Vísir - 15.11.1980, Síða 27

Vísir - 15.11.1980, Síða 27
Laugardagur 15. nóvember 1980. Claude Panconi myrti féiaga sinn Alain Guyader er þeir kepptu um aO ná hyiii sömu stúlkunnar. Nicole sem var óbein orsök þess aO morOiO var framiO. Hún út- nefndi sjálf morOingjann. Þauætluöuaömyröa Alain.grafa likiö og síöan átti bréfiö aö sanna aö hann heföi fariö til Canada. Næsta vandamál sem skóla- systkinin þurftu aö leysa var út- vegun vopns til þess aö fremja ódæðiö meö. Þá var þaö aö Bern- ard stakk upp á byssu fööur sins. Hann yröi ekki f neinum vand- ræöum meö aö fá hana „aö láni”. Hann vissi hvar faöir hans geymdi byssuna og átti sjálfur lykil sem gekk aö skúffunni. Þegar verknaöurinn haföi svo veriö framinn, myndi hann koma skotvopninu aftur fyrir á sfnum staö. Þaö myndi aldrei hvarfla aö nokkrum manni aö byssa lög- regluforingjans heföi veriö notuö til þess aö fremja morö. Þá var aðeins eitt vandamál eftir dleyst. Hverátti að hleypa af banaskotinu? Þau komu sér saman um að best væri aö draga um þaö. Scarlet yröi i hlutverki örlaga- disarinnar. Piltarnir skrifuöu nú nöfnsin á miöa og síöan voru þeir brotnir saman og lagðir i skál. Scarlet stakk hendinni niöur i skálina og dró upp einn miöann braut hann hægt i sundur og las upp nafn þaö sem á miöanum stóö. Claude. Látíð til skarar skriða Hinn 12. desember var fri i skólanumog þá notuðu félagarnir tækifæriö og skipulögöu skógar- ferö og aö sjálfsögöu var Alain boðið meö. Hvað þeim Alain og Claude ftír á milli þennan dag i Malnoue- skóginum veröur varla nokkurn tima upplýst. Ekki var hinn myrti til frásagnar og Claude ttíkst ' aldrei að rifja til fullnustu upp at- buröarásina. Um leiö og skotinu hafði veriö hleypt af og Alain féll til jarðar lagöi Claude á flótta. Samkvæmt áætiuninni átti hann aö grafa lik- iö, en Claude foröaöi sér án þess einu sinni aö ganga úr skugga um hvort Alain væri lifs eöa liöinn. Skotiö haföi ekki riðiö Alain aö fullu. Hann lá meðvitundarlaus i blóöi si'nu i skóginum, þegar ung hjón bar þar aö. Þau drtígu hann að bifreiö sinni og óku honum i skyndi á sjúkrahús. Þar var allt gert til þess aö reyna aö bjarga lifi hans, en án árangurs. Klukk- an tiu sama kvöld var hann lát- inn. En áöur en hann lést komst hann til meövitundar skamma stund>Þá var svo af honum dreg- iö aö lögreglumenn þeir sem viö staddir voru gátu með naumind- um greint frásögn hans. Alain sagöist hafa veriö á gangi meö Bernard Petit, en minnist ekki einu einasta oröi á Claude. „ Seinna hafa menn velt þvi fyrir sér hvort Alain hafi verið aö reyna aö halda hlifiskildi yfir Ciaude. Arásarmanninn sagðist hann ekki hafa boriö kennsl á. Forhertir morðingjar eða krakkakjánar? Petit lögregluforingi fór þess nú á leit viö rannstíknardómarann aö hann gæfi út handtökuheimild á Claude Panconi. Rannsóknar- dómarinn geröi þaö, en kraföist þess jafnframt aö Bernard Petit og Scarlet ööru nafni Nicole, yröu handtekin. Það var réttaö i málinu í Meulin og vöktu málaferlin heimsat- hygli. 50 blaöamenn viösvegar aö úr heiminum voru viöstaddir réttarhöldin. Faöir Alains, Réné Guyader fékk sér til halds oe trausts þekktasta lögfræöing Frakkland á þessum árum ,René Floriot. Lögöu þeir félagar hart aö rikis- saksóknaranum aö hin handteknu yröu ákærö fyrir morö aö yfir- lögöu ráöi og jafnframt krafist þyngstu refsingar. Guyader lýsti þvi yfir opinberlega aö hann vænti þess aö hin seku yrðu gerö höföinu styttri I fallöxinni. Rikissaksóknarinn og verjandi hinna ákæröu voru annarrar skoöunar. Þaö kom fram i mála- flutningi þeirra beggja að dæma ætti hin seku til þungrar refs- ingar, en jafnframt yröi aö hafa I huga bæöi ungan aldur þeirra og ekki siöur einfeldningsháttinn, sem virtist hafa ráöið geröum þeirra. Claude geröi tilraun til þess aö taka á sig alla ábyrgö af verknaö- inum þar sem aö hugmyndin haföi veriö hans. Honum sagöist svofrá: „Þegarég haföihleypt af skotinu, fór ég heim til móöur minnar og var þar þaö sem eftir var dagsins. Ég hlustaöi á uppá- haldsplötumar minar og las i uppáhaldsbókinni minni þvf mér 4 var fullljóst aö þetta væri siöasta kvöldiö sem ég gæti um frjálst höfuö strokið”. Lögfræöingurinn Floriot sagöi viö réttarhöldin setningu sem varö fleyg: „Hin ákærðu eru ung — en þau voru ntígu gömul til þess aö fremja morö”. Bekkjarfélagar hinna ákæröu voru ekki dregnir fyrir réttinn, þvi rikissaksóknaranum fannst hann ekki hafa næg sönnunar- gögn i höndunum þó svo aö þátt- taka þeirra I valinu á moröingj- anum talaöi sinu máli. Claude var dæmdur til tiu ára fangelsisvistar, Bernardfimm og Scarlet til þriggja ára. Þaö er at- hyglisvert aö almenningsálitiö var mjög á móti henni. Blööin héldu þvi' fram aö hennar sök væri mest, þvi hún heföi æst drengina til ódæðisins. Eftirmáli Frakkar geröu kvikmynd um Scarlet O’Hara og sjóræningjana, nokkrum árum eftir aö dómarnir höföu veriö kveönir upp. I þeirri mynd er unglingunum íyst á jákvæöan hátt, einnig Scarlet, þó svo aö fjölmiölar heföu reynt aö blása máliö upp og gefa i skyn aö ekki væri allt sem sýndist og aö moröiö heföi jafnvel veriö skipu- lagt af Scarlet og Claude vegna afbrýöi og fleiri atriöi sem aldrei heföu komið fram. Unglingarnir þrir hafa afplánað refsingu sina fyrir löngu siöan. Ekkert hefur sföar á lifs- leiöinni komist I kast viö lögin. Þegar þau komu út úr fangelsinu giftu Scarlet og Ciaude sig og búa enn, aö þvi er sagt er, i hamingju- sömu hjónabandi. Ollþrjúhafaþaulýstþvi yfirað þeim sé ekki með nokkru móti mögulegt aö gera sér grein fyrir þvi hvaö hafi getaö fengiö þau til aö fremja þennan voöaverknaö. Þau komu öll frá góöum heimil- um og fjölskyldur þeirra stóöu meö þeim og studdu þau þegar ógæfan dundi yfir. „Vist vorum viö ung, en samt nógugömul til þess aö gera okkur grein fyrir þvi sem viö vorum aö gera. Viö biöjum og vonum að aörirlendiekki iþeirri tígæfu sem henti okkur. En þegar viö litum um öxl er eins og þetta sé aöeins vondur draumur, eöa þá aö um eitthvaö allt annaö fólk en okkur sjálf sé aö ræöa”. sérstœö sakamaL Nú geta allir fengið sófasett fyrir Jó/in igum fyrirliggjandi þessi stórglæsilegu sófasett Einstak/ega gott verð Aðeins kr. 1.195.000. 0 Utborgun kr. 195.000.— Greiðsla á mán. kr. 95.000.- Greiðslu- skilmálar, sem allir ráða við Laugavegi 766 - Simar 22222 og 22229 wm Vorum að fá sendingu af okkar vinsæla matar- og kaffistelli BodaNova Hönnuður: S/GNE PERSSON - MELIN Ofnhelt og þolir vélþvott Bankastræti 10 — Sími 13122 (á horni Ingólfsstrætis)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.