Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 15. nóvember 1980. umhverfisvandamál setja. Fyrir- fram samningar um sölu á raf- orku til 25-30 ára til erlendrar stóriöju eru þvi hæpnir i meira lagi að minum dómi. En hvaö um togarana Lúövik. Margir hafa gagnrýnt þig fyrir aö hafa opnað allar gáttir i togara- kaupum. Miöaö viö þróun og stööu sjávarútvegsins setti ég mér þaö mark, þegar ég varö sjávarút- vegsráöherra 1971 að endur- byggja togaraflotann. Þá hófst skuttogaratimabiliö og þaö leiddi af sér algjöra atvinnubyltingu. Fiskvinnsla stórjókst og skapaöi atvinnu i velflestum sjávarpláss- um allt áriö um kring og á skut- togurunum var hægt aö hafa 15 manna áhöfn i staö 32 á gömlu siðu-togurunum. Ég er mjög stoltur af þessu tímabili og geri ekkert úr þvi tali aö veriö sé aö ofbjóöa fiskstofnum. Ég get sýnt þér fram á, hvernig spár fiski- fræöinga um stærö þorskstofnsins hafa reynst rangar hvað eftir annaö. Fiskifræöi er ágæt fræðigrein og fiskifræöingar geta veriö ágætir eins og reyndar aörir sér- fræðingar. En á sérfræðingana má ekki trúa I blindni. Þeir vita ekki allt frekar en aðrir og þeir hafa oft fullyrt meir en þeir hafa efni á. Orö þeirra og fullyrðingar veröa aö standast reynsluna og enginn skyldi vanmeta dóm- greind og lifsreynslu. Hlakka ekki yfir óförum kapítalistanna Viltu viðurkenna einhver mis- tök fyrir mér? Viö skulum láta þaö biöa, þau eru hvort sem er ekki ofarlega i huga minum. A sama tíma og þú segist sósialisti, hefur þú meö aðgeröum þínum i máiefnum sjávarútvegs- ins stuölaö aö aukinni einkaeign. Hvernig fer þetta saman? Atvinnurekstur á Islandi er að- eins aö óverulegu leyti i einka- markaöri en flestir halda. Opin- berar skýrslur um nýtanlega raf- orku úr fallvötnum okkar sýna, aö eftir aöeins fjörutiu ár, er öll okkar raforka á þrotum, ef hún er einvörðungu notuö til al- menningsnota án stóriöju, en meö nokkurri stóriöju eftir um þrjátiu ár. Telja veröur mjög liklegt, að viö Islendingar höfum fullnotaö raforku okkar úr fallvötnum með eölilegri iðnvæöingu eftir um 30 ár. Þegar i þessum efnum er talaö um fullnýtingu er átt viö aö virkja upp að þeim mörkum sem í morgunkaffi meö kapitalistum. Meö Lúövik á myndinni má sjá þá Magnús I Pfaff, Albert Guömunds- son, Jakob Hafstein og Guömund i Lindu. ,,EG HEF ALDREI GREITT ÖÐRUM EN SJÁLF- UM MÉR ATKVÆÐr’ eign. Littu á Sölumiðstöö hrað- frystihúsanna. Þaö er hálfopin- bert fyrirtæki. Stærstu aöilarnir i sjávarútveginum eru bæjarfélög eða sam vinnufélög. Einka- kapítaliö er ekki sterkt. Máliö er heldur ekki þaö aö viö hlökkum yfir óförum „kapítalistanna”. Opinberum rekstri fylgir spillingarhætta i litlu þjóðfélagi. Deilurnar i islensku efnahags- lifi snúast ekki um þetta. Viö þurfum að gera stórátak i okkar atvinnulifi, án tillits til rekstrar- forms. Ef við lltum á iðnaöinn þá er hann mjög veikur. Þetta er bíl- skúraiðnaður. Þessu þarf að um- bylta. 1 sjávarútvegi eigum við einnig óteljandi möguleika. Þar eigum viö aö einbeita okkur aö sölu á Evrópumarkað á okkar sjávar- afurðum. Norðmenn eru t.d. farnir að panta frá okkur þorskblokk, sem þeirvinna fyrir neytendamarkaö. Við tslendingar eigum sjálfir aö fullvinna okkar fisk, selja hann sem tilbúna matarrdtti og leggja þannig undir okkur Evrópu- markaöinn. Gieraugun og sannleikur- inn A meðan á viötalinu stóö gekk Lúðvik um gólf, settist og stóö upp aftur jafnharðan, rétt eins og likaminn þyrfti að fá útrás I takt við hugann. En hann var gler- augnalaus, aldrei þessu vant. Mátti ég trúa honum, gleraugna- lausum? Jú, sjáöu til, sagði hann og kimdi. Þegar ég tala frá eigin brjósti, þá þarf ég ekki gleraugu, þá segi ég lika satt. En þegar ég þarf að lesa upp úr skýrslum sérfræöinganna, þá nota ég gleraugun. Ég get ekki áby rgst aö allt sem þar stendur sé sannleikanum samkvæmt. Þaö er kannske þess vegna sem gler- augnasagan er komin á kreik. phs Sýning á glæsilegum ítölskum borðstofu- húsgögnumog fleiri fallegum munum frá Italíu, SUNNUDAGINN 16. nóvember Verið velkomin frá kl. 2-6. Einnig munu verða kynntar í verslun okk- ar hinar heimsþekktu vörur frá Rosenthal. Samtímis kynnum við nýjar hljómflutningssam- stæður frá TOSHIBA Hofnorgötu 36 — Keflovík — Sími 92-2009 DUUS-húsgögn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.