Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 35

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 35
Laugardagur 15. nóvember 1980, 35 VlSLR ídcig ikvöld íþróttir um helgina Sunnudagur: Handknattleikur: Island — Vest- ur-Þýskaland mætast i Laugar- dalshöllinni kl. 15.00. Blak: Þróttur og IMA leika i 1. deild kvenna kl. 13.30 i Hagaskóla og strax á eftir veröa tveir leikir leiknir i 1. deildakeppni karla kl. 14.45 Þróttur — Fram og kl. 16.00 1S — UMFL. Körfuknattleikur: 1R og Valur leika i „Úrvalsdeildinni” kl. 20.00 og strax á eftir leika 1R — 1S i 1. deild kvenna. Laugardagur: Körfuknattleikur: Grindavfk og Fram leika i 1. deildarkeppninni kl. 14.00 i Njarövik. Blak: Þrir leikir fara fram i Hagaskólanum og hefst keppnin ki. 14.00 — þá leika Breiöablik og IMA i 1. deild kvenna og strax á eftir veröa tveir leikir i 1. deild karla kl. 15.15 Vikingur — Þróttur og kl. 16.30 ÍS — Fram. feiðalög , SIMAR. 11.798 og 1Í533. Dagsferðir sunnudaginn 16. nóv.: 1. kl. 11.00 Kistufell v/Esju. Fararstjóri: Sigurbjörg Þor- steinsdóttir 2. kl. 13.00 Úlfarsfell — Hafravatn Fararstjóri: Guðrún Þóröardóttir Verð kr. 4.000.- Farið frá Umferöarmiðstööinni austanmegin. Farm. v/bil Feröafélag Islands tilkynnlngar Dansklúbbur Heiðars Ástvalds- sonar. Dansæfing sunnudaginn 16. nóv. kl. 21 að Brautarholti 4. Auður Haraldsdóttir sér um að snúa skifunum. Klúbbfélagar, eldri og yngri, og aðrir nemendur skólans fjölmenni. Jóla- og kökubasar Kvennadeild- ar Þróttar, knattspyrnufélags- ins.,verður laugardaginn 15. nóv. 1980 i Þróttheimum v/ Sæviðar- sun. Nú um þessar mundir er deildin tveggja ára og starfið i fullum gangi, hafa margar nýjar konur bæst i hópinn, störfum að eflingu Þróttar og erum m.a. að safna i hátiðarfána fyrir félagið. Fundir hafa verið vikulega, til að vinna fyrir iólabasarinn og verða ,þar margir góðir munir bæði til skreytinga og jólagjafa t.d. þvi konurnar hafa m.a. saumað, föndrað og prjónað o.m.fl.,einnig verða heimabakaðar kökur til sölu, þá verðum við með pönnu- kökur og kaffi á staðnum. Þróttarar og velunnarar fjöl- mennið. Kvenfélag Karlakórs Reykjavik- ur Hinn vinsæli basar Kvenfélags Karlakórs Reykjavikur, verður haldinn laugardaginn 15. nóv. kl.14.00, að Hallveigarstöðum. Margt góðra muna er i boði til dæmis: dúkar, púðar, sokkar, svuntur, vettlingar og margt fleira. Mikið úrval af kökum. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu sunnud. 16. nóv. kl. 14.00 i Hreyfilshúsinu. Safnaðarfélag Ásprestakalls Fundur n.k. sunnud. 16. nóv. að Norðurbrún 1, eftir messu sem hefst kl. 14.00. Kaffi og spilað bingó. — Stjórnin. Samverustundir aldraðra I Nes- kirkju Laugard. 15. nóv. Opiö hús. Leikararnir Þóra Friðriksdóttir og Jón Sigurbjörnss. annast skemmtiefni. Annað kvöld hefst á vegum Reyk- ingavarnanefndar og Islenska bindindisfélagsins námskeiö fyrir þá, sem hætta vilja að reykja. Námskeiðið verður haldið i stofu 101 i Lögbergi húsi Lagadeildar á lóð Háskóla íslands og stendur i fimm kvöld frá kl. 20 hvert kvöld. Leiðbeinendur og fyrirlesarar á námskeiðinu verða Jón H. Jóns- son frá Islenska bindindisfélaginu og læknarnir Auðólfur Gunnars- son, Hjalti Þórarinsson, Kjartan Jóhannsson, Sigurður Björnsson og Sigurgeir Kjartansson. Þeir, sem áhuga hefðu á að taka þátt i þessu námskeiöi, geta látiðskrá sig i sima 82531 og 13899 milli kl. 13-17 i dag og sunnudag, en athygli er vakin á þvi, að nám- skeiöið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Af hálfu Reykingavarnanefnd- ar og tslenska bindindisfélagsins er reykingafólk eindregið hvatt til þess að nota þetta tækifæri til aö losna úr viðjum vanans og stuðla að bættu heilsufari. mmningarspjöld Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: t Reykjavik: Loftið Skólavöröustig 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.t. Laufásvegi 1 kjallara, Lukkudagar 14. nóvember 16983 Sjónvarpsspil Vinningshafar hringi i sima 33622. ! íéLdlmunnl Undirbúum okkur sérstaklega fyrir 99 segir Kristinn Jörundsson. iR-ingur — Þetta verður fjörugur og skemmtilegur leikur, eins og alltaf þegar tR og Valur mæt- ast. Munurinn hcfur aldrei verið mikill á liðunum — þeir hafa unnist á þetta 1-2 stigum og það hefur þurft að framlcngja 2-3 siðustu leikjum liðanna, sagði Kristinn Jörundsson, landsliðs- maður úr tR I körfuknattleik, en tR-ingar mæta Valsmönnum I „Úrvalsdeildinni” I Haga- skólanum á morgun. tR-ingar voru á æfingu I gær- kvöldi og þegar við spuröum Kristin , hvort að þeir myndu undirbúa sig sérstaklega fyrir framlengingu, sagði hann, að það yrði eflaust gert. — Eru Valsnienn eins sterkir og sl. kcppnistlmabil? — Þeirvirka ekki eins sterkir. Þeir hafa ekki verið heppnir með leikmenn sina, sem þeir hafa fengiö frá Bandarikjunum — tveir hafa verið sendir aftur vestur um haf. Nýi leikmaður- inn þeirra hefur ekki náð aö að- lagast liöinu, enn sem komið er. — Verð Njarðvlkingar ts- landsmcistarar? — Njarðvikingar eru bestir núna, með Danny Shouse i fararbroddi, en hann er frábær leikmaður. Ég er viss um, að Njarðvikingar eiga eftir að tapa leik. KRISTINN JÖRUNDSSON. — Nú hefur verið sagt, að ef Njarðvikingar verða ekki ts- landsmeistarar I ár, veröi þeir þaö aldrei. Hvaö viltu segja um þaö? — Þetta hefur verið sagt um Njarövikurliðið sl. 5 ár. Þeir hafa ávallt verið sterkir i byrjun keppnistimabilsins, en siöan hruniö i lokabaráttunni. — Að lokum, Kristinn. Viltu spá um úrslit ieiks tR og Vals? —Ueikurinn veröur mjög tvi- sýnn — ég hef trú á, að viö stöndum uppi sem sigurvegar- ar. -SOS (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-2; J Hreingerningar Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Þrif — Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsáttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. Dýrahald Fallegur hvolpur, ljósbrúnn og hvitur, tik, fæst gef- ins á gott heimili. Fiskabúr er.til sölu á sama stað. Uppl. i sima 16713. Jarpur hestur 8 vetra, dálitiö taminn, bróðir Brjáns frá Sleitustöðum til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Þorvaldur óskarsson i sima 95-6311. (Einkamál Takið eftir. Hjónamiðlun og kynning er opin alla daga til kl. 7 á kvöldin. Hringið i sima 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósefs- son, Breiðfirðingabúð. Þjónusta Viðhald og Viðgerðir. Tökum aðokkur viðhald og breyt- ingar á húseignum úti sem inni. Uppl. isimum 43898,66445eftir kl. 18. Simi 10751. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt viðhald á húseignum, svo sem trésmiðar og múrverk, sprunguþéttingar. Tilboð eða timavinna. Fagmenn. Uppl. i sima 10751. Ryðgar billinn þinn? Góður bÚÍ má ekki ryðga niöur yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á gööu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið I sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaðstoð hf. Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum meö ákiæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Pípulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita og vatnslögnum, og hreinlæti'stækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Steypur-múrverk-fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steypur, múrviðgerðir, og flisa- lagnir. Skrifum á teikningar. Múrarameistari. Uppl. i sima 19672. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Rétti og sprauta bila. Greiðslu- kjör,. Leigi út VW bila á meðan á viðgerð stendur á sanngjörnit verði. Uppl. i sima 20988 kvöld- simi 37177. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna sntáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oí't árangur. Taktu skii- merkilega iram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það öugi alltaí að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa i Leikhús kjallaranum. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 5 næstu daga.gengið inn frá Lindargötu. Vandvirk kona óskast strax til ræstinga. Nætur- vinna. Uppl. I sima 36645. Ljósa- stofa og likamsrækt. Jassballett- skóla Báru, Bolholti 6. Atvinna óskast Gjaldkeri vanur umsvifum fjármálastjórnar og innheimtu- störfum, óskar eftir starfi. Tilboð sendist augld. Visis Siðumúia 8 fyrir 20. nóv. merkt „33770”. 29 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 27804. Tvær konur óska eftir að taka að sér netaaf- skurð i Keflavik. Höfum aðstöðu. Uppl. i sima 92-2031 eða 92-1893. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiöslustörfum. Góð is- lensku- og enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta. Getur byrjað strax. Meðmælief óskað er. Uppl. i sima 86149 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.30. Húsnædiíboói liusaleigusamningur ókeypis. Þeirsem augiýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bl ö fyrir húsaleigusamn- ir.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað •sér verulegan kostnaö við samnmgsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyil- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Til leigu risibúö (portbyggð) 2 herbergi, eldhús og bað á góðum stað i austurbænum, ekki i Breiðholti. Regiusemi og góð umgengni áskilin. Tilboö sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 18. nóvember merkt „36231”. 240 fermetra iðnaðarhúsnæöi til leigu. Uppl. i sima 36755 á dag- inn og á kvöldin i sima 84307 eða 71585. Húsnæói óskast Stúlka óskar eftir litilli ibúö helst i gamla Austurbænum.Skil- visi og reglusemi heitið. Uppl. i sima 84497. Ung hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Regiusemi og góð umgengm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 81539. Öska eftir herbergi á leigu i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 51464. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i vestur- eöa miöbænum. Algjört bindindi og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21067 eftir kl. 16. Óskum eftir 3 herb. ibúð, helst i vestur- eða miðbæ, ekki þó skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24946. Ökukennsla ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Kenni á nýja Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.