Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 34

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 34
34. VÍSÍR Laugardagur 15. nóvember 1980. ídag íkvöld i í sviösljósinu Jón E. Gubmundsson meö eitt verkanna á sýningunni, skorib úr is- lensku birki. Visismynd: GVA Höggmyndir úr birkii Matsölustadir _ | Hlíbarendi: Góöur matur, fin j þjónusta og staöurinn notalegur. j Múlakaffi:Heimilislegur matur á j hóflegu veröi. | Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki • sist vegna leikhorns fyrir böm. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, { góöur matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staöur, bæöi J vegna góörar staösetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — J DjUpinu, eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu verði. Vínveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Veröi stillt f hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega .innréttaður staöur og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstárlegur. Grilliö: Dýr, en vandaður matsölustaður. Maturinn frábær og Utsýnið gott. Naustiö: Frægt matsöluhús sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. MagnUs Kjartansson spilar „dinnertönlist”. Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Jón E. Guöniundsson opnar sýningu aö Kjarvalsstööum i dag klukkan 16. A sýningunni eru höggmyndir úr islensku birki, málverk, vatnslitamyndir og teikningar. Viö opnun sýningarinnar og ööru hvoru meðan á sýningu stendur sýna nemendur úr Leik- listarskóla rikisins kafla úr Skugga-Sveini meö leikbrúðum, sem Jón hefur gert. Stjórnendur brúöanna verða þeir Karl Agúst Glfsson, Július Hjörleifsson, Guöjón Petersen og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýningin veröur opin daglega klukkan 14-22 til mánaöamóta. Skemmtistadir Skálafell Barinn opinn og Jónas Þórir leikur á orgeliö. Sigtún Hljómsv. Goögá leikur fyrir dansi. Klúbburinn Laugard. Hafrót og diskótek. Sunnud. meistara- keppni i einstaklingsdansi. Þórscafé Laugard. Galdrakarlar leika fyrir dansi og diskótek. Sunnud. Nýr kabarett og Galdra- karlar skemmta. Glæsibær Laugard. sunnud. hljómsv. Glæsir og diskótek. óöal Diskótek, laugard., sunnud. Hótel Borg Laugard. diskótekiö Disa sér um fjöriö. Sunnud. hljómsv. Jóns Sig. með gömlu dansana Leikhúskj.Laugard., sunnud., lög leikin af plötum. Lindabær Laugard. gömlu dansarnir. Hótel Saga Laugard. hljómsv. Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Hótel LLVinlandsbar opinn til kl. 03. Sunnud. fjölskylduskemmtun i hádeginu i Veitingabúö. Um kvöldin i Blómasal veröur vik- ingakvöld. Snekkjan Laugard. sunnud. diskótek. Hollywood Laugard. Steve Jack- son stjórnar diskótekinu. Sunnud. fram koma Haukur Morthens og ,,Þú og ég”. Tiskusýning hjá Módel ’79. Keppt verður i limbó o.fl. o.fl. Leiklist Leikfélag Reykjavikur Ofvitinn laugardag klukkan 20:30. Upp- selt. Grettir, sýndur i Austurbæjarbiói sunnudag klukkan 21:30. ,,Að sjá til þin maður”, sýnt sunnudag klukkan 20:30. Þjóöleikhúsiö Könnusteypirinn pólitiski, sýndur laugardag klukkan 20. Óvitar, sunnudag klukkan 15. Næst siðasta sýning. Snjór, siöasta sýning á sunnudag klukkan 20. Nemendaleikhúsiö Islandsklukk- an, sunnudag klukkan 20. Upp- selt. Leikféiag Kópavogs Þorlákur þreytti, laugardag klukkan 20:30. Aukasýning mánudag kl. 20:30 Leikbrúöuland „Jólasveinar einn og átta”, sunnudag klukkan 15. Myndlist Jón E. Guömundsson opnar i dag, laugardag, sýningu á höggmynd- um úr birki, málverkum, vatns- litamyndum og teikningum aö Kjarvalsstööum. Asgrimssafn, afmælissýning Gylfi Gislason, sýnir leikmynda- teikningar i Torfunni, Bjarni Jónsson, málverk og myndir aö Reykjavikurvegi 64, Kjartan Guöjónsson meö sýningu á Kjar- valsstööum. Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson i Nýja Gallerii. Nýlistasafniö Vatnsstig 3 er meö hollenska skúlptúrsýningu, Ómar Skúlason i Galleri Lang- brók, Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri Norræna hússins, Sigurjón Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar i Torfunni, Sigurðurórlygssonsýniri Galleri Langbrók, Svavar Guönason sýnir i Lista- safni tslands, Páll S. Pálsson sýnir i Safnhúsinu Selfossi, Sigrún Eldjám sýnir teikningar i Galleri Langbrók fundarhöld Kvenstúdentar Hádegisverðarfundur veröur haldinn i Veitingahúsinu Torfunni laugard. 15. nóv. hefst kl. 12.30. Arndis B jörnsdóttir talar um kon- ur og skatta. Messur Fíladelfiu kirkja Otvarpsguðsþjónusta kl. 11.00 fjölbreyttur söngur. Ræðumaður Einar J. Gislason. Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Hafnarfjarðarkirkja Guösþjónusta kl. 14.00. Sóknar- prestur. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga fil föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga ----------1 kl. 14-22 I Til sölu Sambyggö trésmíðavél, hjólsög, afrétt-ri og þykktarhefill sem nýr til sölu, einnig hansahillur og eins manns franskt rúm 95x200 cm afréttari og þrykktarhefill sem nýr til sölu, einnig hansahillur og eins manns franskt rúm 95x200 cm meö skúffum. Uppl. i sima 16435 (reyniö aftur ef ekki svar- ar). Gullálmshuröir ásamt tilheyrandi körmum, járnað og lakkað sem nýtt 2 stk. 200x70 cm til sölu veggþykkt ca. 10 cm. Selst á innan viö hálfviröi. Uppl. i sima 32609. Notuö eldhúsinnrétting eldavél, eldhúsborö og 4 stólar, barnakojur, og 2 reiðhjól. Uppl. i sima 17717 eftir kl. 16. Frístandandi hilluskilrúm (mahogany) ljós undir kappa, hæö 2 m, breidd 52 cm, lengd 1.25 m, meö innréttingu fyrir hljóm- tæki, plöturekki o.fl. Sem nýtt, verö 500 þús. Uppl. i síma 21254 i dag. Vegna flutninga er til sölu 2ja sæta sófi og stóll, kringlótt sófaborö, gólfteppi 1.80 x 2,75 og 3.20x 4.20, svefnbekkir og eldhús- borö. Uppl. i sima 35996. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæöaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. V'el meö fariö og faliegt hjónarúm meö nátt- boröum, snyrtiboröi og spring- dýnum, verö 320 þús. 6 skúffu kommóöa á 40 þús. og Necchi saumavél á 70 þús. Simi 44485. Punktsuðuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari i sima 83470. Hjónarúm. Nýlegt hjónarúm með náttborð- um og hillu til sölu, einnig 2 svefn- bekkir, gamall útvarpsfónn og te- borð. Uppl. i sima 32779. Óskast keypt Óska eftir stýrisdeili i vökvastýri i Ford comet ’74. Uppl. i sima 85582. Húsgögn Rúin 100x190 cm til sölu. Mjög vel meö íarið. Uppl. i sima 66717. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu.'Uppl. á Oldugötu 33. Simi 19407. Svefubekkur Sem nýr Spira . svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 20113. Sófasett Til sölu franskt raðsófasett (svampur) tilvalið fyrir ungt fólk. Uppl. i sima 71049. Alveg nýtt sófasett, 2ja og 3ja sæta, sófar og 1 stóll til sölu. Mikill verö-afsláttur. Uppl. i sima 24854. Sjónyorp Tökum i umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö, ekki eldri en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækjasala, seljum hljóm- tækin strax séu þau á staðnum ATH. mikil eftirspurn eftir flest- um tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. iHljömtæki ooo ? » » OÓ Ath: óska eftirgóöum hátölurum frá 35—150 sin wött. A sama stað er til sölu Lenco L 78 plötuspilari, mjög góðurog 4ra rása ljósasjóv. Uppl. i sima 40908. Til sölu magnari Scott A 480, 85 RMS wött, 2 stk. hátalarar Marantz HD 66 — 125 sinusvött. Uppl. i sima 37179. Heimilistæki Gömul Rafha eidavél til sölu. Uppl. i sima 50454. Til sölu litiö notuö Kenwood Chef hrærivél 450 w, ásamt hakkavél. Uppl. i sima 42070. 2 reiðhjól til sölu Simi 17717 eftir kl. 16. Verslun Fyrir ungbörn Blóntabarinn auglýsir: Kerti i fjölbreyttu úrvali, pottar, mold, gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuð blóm, blómagrindur, blómavasar kertastjakar, óró- ar messingpottar i úrvali, pottahlifar i mörgum geröum, boröspeglar. Sendum i póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi simi 12330. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. miðhæö, simi 18768. Bóka- afgreiöslan verður opin fram- undir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greifann af Monte Christo o.fl. góöar bækur. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö i umboðssölu skiöi, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiöavörur i úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. £un_ÉL, -fft ÓB' Barnagæsla Mömmur — Pabbar. Tek að mér að annast börn. Bý i Vesturbænum. Hef leyfi. Sigrún simar 24429 og 24511. Silver Cross kerruvagn stærri gerðin til sölu. Simi 75408. Fatnadur d Nýr Nutria pels til sölu. Stærl 38-40. Fæst meö afborgunum Simi 71597. Tapað - f undið Páfagaukur Sunnudaginn 9.nóvember fannst páfagaukur á Miklubrautinni. Eigandi hringi i sima 15861. Sl. mánudagsmorgun tapaöist kvenarmbandsúr á leiðinni frá Vesturbergi 70 aö SVR biöstöð við Vesturberg 4. Finnandi vinsamlega hafi sam- band i síma 76585. Tapast hefur Zertina kvenúr, neöarlega á Njálsgötu eða i nágrenni. Simi 24986. Fundarlaun. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantið tii Postulinsplattar til sölu Snæfellsnesi, Boiungarvik listaverkaplattar. Stækka og gamlar myndir. Ljósmyni stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. Simi 23081. Til byggi Mótatimbur til sölu ca. 1500 metrar af 1x6” og ca. 400 metrar af 1x4”. Uppl. i sima 37175.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.