðu gengið i þjónustu þeirra sem leiðsögumenn og þeir tveir vissu fullvel að indiánarnir fylgdust daglega með ferö þeirra eftir Púðurárveg- inum, Hersveitin kom til Reno-virkisins 28. júni og leysti'þar at hólmi sveitirnar tvær ai harðsoönu könunum sem höfðu verið fang- ar I eigin stöðvum allan veturinn og voriö. Carrington skildi um það bil fjórðung liðs- ins eftir til að verja Reno-virkiö og hélt sið- an áfram norðureftir I leit að heppilegum stað fyrir aðalstöðvar sinar. Hundruö striðsmanna úr búöum viö PUðurá og Tunguá söfnuðustnu báöum megin við her- lestina. Þann 13. júh' nam fylkingin staöar milli litlu og stóru Piney-kvislanna. A miðju rikulegu beitilandi við furuvaxnar hliðar Stórhyrnufjalla, á besta veiðilandi sléttu indiananna, settu Blástakkarnir niður her- tjöld sin og hófu byggingu Phil Kearny- virkisins. Þrem dögum sfðar nálgaðist stór hópur Sjeyenna aðsetur hermannanna. Meöal leiðtoganna voru Tvimáni, Svarti Hestur og Sljói Hnifur. Sá siðastnefndi hafði sig litt frammi þvi hann hafði sætt töluverðum átölum hinna höfðingjanna fyrir að sitja um kyrrt við Laramie-virkið og skrifa und- ir pappfrsblaðiö sem gaf hermönnunum leyfi til að byggja virki og opna veginn. Sljói Hnifur staðhæföi aö hann hefði aðeins snert pennann til að fá ábreiður og skotfæri að gjöf og hann vissi ekki hvað stóð á Stóri örn. Sitjandi Tarfur. Litla Kráka. áfram að hvislast á og voru heldur ókyrrir á furubekkjunum sem settir höfðu verið upp á æfingasvæöi virkisins. Túlkur Carr- ingtons hvislaði að honum að kannski ætti hann aö leyfa höfðingjunum að tala fyrst. Maður-hræddur-við-hesta-sina tók til máls. 1 miklum orðaflaumi gaf hann skýrt til kynna að ef hermennirnir héldu inn á land Súanna, myndi fólk hans berjast við þá. „Að tveim mánuöum liðnum veröur ekki hófur eftir af hernum” lýsti hann yfir. Þá var komiö að Rauða Skýi.Lipur skrokkur hans færðist að miöju ræðupalls- ins, klæddur i létta ábreiðu og með mokkasinur á fótum. Slétt, svart hár hans sem var skipt i miðju lá yfir axlir hans og féll niöur aö mitti. Akveðinn munnurinn var sem strik undir amarnefinu. Augun skutu gneistum þegar hann tók að húöskamma nefndarmennina fyrir aö umgangast indiánana sem börn. Hann ásakaði þá um að þykjast reyna samninga um land meöan þeir undirbyggju hernám þess. „Hvítu mennirnir hafa þrengt aö indiánunum ár- um saman,” sagði hann, „uns svo er komið að við verðum að lifa nauðbeygðir á smá- skika noröan við Platte-fljót. Og nU er ætl- unin aö taka frá okkur siöustu veiðilöndin, heimili Þjóðarinnar. Konur okkar og börn munu liða sult, en sjálfur kýs ég aö deyja i bardaga frekar en aö verða hungurmorða... .Faðirinnmikli sendir okkur gjafir og vill fá nýjan veg.En Hviti Höföinginn heldur af stað með hermenn til að stela vegi áöur en indiánamir hafa sagt af eða á!” A meöan túlkurinn var enn að reyna að þýöa SUaorð- inyfiráensku kom uppsvo mikill órói meö- al indiánanna á áheyrendabekkjunum aö Taylor nefndarforseti sleit fundinum i flýti. Rauöa Ský strunsaði fram hjá Carrington eins og hann væri ekki til og áfram i átt að Öglalabúðunum. Áður en næsti dagur rann voru Óglalamir á brott frá Laramievirk- inu. A meðan vagnalest Carringtons hélt norður eftir Bozeman-veginum á næstu vik- um,gátu indiánamir metiö stærð og styrk- leika hersins. Vagnarnir tvö hundruð voru fullhlaðnir af sláttuvélum, tréhellu- og múrsteinsvélum, glugga körmum ,trédyr- um, lásum, nöglum, hljóðfærum fyrir tutt- ugu og fimm manna hljómsveit,ruggustól um, strokkum, dósamat, grænmetisíræjum og auk þess venjulegum herbirgðum svo sem skotfærum, púðri og þess háttar. Blá- stakkarnir bjuggust augsýnilega við aö sitja um kyrrt á landinu við PUðurá. Þó blaöinu. Samt sem áður ávftuðu hinir hann fyrir að gera það eftir aö Rauða Ský hafði snúið baki i hvitu mennina , litilsvirt gjafir þeirra og safnaö striðsmönnum sinum saman til að bióða beim bvreinn. Undir vopnahlésfána komu Sjeyenn- arnir \ kring viðræðum við Litla Hvita Höföingjann Carrington. Fjörutiu höfðingj- um og striðsmönnum var veitt leyfi til að heimsækjabúðirhermannanna. Carrington tóká mótiþeim með herhljómsveitinni sem hann haföi haft með sér alla leið frá Kearney-virkinu I Nebraska og skemmti indiánunum með fjörugum hergöngulögum Jim Bridger Abreiöa var viðstaddur og indiánarnir vissu að hann gætu þeir ekki haft að fifli, en þeim tókst aö telja Litla Hvita Höfðingjanum trú um að þeir væru komnir til að semja frið. A meðan friöar- pipan var reykt og undirbúningsræður haldnar, athuguðu höfðingjarnir styrkleika hersins. Aður en indíánarnir fóru kom Litli Hviti Höfðinginn auga á howitzer-byssu uppi á hæð og skaut úr henni sprengikúlu. ,, HUn skýtur tvisvar,” sagði Svarti Hestur af uppgeröar einlægni. „Hviti Höföinginn skýtur einu sinni. Siöanskýtur hinn Mikli AndiHvita Höfðingjans aftur fyrir hin hvi'tu börn hans.” Krafturstóru byssunnar hafði mikil áhrif á indiánana eins og Carrington hafði ætlast til, en hann grunaöi ekki að Svarti Hestur væri að draga dár að honum með innan- tómri athugasemd um aö Andinn mikli hleypti af „aftur fyrir hin hvitu börn hans”. Þegar Sjeyennamir bjuggust til brottfarar gaf Litli Hviti Höföinginn þeim pappirs- bleðla sem á stóð aö þeir heföu samþykkt að halda „varanlegan frið með öllum hvlt- um mönnum og öllum ferðalöngum á veginum.” Siðan fóru þeir. Að nokkrum stundum liðnum hafði hvert orp viö PUðurá og Tunguá frétt það frá Sjeyennunum aö nýja virkið væri of vel variö til aö hægt yröi að taka það nema kosta til þess mörgum mannslifum. Þeir yröu að lokka hermenn- ina Ut á bersvæði þar sem auöveldara væri að ráðast á þá. 1 dögun morguninn eftir tókst hópi Óglala Rauða Skýs að reka 175 hross og mUlasna Ur hjörð Carringtons. Þegar hermennirnir hófu eftirför létu indiánarnir þá elta sig fimm tán milna leiö og tókst aö drepa fyrstu Blástakkana i innrásarliöinu á landiö við Púðurá. Frá þessum degi og allt sumarið 1866 átti Litli Hviti Höfðinginn i stöðugum skæru- hernaði. Allar vagnalestir sem fóru um Bozeman-veginn, hvort sem þær voru á vegum hersins eða ekki, máttu búast við fyrirvaralausum árásum. Riðandi fylgdar- liö var fámennt og hermönnunum lærðist fljótlega að eiga von á banvænum fyrir- sátum. Hermenn sem stunduðu viðarhögg nokkrar mílurfrá Phil Kearny-virkinu voru i stöðugri lifshættu. Þegar leið á sumariö höfðu indiánarnir komið sér upp birgðastöð ofarlega við Púðurá og brátt varö hernaðaráætlun þeirra augljós. Aö gera ferðalög um veginn bæði erfið og hættuleg, loka aðflutningsleið hersveita Carringtons, einangra þær og ráöast til atlögu. Rauða Ský var alls staðar og oanaa- mönnum hans fjölgaöi með degi hverjum. Svarti Björn, Arapahóahöföinginn sem Connor hershöfðingi hafði eyðilagt þorp fyrir sumariö áður, lét Rauöa Ský vita aö striðsmenn hans vildu æstir taka þátt í bar- dögunum. Annar Arapahóahöfðingi að nafni Jarpi Fákur bætti enn við bandalagið striösmönnum sinum.Taglskjóttur sem enn trúði á frið var farinn suður að Republican- áá visundaveiöar, en margir Brúleiastriðs- menn hans komu noröur til að berjast með Rauða Skýi. Sitjandi Tarfur var þarna þetta sumar. Hann teiknaði seinna sagna- mynd af þvi er hann tók eyrnamarkaðan hest frá feröalöngum á PUÖurárveginum. Annar yngri Hunkpapi, Vigamóður, var lika staddur þarna. Hann, MinnekonsjUi að nafni HnUður og ungur Óglali sem hét Æri Fákur fundu upp tálbeitubrögð til að ögra hermönnum og ferðamönnum, reita þá til reiði og ginna þá siöan i Uthugsaðar gildrur. Carrington ákvað snemma I ágiist að Phil Kearny-virkið væri nógu sterkt til að skipta Sljói Hnífur. Litli úlfur. irnir höföu gengiö I gildrur þeirra. Þessir tveir höfðu stundum samráð við Æra Fák hinn unga þegar lögö voru á ráöin um flókin tálbeitubrögð. Snemma á Trjábrestamán- anum hófu þeir að kvelja viöarhöggsmenn- ina i furuskóginum og hermennina sem sáu um flutning á timbrinu til Phil Kearny-- virkisins. Þann 6. desember andaði köldu niöur hliðar Stórhyrnufjalla. Þennan dag héldu Hái Hryggur og Guli Orn af stað með um eitt hundrað striðsmenn og settu þá niöur á hinum og þessum stööum meöfram vegin- um frá furuskóginum. Annar hópur striðs- manna undir stjórn Rauða Skýs tóku sér stöðu á hæöarhryggjunum. Þeir sendu ljós- glampa með speglum og veifuöu fánum til að láta Háa Hrygg og tálbeitur hans vita um feröir hersveitanna.Aður en dagur var aðkvöldi kominn voru Blástakkarnir á þön- um i' allar áttir. Einu sinni kom Litli Hviti Höfðinginn Carrington sjálfur Ut Ur virkinu tilað taka þátt i eltingaleiknum. A hárréttu andartaki fór Æri Fákur af baki og sýndi sig á slóöinni. Einn hinna yngri riddara- liðsforingja Carringtons sá hann og þeysti þegar á eftir honum meö flokk manna. Um leið og hermennirnir voru komnir i' einfalda röö eftir slóðinni stukku Guli Orn og striðs menn hans Ur felum að baki þeirra. Eftir nokkrar sekiindur höföu indiánarnir ráðist á hermennina. (Þetta var bardaginn þar sem HoratioBingham flokksforingi og G.R. Bowesliöþjálfi létu lifið og fjöldi hermanna særðist alvarlega.) Um nóttina og næstu daga ræddu höfðingjarnir ög striösmennimir um það f búðum slnum hve heimskulega Blástakk arnir hefðu hagaö sér. Rauða Ský þóttist viss um að ef þeim tækist að ginna fjöl- mennar hersveitir Ut Ur virkinu gætu þUs- Taglskjóttur. liði enn á ný. 1 samræmi við fyrirmæli frá stríðsmálaráðuneytinu valdi hann þvi 150 manna lið og skipaði þvi að halda eftir Bozeman-veginum og reisa þriöja virkið niutiu milum noröar, C.F. Smith-virkið. Um leið sendi hann Bridger og Beckwourth tilaö ná sambandi viö Rauða Ský. Verkefn- ið var erfitt en hinir öldnu óbyggöamenn hófu aö leita vinsamlegra milligöngu- manna. Bridger fötk dálitið furðulegar upplýs- ingar i þorpi Kráa noröan Stórhyrnufjalla. Súarnir voru erföaféndur þeirra og höföu rekið þá af bestu veiðilöndunum. Engu að siöur haföi Rauða Ský nýlega komið sjálfur i sáttaheimsókn og vonast til að fá Kráana til að taka þátt i bandalagi sinu. „Við vilj- um fá hjálp ykkar til aö Utrýma hvftu mönnunum.” var haft eftir honum. Siðan hafði Súaleiötoginn státað af þvi að hann ætlaði að stööva alla birgðaflutninga til hermannanna þegar tæki aö snjóa, svelta þá Ut úr virkjunum og drepa siðan. Bridger heyrði ávæning af þvi að nokkrir Kráar heföu samþykkt aö ganga i lið meö striðs- mönnum Rauöa Skýs. Hins vegar sagði Beckwourth þegar þeir Bridger hittust aft- ur i öðru Kráaþorpi aö hann væri aö safna saman Kráum sem vildu berjast meö her- mönnum Carringtons gegn SUunum. (Beckwourth Læknakálfur komst aldrei aftur til Phil Keamy-virkisins. Hann dó skyndilega i Kráaþorpi aö sögn sumra af eitri sem afbrvðisamur eiginmaður byrlaði honum, en liklega var banamein hans ann- að og eðlilegra). Seinni hluta sumars voru i liði Rauða Skýs þrjU þúsund striösmenn. Þeim tókst aö koma sér upp smásafni riffla og skot færa meö hjálp vina sinna, Laramie-slæp- ingjanna, en meirihluti liðsins var samt að- eins vopnaður bogum og örvum. 1 haust- byrjun samþykktu Rauða Ský og hinir höföingjamir aö þeir yröu aö beina styrk sinum fyrst og fremst gegn Hvita Höfðingj- anum og hinu hataöa virki viö Piney- kvislarnar. Þeir fluttu sig þvi að upptökum Tunguár i Stórhyrnufjöllum áður en leiöað Köldu-Mánunum. Þaöan var stutt leið til Phil Kearny-virkiö. I ránsferöum sumarsins höfðu tveir Óglalar, þeir Hái Hryggur og Guli Orn, unnið sér oröstir fyrir vandlega undirbúin vélabrögð til aö ginna hermennina og aö aukifyrir kæruleysislegahestamennsku og fifldjarfar árásir i návigi þegar hermenn- und indiánar vopnaðir bogum og örvum drepið alla hermennina. 1 vikunni sam- þykktu höfðingjarnir að eftir aö tungl yrði fullt á ný skyldu þeir undirbúa mikla gildru fyrir Litla Hvita Höfðingjann og hermenn hans. I þriðju viku desembermánaöar var allt tilbúiðog um þaö bil tvö þúsund striðsmenn héldu suður frá búöum sinum við Tunguá Mjög kalt var i veðri og þeir klæddust vfs- undahúðum og sneru loðnunni inn,legghlif um úr dökku klæði, uppháum stigvélum úr visundaskinni og bundu rauðar Hudson Bay-ábreiður viö söðla sina. Flestir riöu þeir burðarklárum og teymdu hina fót frárri hesta sfna. Sumir voru vopnaðir riffl- um en flestir báru boga og örvar, hnifa og spjót. Með sér höfðu þeir vikuforða af þurrkuðu kjöti og þegar tækifærið gafst héldu smáhópar burt frá flokknum, drápu dádýr, og hlóöu eins miklu kjöti á hnakka sina eins og þeir gátu. Tiu milum noröan við Phil Kearny-virkiö settu þeir upp bráöabirgöabúöir og tjölduöu i þrjá hringi — Súar, Sjeyennar, og Arapa- hóar. Millibúðanna og vlrkisins var staöur- inn sem valinn hafði veriö til aö gera fyrir- sátina, smádalur við Peno-læk. Höfðingjarnir og töframennirnir ákváðu aðmorgni 21. desember aö þessi dagur væri hentugur ef sigur ætti aö vinnast. Hópur striðsmanna lagði af stað i fyrstu dags- skimu og hélt i stórum sveig I átt til timbur- vegarins þar sem þeir áttu að gera mála- myndaárás. Tiu ungir menn höfðu þá þegar verið valdir i þaö hættulega hlutverk aö ginna hermennina — tveir af hvorum ætt- bálki, Sejeyennum og Arapahóum og tveir af hinum þrem flokkum Súa, Óglala, Minnekonsjúa og Brúleia. Leiðtogar hóps- ins voru Æri Fákur, Hnúður, og Litli Úlfur. Þessir tiu stigu á bak og héldu i átt að Lodge Trail-hryggnum á meðan meginher- inn hélt suöur eftir Bozeman-veginum. Skuggamegin i hliöunum voru klakabunkar og snjóskaflar en það var heiðskirt og loftið kalt og þurrt. Um þrjár mflur frá virkinu tóku þeir að undirbúa mikla fyrirsát þar sem vegurinn lá eftir þröngri syllu og siðan niöur aö Penó-læk. Sjeyennarnir og Arapa- hóarnir komu sér fyrir vestan megin. Sum- ir Súar földu sig á grasi vaxinni sléttu and- spænis en aðrir komu sér fyrir á hestbaki bak við tvo klettarana. Þegar leiö að miöj- um morgni biðu tvö þúsund striðsmenn þarna eftir þvi aö tálbeiturnar lokkuðu Blá- stakkana i gildruna. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.