Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 37
Laugardagur 15. nóvember 1980.
vtsm
37
íkvcdd
Sjónvarp sunnudag klukkan 21.00:
MEZZOFORTE 0G ELLEN
Hljómsveitin Mezzoforte
skemmtir sidnvarpsáhorfendum
i fjörutiu minútur á laugardags
kvöld. Mezzoforte flytur eigin lög
og auk þess syngur Ellen Krist-
jánsdóttir tvö lög eftir Magnús
Eiriksson. Þá ræöir Omar Valdi-
marsson, blaðamaður, við félaga
i hljómsveitinni.
Mezzoforte er þekkt fyrir vand-
aöan og fágaðan flutning, og
flytja þeir aðallega svokallað
jazz-rokk. Lögin sem þeir flytja i
sjónvarpinu eru af hljömplötu
sem væntanleg er á markaðinn.
Það sama má segja um lögin,
sem Ellen Kristjánsdóttir
syngur, þaueru væntanleg á itilli
plötu, sem kemur út eftir ára-
mótin.
Ellen Kristjánsdóttir og hljómsveitin Mezzoforte.
Siónvarp sunnudag klukkan 10.00:
um umferö og Dörn
Bryndis Schram ræðir við stráka á Borgarspitalanum, sem eru að ná
sér eftir umferðarslys.
„Umferðin og börnin” er
aðalþemað i Stundinni okkar á
sunnudag. Baldvin Ottósson, lög-
regluþjónn, fer með Bryndisi
Schram um Reykjavik og sýnir
henni hættustaði i umferðinni.
Einnig er rætt við stráka á Borg-
arspitalanum, sem eru að ná sér
eftir umferðarslys.
Hjólaskautar verða einnig á
dagskrá. Þrlr drengir úr Keflavik
leika listir sýnar, ög að þvi loknu
sýnir iþróttafréttamaðurinn
kunni, Bjarni Felixson, á sér nýja
hlið. Bjami er nefnilega alveg
ljóngóður hjölaskautadansari og
munu hann og Bryndls Schram
taka nokkur létt spor saman.
útyarp
Sunnudagur
16. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
9.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Lélt morgunlög Boston
Pops-hljómsveitin leikur,
Arthur Fiedler stj.
9.00 Morguntónleikar
11.00 Messa I kirkju Fíla-
delfiusafnaðarins I Reykja-
vik Einar J. Gislason
predikar/
12.20 Fréttir.
13.25 Þættir úr hugmyndasögu
20. aldar.
14.10 Tónskáldakynning:
15.00 1 minningu Magnúsar A.
Arnasonar listamanns
16.05 Fréttir.
16.15 V'eðurfregnir.
16.20 A bókamarkaðinum
Andrés Bjömsson Utvarps-
stjóri sér um kynningarþátt
nýrra bóka.
17.20 ABRAKADABRA. —
þættir um tóna og hljóð.
Umsjón: Bergljót Jóns-
dóttir og Karólina Eiriks- .
dóttir. Aö þessu sinni
útvarpað tveimur þáttum.
Hinn fyrri er endurtekinn
frá siöasta sunnudegi en
hinn slðari fluttur I fyrsta
skipti.
18.00 Hljómsveit Werners
Mullers leikur létta tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið?
19.55 Harmonikuþá ttur
Siguröur Alfonsson kynnir.
20.25 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Arni Bergur Eiriksson
stýröi 14. þ.m. I
21.00 Lúðrasveitin Svanur 50 |
ára. Frá afmælistónleikum j
sveitarinnar I Háskólabiói j
23. mars .s.l. Stiórnandi: j
Snæbjörn Jónsson. Kynnir: j
Haukur Morthens. |
21.40 „Undir öxinni” Geir- |
laugur Magnússon les frúm- j
ort, óbirt ljóö. j
21.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur j
skákþátt. |
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. •
Dagskrá morgundagsins. .
22.35 Kvöldsagan: Reisubók !
Jóns ólafssonar Indiafara J
Flosi Ólafsson leikari les J
! <7>-
23.00 Nýjar plötur og gaiplar. J
Haraldur Blöndal kynnir I
tónlist og tónlistarmenn. I
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I
I
sjonvarp j
Sunnudagur |
16. nóvember |
16.00 Sunnudagshugvekja. I
Séra Birgir Asgeirsson, |
sóknarprestur i Mosfells- j
prestakalli, flytur hug- j
vekjuna. j
16.10 Húsiö á sléltunni. Þriðji •
þáttur. Kappreiðar. J
Þýðandi óskar I
lngimarsson. I
17.10 I.eitin mikla. I
18.00 Stundin okkar. Umferðin j
og börnin. j
18.50 Hlé. |
19.45 Fréttaágrip á táknmáli. >
20.00 Fréttir og veöur. .
20.25 Auglýsingar og dagskrá. .
20.35 Dagskrá næstu viku. !
20.50 Leiftur úr listasögu J
Morgunverðurinn I skóg- J
inum eftir Edouard Manet. J
Umsjónarmaður Björn Th. J
Björnsson. Stjórn upptöku J
Valdimar Leifsson. •
21.15 - Landnemarnir I
(Centenniai). Bandariskur I
myndaflokkur i tólf þáttum, I
23.35 Dagskrárlok. |
-----—------------------ ____J
10 hjóla bilar:
Scania 80s og 85s árg. ’72
Scania llOs árg. ’70-72 og ’74
Scania llls árg. ’75
Scania 140 árg. ’74 m/skífu
Volvo F86 árg. ’71-74
Volvo N88 árg. ’67
Volvo F 10 árg. ’78-80
Volvo N10 ág. ’74-’76
VolvoN12árg. ’74-’76ogF 12árg.
’80
M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73
M. Benz 2226 árg. ’74
MAN 19280 árg. ’71 og 26320 ág.
’74.
Man 19280 árg. ’78 framdrif
Ford LT 8000 árg. ’74
GMC Astro árg. ’73-’74
Einnig traktorsgröfur, jarðýtur
beltagröfur, Bröyt, Pailoderar,
og bilkrnar.
Bila og vélasalan AS, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Bílaviógerðir
Trefjaplastviðgerðir
Gerum við öll ryðgöt með trefja-
plasti, einnig aðrar viðgerðir.
Uppl i sima 51715.
Ymislegt
Les i lófa og spil.
SP;áí i bolla.Uppl. i sima 12574.
Geymið auglýsinguna.
Bilaleiga
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11
(Borgarbilasalan).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmat — Mazda station — Ford
Econoline sendibila. 12 manna
bilar. Simi 37688. Opið allan
sólarhringinn. Sendum yður bil-
inn heim.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
BQaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa-
vogi
Leigjum út sparneytna japanska
fólks-og station bila. Simar 45477
og 43179.
Heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
station — Nýir og sparneytnir bil-
ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni
11, simi 33761
Kaupmenn -
verslunarstjórar -
mötuneyti
Vegna mikillar eftirspurnar eftir kjúklingum
og unghænum frá isfugli eru þeir aöilar sem
vilja tryggja sér fuglakjöt fyrir jól vinsamleg-
ast beönir að hafa samband við skrifstofu
okkar sem allra fyrst.
FUGLASLÁTURHÚSIÐ AÐ VARMÁ
MOSFELLSSVEIT SÍMI: 91-66103
(Þjómistuauglýsingar
J
SLOTTSL/STE/V
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga/ úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten/ varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Sjónvarpsviðgerðir
Simi 83499.
Heima eða
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
>
HUSAVIDGERDIR
Húseigendur ef þið þurfið að
láta lagfæra eignina þá hafið
samband við okkur.
Við tökum að okkur allar al-
mennar viðgerðir. Múrverk,
tréverk.
Þéttum sprungur og þök.
Glerisetningar, flisalagnir og
fleira.
Tilboö eða tímavinna. Fagmenn
fljót og örugg þjónusta.
Húsoviðgerðo-
þjónuston
Símor 7-42-2f
7-f Ö-20
Q9__________
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C.
vaskar, baðker o.fl.
komnustu tæki.
71793 og 71974.
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
simi 21940.
Rör,
Full-
Simi
ii
0
Asgeir Halldórsson
Húsaviðgerðir
16956 84849
<
Við tökum
okkur allar
mennar v
gerðir, m.a.
sprungu-múr-
og þakviðgcrð-
ir, rennur og
niðurföll. Gler-
isetningar,
girðum og lag-
færum lóðir
o.m.fl. Uppl. i
sima 16956.
Vé/aleiga
Helga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Sími 33050 — 10387
o-
Dráttarbeisli— Kerrur
Smiða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bila, einnig allar
geröir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstig 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vosk-
um WC-rörum, baöker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
„ \nton Aöalsteinsson.