Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 15. nóvember 1980, 17 i I VÍSIR fyrr kaus hún fremur aö lesa ástarrómana en aö sænga hjá manni sínum. Og kúnnarnir? „baö er bara leikrit”, segir hún. Ástandiö versnar sifellt. Lög- reglan stendur ráöþrota gagnvart vændinu og þeim alvarlegu glæp- um sem þvl fylgja, nauögunum, moröum, 1 i m 1 es t i n g u m , þjófnuöum, eiturlyfjaneyslu o.s.frv. Vændiskonurnar hafa flestar meö sér ofurlitla kjöltu- rakka,ef lögreglan spyr hvaö þær séu aö gera er ekkert auöveldara en aö þykjast vera úti að ganga meö hundinn sinn! Lögreglan hefur mikinn viðbúnað i Vester- bro en nægir hvergi nærri til aö koma I veg fyrir glæpi tengda vændinu og eiturlyfjaneyslunni, stúlkurnar eru linnulaust niöur- lægðar og notaöar á hinn svivirði- legasta hátt. Ymis samtök hafa höfuö- stöövar niöri i Vesterbro og gera sitt ýtrasta til að leggja hinum ógæfusömu liö, þaö eru kirkjuleg samtök aöallega ,þó aðrir komi þar nærri. En það er erfitt, stúlkurnar vilja oftastnær ekki þiggja þá hjálp sem þeim er boðin, þær eru svo djúpt sokknar. Einn þeirra ungu presta sem vinna innan um vændiskonurnar, Bjarne L. Henriksen segir: „betta eru óskaplega indælar stúlkur sem liður hræöilega illa. Ekki ein einasta þeirra kærir sig um aö vera vændiskona. bær fara út á götuna vonlausar og allt sem þær eiga eftir er gamall draumur um ástina.” ilÍÍÉp V Gerda er 29 ára og hefur stundaö vændi sföan hún var 17 ára, haft sam farir viö tiu karlmenn á dag æ siöan. s. BjMTONE SEV/LLE Bjóðum meðan birgðir endast þetta utvarps- steríotæki með 2 hátölurum AÐEINS KR. 129.120. Greiös/ukjör Takmarkað magn /setning á staðnum samdægurs Alft til hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍUNN OG DISKÓ TEKID IJ. ARMULA 38 tSelmúla meyin> 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 >Á >i GOLFLIf STR/GA Aqoa-fíx QuivSm 7® uMim 75 Jlvlim 7*-’ l-K- Acryseal - Butyl - IMeor HEILDSÖLUBIRGÐIR OMAsoeirsson I I r— l • r\\ /i-r»rvi i i ^ HEILDVERSLUN Grensásvegi 22— Sími: 39320 105 Reykjavík — Pósthólf: 434 • úrvalið af stökum teppum og mottum er hvergi meira. • Viöeigum jafnan fyrirliggjandi, úrvals vörur á hagstæðu verði m.a. frá: Indlandi, Kina, Belgiu, Spáni og Tékkóslóvakíu. • Jafnframt kókosmottur í ýmsum stærðum. Opið föstudaga frá kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—12 rA A A A A A % v uCUiii utHitjciijLpy U U U U U l_JGLJ3J i í = _ juuu-y-njJ UiariHUaifldHtlÍ!llkli Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.