Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 14
Laugardagur 15. nóvember 19
14
aaoDoanDaaonaaaanDDaDDDaaaaaaaaaaaarcgaaaaaaa
g ^
g Því ekki spara
verulega?
Nýjar skíðavörur —
notaðar skíðavörur
Alit eftir þínum óskum.
Tökum allar skíðavörur
i umboðssölu.
Opið virka daga
kl. 10—12 og l—6.
laugardaga kl. 10—12.
a
D
D
D
D
D
□
□
D
D
□
D
D
□
O
n
D
D
D
a
a
D
□
□
D
O
n
D
ÁRKADURINN
aoaaiGRENSÁSVEGI50 108 REYKJA VÍK SÍMI: 31290 dood
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Rakarastofan
Klapparstíg
PANTANIR 13010
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 113.. 16. og 18. tbl. Logbirtingablaðs 1978 á
Langholtsvegi 51, þingl. eign Óla H. Sveinbjörnssonar o.fi.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik,
Siguröar Baldurssonar hrl., Innheimtust. sveitarfél.,
Baldvins Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudag 18.
nóvember 1980 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið f Reykjavik
Nauðungaruppboð
annað og slöastá á liátúni 12, þingl. eign Sjálfsbjörg,
landssamb. fatlaðra fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
I Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
þriðjudag 18. nóvember 1980 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta I Hjallavegi 52, þingl. eign Þór-
unnar Kvaran o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 18. nóvember 1980
kl. 11.30
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á hluta i Hraunbæ 102 A, þingl. eign
Sigurðar M. Iirólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 19.
nóvember 1980 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablsðs 1980 á
hluta i Kleppsvegi 150, þingl. eign Grétars Haraldssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign-
inni sjálfri þriðjudag 18. nóvember 1980 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Laugarnesvegi 58, þingl. eign
Stefáns Þorleifssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn-
ar í Ileykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 18. nóvember
1980 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta I Grýtubakka 12, þingl., eign
Mariu Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu Siguröar Sigur-
jónssonar hdl., Arna Guðjónssonar hrl., Jóns E. Ragnars-
sonar hrl., Björns 61, Hallgrimssonar hdl., Hilmars Ingi-
mundarsonar hrl., og Stefáns Pálssonar hdl., Arnmundar
Backman hdl., Gisla B. Garöarssonar hdl., og Veödeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 19. nóvember
1980 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
vtsm
Ferdir til Miami og Kanari i vetur:
Ur kulda og
trekki i sól
og sumaryl
,,Við bjóðum upp á sólarferðir til Kanarieyja og
Miami i vetur og eru þær fyrrnefndu i samvinnu við
ferðaskrifstofurnar. Auk þess verða skiðaferðir til
Austurrikis i vetur”, sagði Karl Sigurhjartarson
deildarstjóri hjá Flugleiðum er hann var spurður
um hópferðaflug Flugleiða á þéssum vetri.
Þótt veturinn hafi verið með
eindæmum góðurþaðsemaferer
öruggt aö við eigum eftir að þola
snjó og kulda eins og fyrri vetur.
Þá er það sem marga gripur
löngun til að velta sér upp úr yl-
volgum sjó og liggja i sólbaði viðs
fjarri vetrarveörinu á Fróni.
Aðrir hafa fyrir reglu að taka
sér vetrarfri og skreppa til heitari
landa úr skammdeginu hér
meðan enn aðrir vilja ólmir kom-
ast i ævintýraheim skiðamanna i
Olpunum. En við spyrjum Karl
nánar út i þær feröir sem til boða
standa i vetur.
Miami tvisvar i mánuði
Miami á strönd Floridaskagans
er óöum að vinna á sem vinsæll
sólarstaöur tslendinga eins og
fleiri þjóða. Flugleiöir hafa haft
islenskan fararstjóra búsettan á
Miami siðustu tvö árin og hefur
hann greitt götu þess sivaxandi
fjölda tslendinga sem þangað
leggur leið sina.
„Við veröum með brottför til
Miami um þaö bil hálfsmánaðar-
lega i vetur og er þá flogið til New
York i áætlunarflugi og siöan
áfram til Florida”, sagði Karl.
„Miðað er við þriggja vikna
dvöl en hægt er aö stytta eða
lengja timann um viku og ef
menn vilja stoppa i New York á
heimleið er auðvelt að koma þvi i
kring. Um miðjan desember er
kominn dýrasti timinn þarna á
Miami þegar fólk úr Norður-
rikjunum flykkist þangaö i sól og
sumar. Þá kostar þriggja vikna
dvöl á góðu hóteli um 800 þúsund
krónur. Innifalið i þessu verði eru
svo auðvitaö flugferðir fram og til
baka”, sagði Karl Sigurhjartar-
son ennfremur.
Aðbúnaður á Miami er skinandi
góöur. Hótelin sem Flugleiðir
skipta viö eru niðri: á ströndinni,
herbergin eru stór og björt með
eldunaraöstööu og litsjónvarps-
tæki. Sundlaug er við hótelin.
Þá má ekki gleyma skoðunar-
ferðum i Disney World, Geim-
stöðina á Kennedyhöfða og ævin-
týralegt sædýrasafn, svo eitthvað
sé nefnt.
Sælueyjar
„Las Islas Afortunadas" er
spánskt auknefni á Kanarieyj-
um þar sem meðalhitinn i
skammdeginu okkar er 20 stig.
Frá upphafi vega hefur farið mik-
iðorð af veöurbliðu og fegurð eyj-
anna sem liggja undan norð-
vesturströnd Afriku. Undanfarin
ár hefur mörlandinn mjög sóst
eftir að komast til lengri eða
skemmri dvalar á þessum sælu-
stað.
Karl sagði að ferðir til Gran
Canaria byrjuðu 19. desember
næst komandi og farnar yrðu sjö
þriggja vikna ferðir með hefð-
bundnu sniöi nú i vetur. Hægt er
að velja milli gististaða og verðið
fer nokkuð eftir stöðunum og
hversu margir eru saman i ibúð
Karl Sigurhjartarson hjá Flug-
leiðum. (Visism. Ella)
en Karl sagði að meðalverð væri
um 550þúsund krónur. Börn yngri
en tveggja ára greiða 50 þúsund
krónur og siöan er afsláttur fyrir
börn upp að 16 ára aldri.
„Yfir 90% af farþegum okkar
kýs að búa á Playa del Inglés á
suðausturodda Gran Canaria þar
sem eru ótæmandi möguleikar til
útiveru og dægrastyttingar. Hins
vegar er alltaf nokkur hópur sem
kýs að búa i höfuðborginni, Las
Palmas”, sagöi Karl.
Allar nánari upplýsingar og
farpantanir er hægt að fá hjá
söluskrifstofum Flugleiöa og
ferðaskrifstofunum Úrval, Útsýn
og Samvinnuferðum/Landsýn.
Á skiði til Austurrikis
Heimsókn I Disney World verður öllum ógleymanleg
Fyrir þá sem vilja komast i
snjó og sólskin er boðið uppá
skiöaferðir til Austurrikis i vetur.
Ráðgera Flugleiðir að bjóöa
hálfsmánaöar ferðir til Kitzbiihel
á hóflegu verði eða frá um 400
þúsund krónum. Ekki er búist við
aö þessar ferðir verði komnar i
fullan gang fyrr en eftir áramót
Við Kitzbtihel eru einhver bestu
skiöalönd i heimi og þar skin sólin
daglangt. Ætti þvi fólk ekki siður
aö geta fengið brúna litinn þar en
á sólarströndum. Margt er hægt
að gera annað en stunda skiða-
iökun en þarna er aragrúi skiöa-
kennara til aðstoðar þeim sem
eru litt kunnandi i þessari iþrótt.
Hér hefur veriö drepið á helstu
möguleika sem i boði eru i
hópferðum i vetur, en siðan má
auövitað ekki gleyma feröunum
til London auk þess sem margir
kjósa að fara á eigin vegum
þangað sem hlýrri vindar blása
en hér. Varðandi það verö sem
hérhefur verið nefnt á ferðum er
rétt að minna lesendur á, að
gengið er jafn óstöðugt og
veðráttan og breytist verðið i
samræmiviöhreyfingu á genginu
en það hreyfist aðeins i aöra átt-
ina eins og allir vita.