Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 21
20 Laugardagur 15. nóvember 1980. Laugardagur 15. nóvember 1980. 21 VÍSIR vísm Helgarblaðsviðtali Vísis Gildir þaft sama um for- mennskuna i fiokknum? Já, þaö gildir þaft sama. Sannleikurinn er sá, aft hjá okk- ur I Alþýöubandalaginu er þaft frekar vandi heldur en hitt, aö fá einhvern til aft taka aft sér for- ystuna. baft er ekki eins og hjá sumum öftrum, þar sem for- mennskan er á opinberu uppbofti. En af hverju tókst þú þá aft þér formennskuna f upphafi? Ég streittist lengi vel vift, vildi ekki taka aft mér erilinn af út- gáfumálum, fjármálum og öftrum slikum daglegum útréttingum. Ég sóttist þvi meir eftir því aö gerast talsmaftur flokksins á þingi, þótt þvi fylgdi ekki for- mannstitill. Þaft var þvi ekki fyrr Hér er þeim skemmt, Lúftvfk og Magnúsi Kjartanssyni, en þeir voru en nú á efri árum, sem ég lét til heistu ieiðtogar Alþýftubandalagsins á þingi á sjöunda aratugnum. Þingflokkur Alþýftubandalagsins 1956-58. Frá vinstri talift: Alfreft Gfslason, Eftvarft Sigurftsson, Gunnar Jóhannsson, Björn Jónsson, Einar Olgeirsson, Finnbogi Rútur Valdimarsson, Lúftvik, Hannibal Valdi- marsson, Geir Gunnarsson og Karl Guftjónsson. aftstæöur. Hvort hún situr lengur efta skemur er þvi erfitt aft segja. Hvaft er þaft sem getur orftift henni aft falli? Þaft einblina allir á efnahags- málin, og f staft jákvæftrar og stórhuga uppbyggingar i atvinnu- málum, eru menn of uppteknir af neikvæöum aögerftum, sifelldu tali um skerftingar og bindingar. Verftbólgan er mikift vandamál en ég vil ekki kaupa minni verft- bólgu meft stöövun og atvinnu- leysi. Viö veröum aft komast út úr verftbólgunni meft þvi aft auka þjóftartekjurnar og þjóftarfram- leiösluna. Þift viljift sem sagt ekki horfast i augu vift þaft, alþýftubandalags- menn, aft skerfta þurfi dýrtiftar- uppbætur á laun, sem lift i þvi aft draga úr verftbóigunni? Galli hins sjálfvirka visitölu- kerfis liggur ekki i kaupinu og verftbótum þess. Menn sækja sitt kaup miöaö vift verftlagshækkanir en ekki öfugt. Þetta skilja sumir stjórnmálamenn alls ekki, og þess vegna er mikil óvissa um framtift þessarar rikisstjórnar. Af hverju hættir þú á þingi 1979 I fuilu fjöri? Ég vildi opna fyrir unga menn. Ég haföi álit á Hjörleifi Guttormssyni og vildi gefa hon- um tækifæri. Þaft er lika hyggi- legt aft hætta áftur en manni er sparkaft. Ég haffti þaft sama i huga, aft hleypa nýjum mönnum aft, meft þvi aft gefa ekki kost á mér i stjórn Ólafs Jóhannessonar 1978. Þaft var einnig gengift á eftir mér aö taka sæti I núverandi stjórn. Ef þú kemur meft, Lúftvik, þá verftur þetta sterk stjórn”, sagfti Gunnar Thoroddsen. En ég gaf mig ekki, ekki vegna áhuga- leysis, heldur til aft aftrir kæmust aft. Meira af skyldu en ásókn í völd. leiftast, meir af skyldu en ásókn i völd. Timarnir breytast og starfs- stillinn einnig. Ungir menn vilja önnur vinnubrögft en þeir eldri. Til slikra breytinga þarf aft taka fullt tillit. Þú meinar aft þú fáir ekki aft ráfta yfir þeim? Ég er ráftrikur, þaft er satt, og stundum hef ég eflaust tekift mér meira vald en rétt heffti verift. Hvaft er þér minnisstæftast úr ráftherratift og löngu þingmanns- starfi? Ég gæti rifjaft upp marga merkilega atburfti, en landhelgis- málift er mér hugstæftast. Ég var ráftherra þegar vift færftum út i 12 milur 1958 og aftur þegar vift færftum út i 50 milur 1972. Vakti þaft fyrir ykkur aft nota landhelgisdeiluna til aft koma ts- landi úr NATO? Nei, nei, en hinsvegar var var- kárni foringja hinna flokkanna sprottin af hræftslu þeirra vift aft átökin leiddu til úrsagnar okkar úr bandalaginu. Þaft fann ég hvaö eftir annaft áþreifanlega. Þessi varfærni og afstafta Sjálf- stæftisflokksins til útfærslunnar 1971, átti mikinn þátt i kosninga- úrslitunum þaft árift. Sjálfstæöis- flokkurinn galt þess aft vera hræddur viö útfærslu vegna til- litsins til NATO. Þar mættust stálin stinn Þau eru fræg átökin milii þin og Hermanns i stjórninni 1958 vegna útfærslunnar. Ég tilkynnti Hermanni aft ég mundi gefa út reglugerft tiltekinn dag. Hermann tilkynnti mér á móti aft þá mundi hann biftjast lausnar fyrir mig úr rikisstjórn- inni. Ég svarafti og sagfti aft fyrst gæfi ég út reglugeröina, og hann yrfti þá aft afnema hana, draga hana aftur, sem auftvitaft var pólitiskt vonlaust fyrir Hermann. Þarna mættust stálin stinn, en ég minnist þess aft ég naut góftra ráfta Finnboga Rúts á þessum tima og vift urftum ofan á. Þú minnist á Finnboga Rút. Þaft tala margir meft óttabland- inni virftingu um þann mann? Finnbogi er einhver skarp- greindasti maftur sem ég hefi starfaö meft. Hann hefur haft meiri áhrif á bak vift tjöldin en flestir gera sér grein fyrir. Finn- bogi réft miklu um þá örlagariku ákvörftun Hannibals, aft ganga til samstarfs vift okkur i Sósialista- flokknum og hann hefur komift vlftar vift sögu. Þift eruft á móti stóriftju og samstarfi vift útiendinga I þeim efnum. Lýsir þetta ekki mikilli ihaldssemi? Þaö er ekki keppikefli aft virkja hratt og ég játa aft ég er konservativur, hræddur, þegar talaft er um aft semja vift erlenda aftila. En flokksbræftur þlnir fyrir austan vilja þaft óftfúsir. Nei, þaft er ekki rétt. Viö héld- um fund fyrir stuttu I kjördæmis- ráftinu á Austurlandi og þar voru allir á móti erlendri stóriftju. Ég hef fengift upplýsingar frá álverksmiftjunni um stöftu þess fyrirtækis eftir ellefu ára starf- rækslu. Veistu hvaft kemur út úr þvi dæmi? Alverksmiftjan hefur tapaft 2.6 milljörftum króna á þessum áratug. Vift eigum aft nýta orkuna sjálfir i sjávarútveg og fyrir inn- lendan iftnaft. Orkan fullnýtt Raforkan úr fallvötnum okkar er lika takmörkuft og miklu tak- ,, Ég hef aldrei greitt öðrum en sjáífum mér atkvæði” Pólitík er mitt lif Þaö þótti þvi vel viö hæfi aft eiga vifttal vift Austfjarftagoftann og rekja úr honum garnirnar. Þaft var hinsvegar erfiftara aft hefja blaöavifttalift. Lúövik var i essinu sinu eins og fyrri daginn, þar sem hann sat á skrifstofu sinni niftri i Þórshamri. Hann lét móftan mása, og þurfti frá mörgu aft segja. Þaft verftur ekki allt fest á blaft, enda ekki til þess ætlast, ef ég skildi þaft rétt. ,,Ég hef aldrei greitt öftrum en sjálfum mér atkvæöi”, byrjafti Lúftvik hróftugur. ,,Ég var nefni- lega kominn i framboft um leiö og ég fékk kosningarétt. Ég var i Menntaskólanum fyrir norftan en þurfti aft hætta þar vegna veik- inda. Aft beiftni Ólafs Hanssonar tók ég aft mér kennslu fyrir aust- an og uppfrá þvi varft ekki aftur snúift. Pólitik er mitt lif”. Þú varst þá I Kommúnista- flokknum? Ég haffti i rauninni litil afskipti af gamla Kommúnistaflokknum, kom aldrei á landsþing hans, en var hinsvegar félagi i kommún- istadeildinni fyrir austan. Ég var fyrst i frambofti til alþingis á veg- um Kommúnistaflokksins en skömmu eftir aft ég hóf afskipti af pólitik var Sóslalistaflokkurinn stofnaftur og svo enn siftar Al- þýftubandalagift. En eru þessar nafnabreytingar ekki afteins til að breifta sauftar- gær'una yfir úlfinn, til aft villa á ykkur heimiidir? Nei, þaft má frekar túlka þessa þróun út frá þeirri stefnu sem rikti meftal sósialista á fjórfta og fimmta áratugnum, aft vinna meö róttækum jafnaftarmönnum. Þetta var stefnan i Evrópu, og hér á islandi gerftist þaft einnig aö meö stofnun Sósialistaflokksins og siftar Alþýftubandalagsins runnu kommúnistar inn I stærri hreyfingu ásamt vinstri kantin- um I Alþýöuflokknum hér. Um þaft er löng saga. Mitt hlutverk að ganga á milli Hannibai, sem var fórnarlamb ykkar um tima, héit þvi alitaf fram aft samstarf vift ykkur heffti reynst útilokað, vegna þess aft gamla kommakiikan heffti öllu viljaft ráfta. Hannibal gekk til samstarfs vift okkur eftir viftskilnaft vift Alþýftu- flokkinn. Vift gerftum bandalag, en stofnuftum ekki strax flokk. Þaft fyrirkomulag reyndist ekki heppilegt, þvi bæfti var aft Sósial- istaflokkurinn var sifellt aö gera samþykktir og Hannibal setti skilyröi. Þetta reyndist ótækt þegar til lengdar lét, og þaft var mitt hlutverk aö ganga á milli, og ég knúfti fram aft Alþýftubanda- lagift yrfti formlegur flokkur. Eft- ir þaö urftu áhrif Hannibals aft sjálfsögftu minni, en ekki vegna þess aft Sósialistaflokkurinn gamli heffti gleypt hann. Ég vissi til aö þeir voru jafn óánægöir eins og Hannibal og hans lift, og Sósialistafélag Reykjavikur liffti eitthvaft áfram. En nú er þaft löngu dautt. Eitt vil ég segja þér i þessu sambandi. Þaft var mikift gengift á eftir mér aft taka aft mér formennsku i Alþýftubandalaginu, fyrst eftir aft þaft var stofnaft. Ég neitafti þvi, m.a. vegna þess aft ég vildi ekki 1 framboftsleiftangri fyrir austan, meft helstu andstæftingunum, Sverri Hermannssyni til vinstri, og Tómasi Arnasyni til hægri. gefa þeim, sem óánægftir voru meft flokksstofnunina, færi á aft halda þvi fram, aft ég væri aft pota mér sjáifum á toppinn. En breyttist eftli ykkar stjórn- máiabaráttu eitthvaft viö tilkomu Alþýftubandalagsins? Auftvitaft styrktist flokkurinn mikift vift þaft aft menn eins og Sigurftur Guönason, Hannibal og fleiri verkalýftsleifttogar gengu til lifts viö okkur. Þaft.gerfti okkur aft sterkasta aflinu I verkalýös- hreyfingunni, gagnstætt þvi sern átti sér staft annars staftar á Norfturlöndum og víftár I Evrópu, aft jafnaftarmenn réöu þar lögum og lofum. 1 staft þess aft þræta og þrátta um hugmyndafræfti, sækir Al- þýftubandalagift áhíif sin i verka- lýöshreyfinguna, bæfti menn og málefni. Tillögugerft og stefnu- mótun veröur á breiftari grund- velli. Hinsvegar hefur þaft gerst á siöari árum, aft starfandi er i Al- þýftubandalaginu mikiö af fólki, sem ekki er sósialistar upp á gamla móftinn, menntamenn, sem ekki eru sósialistar af hug- sjón, heldur fyrst og fremst her- stöftvarandstæftingar. Þetta hefur bæfti góftar og slæmar afleifting- ar. Min trú er ekki blind Herstöftvarmáliö virftist hafa verift lagt til hliftar, þvi fórnaft fyrir ráftherrastólana. Alþýftubandalagift er ekki flokkur gegn hernámi. Hann er stærri og meiri. Auftvitaft eru til menn hjá okkur sem vilja aö þaft hafi úrslitaáhrif, en pólitiskar kringumstæftur hafa ekki veitt okkur aftstöftu til aft knýja þaft mál fram. Þaft er sagt um þig Lúftvik, aft þú sért praktiskur sósialisti sem láti ekki hugmynda- fræðina vefjast fyrir sér. Ég trúi auövitaö á ýmsar grunnkenningar sósialismans, en sú trú er ekki blind. Ég hef séft þaft i raun aft kenningar sósialismans eru æriö misjafnar i framkvæmd og býsna langt frá þvi sem ég heffti hugsaft mér. ís- lenskur sósialismi mótast af þjóft- félaginu og leikreglum lýöræftisins. Ertu þá ekki byltingarmaftur? A dögum Sósialista- flokksins I kringum 1950 gáfum viö út rit, sem samift var af fjölmennri starfsnefnd og hét: Leiö Islands til sósialisma. Þar segir skýrum oröum aft sósialisma veröi ekki komift á á Islandi nema meft meirihlutaaft- stöftu á Alþingi, þ.e.a.s. eftir regl- um lýftræftis. Um þessa túlkun vorum vift all- ir sammála Einar Olgeirsson, Brynjólfur og ég. Þú vilt þá vifturkenna hift kapitaliska lýðræOisþjóðfélag? Ég vifturkenni afteins staftreyndir. Auftvitaö hefur lifs- ins skóli mótaö mig. Ég hef verift forstjóri fyrir togaraútgerö, rekift (stóra) verslun, gert út sildar- báta og togara og veitt frystihúsi forstööu. Ég hef stýrt bæjarfélagi og þekki þarfir þess. Þetta hefur allt mótaö mig og þroskaft, og leitt mér fyrir sjónir, aö I lifinu er ekki hægt að binda sig fastan i hugmyndafræfti, heldur verftur aft meta allar kringumstæftur af raunsæi. Lúðvík Jósepsson í Fjölga þarf þingmönnum Mér er sagt aft þú sért meft ákveftnar hugmyndir um hvernig leysa eigi deiluna um kjördæma- málift og kosningalögin? / Ég viöurkenni aft óhjákvæmi- legt er aft endurskofta kosninga- lögin. Þafter fullkomlega eftlilegt, þó ekki væri fyrir annaft en mikla .búseturöskun frá siöustu breytingum á kjördæmaskipan skiptingu þing sæta. Sú endur- skoftun getur afteins orftift á einn veg, þ.e. aft rétta hlut Reykja vikur og Reykjaness. Mér sýnist aft þaft veröi ekki leiftrétt nema meft fjölgun þingmanna i þessum tveim kjördæmum. ”i þessu sambandi tel ég mikilvægast aö rétt og eölilegt jafnræöi sé milli stjórnmálaflokk- fanna. Mikil leiftrétting fékkst þará 1959, og allar breytingar nú þurfa aft mifta aft þessu. Ég hef rætt vift formenn stjórn- málaflokkanna og sagt þeim aö þaft sé okkar hlut- verk, formanna flokkanna, aft finna sameigin- legar leiftir ur/ breytingar Ég hef bara og Lúðvík Jósepsson á sér langa sögu í ís- lenskri pólitík. Allt frá þvú að hann hóf feril sinn sem rauður bolsi á Norðfirði austur og þar til hann trónaði í valdastólnum í stjórnarráðinu/ hefur hann verið grýla and- stæðinga sinna en átrúnaðargoð samherj- anna. Það hefur engin lognmolla ríkt um Lúðvík enda maðurinn kynngimagnaður af eldmóði, harður í skoðunum, ráðrikur og stjórnsam- ur. En hann hefur þótt háll sem áll, og stund- um hefur vafist fyrir mörgum, hversu heill hann sé i hinni marxísku trú. Hann hefur þótt kapitalískur kommúnisti og lagt meir upp úr völdum en hugsjónum. Þrátt fyrir setu á f jörutíu þingum á alþingi sýnir hann engin þreytumerki. Hann er enn uppfullur af hugmyndum, sannfæringar- krafturinn er sá sami og áður og pólitíkin hans ær og kýr. En Lúðvík er hættur á þingi, yngri menn sitja í ráðherrastólum og um næstu helgi læt- ur þessi umdeildi stjórnmálamaður af for- mennsku í Alþýðubandalaginu. Það eru vissuiega tímamót í íslenskri stjórnmála- sögu, og umtalsverður þáttur í þeim kyn- slóðaskiptum, sem nú fara fram á vettvangi stjórnmálanna. enga trú á aft stjórnarskrár- nefndin leysi þennan var Ég hef mfnar ákveftnu hug myndir um hvernig þetta skuli gert, en vil ekkert um þaft segja / opinberlega fyrr en ég hef kynnt < þær á flokks- J þinginu nú um ' helg ina. Telur þú aö klofning- \ urinn I Sjálf- stæftisflokknum geti haft varanleg áhrif á stjórnmála- þróunina hér á landi? Þessar sviptingar hafa veikt Sjálfstæftisflokkinn. A þvi er enginn vafi. Ég átta mig ekki á þvi hvernig menn skiptast i hópa, en mér sýnist ágrein ingurinn vera persónulegur frekar en málefna legur. Ég get ekki séft aft þetta þurfi aft þýfta mikla uppstokkun i islenskri pólitik. Þaft sem gæti gerst er aft hér verfti starfræktir tveir Sjálfstæöisflokkar. Þaft mundi ekki hafa neitt aukift fylgi i för meft sér fyrir aöra flokka. Hinir flokkarnir eru ekki þess eftlis, aft þeir höffti til hefftbund- inna stuöningsmanna Sjálfstæöis- flokksins. Stjórnin mætti aðhafast meira Ert þú stjórnarandstæftingur, Lúövik? Ég er ekki stjórnarandstæfting- ur, en ég vildi gjarnan aft stjórnin aftheföist meir en hún gerir i dag. Þessi rikisstjórn var mynduft vift miög sérstakar og óvenjulegar ,r<r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.