Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 29
Laugardagur 15. nóvember 1980. Mynd? Nei, er þaö ekki heldur fáfengilegt? Nei, ég held ekki, alls ekki. Búöinni? Jújújú, blessaöur vertu, þú mátt taka mynd af búöinni...” (Visismynd: BG. fágæt bók sem hefur ekki veriö til sölu i marga áratugi. Svo er önnur bók eftir Haklyut nokkurn sem var skrifuö áriö 1598 en Arngrimur læröi á einn kafla i þeirribók. Þetta mun vera fyrsta bókin um Island sem komst á prent.” — Ekki náöiröu I þessar bækur hér á landi? „Nei, nei, ég fékk þær á ítaliu. 1 gegnum aöila i Þýskalandi.” Staldraðu við! Þessa g/æsi/egu stereosamstæðu frá c/oóhiha geturðu veitt þér, því verðið er einstakt Vegna hagstæðra samninga við Toshiba, Japan og engra milliliða, getum við boðið þetta afbragðs settá verði, sem vekur athygli. Fyrir aðeins kr. 391.800 færðu þetta • llwliw útgangskraftur • 3 bylgjur, FM-stereo Möguleikar á tónblöndun (Mic Mixing) Skemmtilegt fryrir þá sem æfa söng Kassettan sett i tækiö aö framan • Vökvadempaö kassettulok • Sjálfvirk upptaka • Geymsia fyrir kassettur allt: • Finstiiiing á hraöa plötuspilarans • Reimdrifinn diskur • Slekkur á sér sjálfur • Sér tónstillir fyrir bassa og hátóna • 2 stórir hátalarar • Ljós I skala • Fallegur litur á tæki og hátöiurum. Þetta er glæsilegt tæki á einstöku verði. Láttuekki Toshiba SM2750 samstæðuna renna þér úrgreipum. Littu viðog við sýnum þér úrval stereosamstæða á verði viðallra hæfi Nær 10gerðir og ein þeirra hentar þér örugglega. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Sími 16995. Greiðsluskilmálar Ábyrg þjónusta Gjafavörur vandlátra Aðventubörnin Verð kr. 16.500.— Börn heimsins Verð kr. 16.500.- Handunninn steinleir Hönnuður: LISA LARSON Framleiðandi: 3^/ Gustavsberg KOSTA ' BODA Bankastræti 10 Sími 13122 (a horni Ingolfsstrætis)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.