Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 16
16 vism Laugardagur 15. nóvember 1980. 99Gamall draumur um ástina” er allt sem vændiskonurnar á Isted gade í Kaupmannahöfn eiga eftir Istedgade i Kaupmannahöfn er fræg sem ein helsta ,/gleöi"-gatan í viöri veröld. „Gleöi" er auð- vitaö misskilningur, þaðer ekki kátt fólk sem vinn- ur sér þar inn skildinga f yrir brauði sinu og heróíni, en þar geta þó áhugamenn um kynlif fengiö flest viö sitt hæfi. Hér á eftir fer lausleg þýöing á grein sem danski blaðamaðurinn Öjvind Kyrö skrifaði nýlega i blaö sitt, Berlingske Tidende, um þessa frægu götu. Þegar fer aö skyggja breytist Istedgade á Vesterbro úr fjölfar- inni verslunargötu i dýragarð. Kvendýragarö. Ljósaskilti og marglit auglýsingaspjöld klám- búllanna orga tilboð sln út á götuna: Konur, konur, konur! Klámbióin lokka meö fimm söl- um i hverju biói, spólurnar rúlla frá klukkan niu á morgnana til fimm á morgnanna, þaö kostar bara 30 krónur inn. Uppi á ann- arri hæð i einu þeirra stendur bep brjósta negrastúlka bak viö bar- borð. Hún er ósegjanlega þreytt á svipinn og ámóta æsandi og ryk- suga þar sem hún afgreiöir pilsn- er. Vin- eöa bjórleyfi hafa þessar búllur ekki. 1 einu biósalanna flögrar snjáð kvikmyndyfir tjaldiö. Þaö er svo sem ekkert klám, bara kona með stór brjóst og farandverkamaður sem er eitthvað aö fitla við hana. Annaö gerist ekki. Tæpur tugur áhorfenda starir á dýrðina i djúpri þögn. Myndin er nefnilega þögul og loftræstingin er hiö eina sem heyrist i. Viö hliöina á þess- um sal blasir við skiltið „Intimbio” á öörum dyrum, það er litill salur meö eigin sýningarvél og dálitlum bekk. Hann er máiaöur biksvartur og úti i horni stendur rauð plastfata, við hlið hennar eldhúsrúila. t öll- um sölunum sitja steinþegjandi karlmenn.það er þung stækja i loftinu og þeir flakka milli sal- anna i leit að einhverju nýju. Allt viröist jafnþreytt og þreytandi og jafnvel hávær klassisk pianótón- á list i stærsta salnum megnar ekki { að breiöa yfir það. Við kassann geta menn svo ir keypt sér klámblöð i tuga- og hundruða tali og kynnt sér það ð nýjasta i faginu. Sérstök hefti eru 'O fyrir skokkara og önnur fyrir þá ið sem eru veikir fyrir nasistabún- ir ingum. i. Fyrir utan kvikmyndahúsin r standa vændiskonurnar og bjóða i sig til sölu. Flestum er þeim is- a kalt i þunnum og skjóllitlum föt- i um, margar þeirra skjálfa. Fínar fraukur Það er hlýrra á börunum þar sem hinar dýrari vændiskonur halda sig i hópum. A Kakaduen I Colbjörnsensgötu sitja nokkrar þeirra i hnapp á neðstu hæðinni. Kjólar þeirra eru fallegir útlits og sólbrún húðin snyrtileg. Þrír japanskir ferðamenn skjóta upp kollinum. Nokkrar stúlkur sveima að þeim og er þeg- ar i staö boðið aö setjast. Eld- snöggt kalla þær i barþjóninn og panta drykki á kostnaö Japan- anna. Stúlkurnar horfa á þá með þrautþjálfaðri aðdáun i svipnum, brosa og hlæja. Þetta eru þær finu. Til að kynn- astþeim þarf maður að sjá af 800- lOOOkrónum. Ýmist halda þær sig á Kakaduebar, Penthouse á Sheraton, Maxim, Orient Bar eða Valencia. Þær komast sjaldan i kast við lögregluna og hórurnar niðri á Istedgade lita stöðu þeirra öfundaraugum. Allt niöur i 14 ár tvöfalda upphæð, þær eiga kær- asta sem einnig er herónisti og lætur þær að sjálfsögðu vinna fyrir eitrinu. Stundum eru þær lamdar I klessu úti á götu af „vin- um” sinum. „Eiturlyfja- hórurnar” hafa nánast yfirtekið markaðinn og hinar „venjulegu” eru ekki ánægðar með það. Gerda, 29 ára, hefur i 10 ár selt sig á Hálmtorg- inu. „Þær hafa eyðilagt bissniss- inn. Þær taka allt niðri 25 krónur og eru til i allt. Þetta eru engin vinnuskilyrði fyrir okkur hinar”. Gerda ólst upp á 27 barna- heimilum. Þegar hún var 15 ára var henni nauðgað af stjúpföður sinum, þegar hún var 16 ára eignaðist hún sitt fyrsta barn. Giftist Viggó sem sendi hana upp- dópaða út á götuna til að vinna inn peninga sem hann svo eyddi. Hún hefur 22 sinnum reynt að fremja sjálfsmorð meö gasi, pill- um og hnifum. Hún hefur reynt að fá sér vinnu til aö losna en maöur hennar eyöilagði það tækifæri. Einu sinni ók hún um með hjól- hýsi og þjónaði viöskiptavinum sinum þar. Oft hefur henni verið ógnað af sturluðum kúnnum. Stúlkurnar á götunni eru flestar um það bil 18 ára gamlar, þær yngstu 14 ára. Flestar eru eitur- lyfjasjúklingar sem vinna sér inn fyrir heróininu með vændi. Þær selja likama sinn á 25-100 krónur, ljúka viðskiptunum af á nokkrum minútum. Þær þurfa að vinna sér inn 900 krónur á dag, það er veröið á einni sprautu af heróini. Sumar þurfa jafnvel aö hala inn Gift simastúlkunni Nú hefur hún sett á stofn eigin „nuddstofu” og er gift á nýjan leik. Hún er gift simastúlkunni sinni. Það var Tine sem kenndi henni að njóta kynlifs, þó hún hafi haft 10 samfarir á dag eða svo siðan hún var 17 ára hafði hún aldrei fengið fullnægingu. Aður Happdrætti Sjálfstæðisflokksins DREGIÐ I DAG SJALFSTÆÐISMEIMIM Vínsam/egast geríð ski/ í happdrættinu okkar sem a/ira fyrst VINNIIMGAR: Toyota Carina fólksbifreið, kr.7.750.000.00 Sony myndsegulbandstæki kr.1.600.000.00 Skrifstofa happdrættisins í Reykjavík er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. °PÍð frá kl' 9 22 Ef^^K\NN fttN'-''-’ HAUSTHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS FUO^ J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.