Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 18
18
Laugardagur 15. nóvember 1980.
V*
Sendum um
allan heim!
er
kominn
í gluggann
til að minna
aað ...
Nú er
rétti tíminn til
að láta Rammagerðina
ganga frá jólasendingum
til vina og ættingja erlendis
Allar sendingar
tryggöar
RAMMAGERÐIN
Hafnarstræti 19
Til þeirra sem
óska eftir
aðstoð læknis
til að hætta
reykingum
Læknir verður næstu vikur til viðtals á skrif-
stofu reykingavarnanefndar að Lágmúla 9, 5.
hæð/ þriðjudaga og miðvikudaga milli kl. 17 og
18.30.
Tímapantanir í síma 82531 milli kl. 14-16 alla
virka daga nema föstudaga og laugardaga.
C
UNISVIIKJUN
ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
byggingu undirstaða o.f I. fyrir hluta af 220 kv.
háspennulínu/ Hrauneyjafoss— Brennimelur
(Hrauneyjafosslína 1), í samræmi við útboðs-
gögn 423A. Verkinu er skipt í tvo hluta sem
samtals ná yfir 61 km með 177 turnstæðum.
Verklok fyrir báða hlutana er 1. nóvember
1981.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68/ 108 Reykjavík/
frá og með 17. nóv. 1980, gegn óafturkræfu
gjaldi að fjárhæð kr. 30.000.
Tilboðum skal skilaðá skrifstofu Landsvirkj-
unar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 19. desember
1980, en þá verða þau opnuð í viðurvist bjóð-
enda.
FhIheklahf
Laugavegi 170-172 Sími 21240
VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI: Kr. 38.500 og gildir til 1. des. 1980.
Innifalið í verði: Kerti og platínur.
Veríð ©A
w "BB gr ^ L_jviotors___J^
viðbúin
vetrínum
Látið fagmenn okkar undirbúa
bílinn fyrir veturinn.
VETRARSKOÐUN INNIHELDUR:
Skipt um kerti og platlnur. Mæld hleðsla, bætt á rafgeymi og ath. geymaskór. Athugaðar rúöusprautur og bætt á ef meó þarf.
Ath. kertaþræóir, kveikjulok og hamar. Stillt kveikja og blöndungur. Rúðuþurrkur athugaðar.
Athuguó forhitun og bensinsla. Stýrisgangur athugaður. Smurt I læsingar og lamir.
Þjöppumæling. Hemlar athugaðir. Silicon sett á huröar- og skottloksgúmml.
Stillt reim á rafal. Kúpling stillt. Mælt loft ( dekkjum og ath. slit á munstri.
Loftsla athuguð. Athugaö hvort leki sé á kælikerfi. Athuguó Ijós.
Mæld olla á vél. Mældur frostlögur, bætt á ef með þarf. Ljósastilling.