Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 38

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 38
38 ídag ítoröld VÍSIR r -----------1 Svör við í dag er laugardagurinn 15. nóvember 1980, 320. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 09.57 en sólarlag er kl. 16.27. fré ttage tra u n ' 1. Af þvf honum þætti þaö ganian. ■ 2. Kinverjar heimtuöu aö ekki yrðu sýnd merki frá Taiwan. . 3. Katrin Árnadóttir. I 5. Margeir Pétursson. I 6. Björg Þorsteinsdóttir. 7. Alfreð Eliasson, fyrrum I forstjóri Flugleiða. I 8. Rainer Werner Fassbinder 9. ólafur Pálmi. | 10. Brighton. | 11. 461 gamla krónu. * 12. Páll McCartney | 13. Asgeir Sigurvinsson. | 14. Kjartan Gunnarsson, frkvstj. Sjálfstæðisflokks- | ins. . 15. Þórir Lárusson. L______________________________ i lögregla_____________________ 1 slökkviliö Reykjavik: Lögregla sfml 11166. Slökkvilið. og sjúkrablll siml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. . Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. I Slökkvilið og sjúkrablll 51100. | lœknar , | Slysavaröstofan i Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á lauqardög- um og helgidögum, en hægt er að ná | sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 I og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi | 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- 1 um. A virkum döaum kl. 8-17 er háegt | að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en J þvl aðeins að ekki náist I heimilís- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- .an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Kiánari úþplýslngar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I stmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.' Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vtðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. apótek Kvöld-, nsetur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 14.-20. nóv. er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiðholts op- in til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kammersveitm á æfmgu. Visismynd: GVA KAMMERTONLEIKAR I BOSTAOAKIRKJU Kammersveit Tónlistarskólans I Reykjavik heldur tónleika i Bú- staðakirkju á morgun, sunnudag, klukkan 20:30. Einleikari með kammersveitinni veröur Guðný Guömundsdóttir og stjórnandi Mark Reedman. Á efnisskránni eru verk eftir Handel, Vivaldi og Stravinsky. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. | Lausn á siðustu krossgátu e 70 X O' < Lr 70 7D 3 7Ó X)' 7*r r 7C 1 r ■»1 - m Lr X> H m' 70 ö 70 70 X» r H h m "Í Cr X> r o H 3 p 7D 2. X r r - -o ID 70 Lr - H - m 73 r; 7D 3 - m Cr' — z — m (7> e> tO Lr H - X) 70 70 c - —) Cr> — 2 Z. - m 3 IÐ 70 X> 3 Z 7D o X) < ■Z r o' 2 :X) -i 3 — r ■n -7D 70 - 7\ 7D C— ZD r* ZD 3 c r O' 70 X H -I 7D 70 X 03 r- X 2. X) ' 7D o £ 70 70 7D ö - < X O 2 m r r m 7D H -ti - o Z 2. — 70 O O' Lr Z. Z - 70 w — C7 r ifl H X z 70 735 O' O' ÉÉ r cr X ro 2 z: - O 70 7D' 70 P 3 70 o 70 2 ■O -o IO x TJ ZD ~ri — 7D O LT H 70 x>' T P7 -n Vísir íyrlr 65 árum Ávextirnir góðkunnu eru nú komnir aftur með Gull- fossi, Epli, appelsinur, perur, bananar, konfekt- sveskjur, mesta sæl- gæti. Alkunnugt er, að engin verslun hér i bæ hefur slika ávexti sem vér.Þvi ráðlegast aðbyrgjasigl tima, þvi meira kemur ekki fyrir jól. Verslun B.H. Bjarnason. Föndur- og kökubasar Hinn árlegi föndur- og kökubasar Kvennadeildar Reykjavikur- deildar Rauða kross tslandsverð- ur sunnudaginn 16. nóv. að Hall- veigarstöðum og hefst kl. 14.00. A boðstólum verða ýmsir skemmtilegir munir, sem félags- konur hafa unnið sjálfar, svo sem leikföng og jólamunir bæði til gjafa og skrauts, ennfremur verða seldar heimabakaðar kök- ur. Jólakort Kvennadeildarinnar verða til sölu á basarnum, en i ár hefur deildin gefið út 2 ný jólakort eftir fyrirmyndum listakonunnar Ragnheiðar Gestsdóttur. Agóði af basarnum og jólakortun- um rennur óskiptur til bókakaupa fyrir. sjúkrabókasöfn spitalanna, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Tranavogi 1 þingl. eign Ólafs Kr. Sigurðssonar & Co fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs óg Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 18. nóvember 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Kleppsvegi 134, þingl. eign Björns Einarssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Veðdeildar Lands- bankans, og ólafs Axelssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudag 18. nóvember 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á Hjallavegi 7, þingl. eign Margrétar Kjartansdóttur fer fram eftir kröfu Jóns Briem hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 18. nóvember 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiði Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 108., 1979,1. og 5. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980 á eigninni Hraunprýði, neðri hæð, Garða- kaupstað, þingl. eign Kristjáns Hall fer fram eftir kröfu Verslunarbanka tslands hf., á eigninni sjálfri miðviku- daginn 19. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 103. og 108. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Ásbúð 2, Garöakaupstað, þingl. eign Harðar Arinbjarnarsonar og Ragnheiðar Haralds- dóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar, hdl., á eigninni sjáifri þriðjudaginn 18. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105., 107. og 111. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Ásbúð 24, Garðakaupstaö, þingl. eign Jóns Asgeirs Jónssonar fer fram eftir kröfu Veðdeild- ar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 18. nóvember 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn iGaröakaupstað Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vandlega það feikna úrvaí sem við bjóðum r»e* r»öI 1»ry Bildshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Með gætni skal um I UMFERÐAR 1 RÁO Sömplagerö Félagsprentsmlölunnar m. Spitalastíg 10 —Simi 11640 Í K VERÐLAUNA- GRIPIR OG FELAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.