Vísir


Vísir - 23.01.1981, Qupperneq 5

Vísir - 23.01.1981, Qupperneq 5
I ' Eins og annarsstaðar i verslun og viðskiptum þykir eðlilegt að ganga -úr skugga um að „varan” sé ógölluð. Myndin hér fyrir neðan er af þvi, þegar alsirskir læknar skoðuðu bandarisku gislana i einhverjum felustaðnum i Teheran, meðan samningar stóðu yfir. iranir sarir Þakklætis vegna „van- gesta geirra Reaganstjórnin, nýtilkomna, segist ráðin i að standa að fullu við samningana viö iran um frelsun gislanna bandarisku, svo fremi sem ákvæði samninganna stangist hvergi á við bandarisk eða alþjóðleg lög. Talsmaður stjórnarinnar, sem bar til baka kvitt siðustu daga, um að stjórnin hygðist hafa samningana að engu, sagði, að fréttir af vondri meðierð gislanna gerðu mönnum ekki auðveldara i geði að fulinægja skilyrðum samninganna. Behzad Nabavi, sem var aðal- samningamaður Iransstjórnar i gisladeilunni, hefur visaö á bug ásökunum um, að gislarnir hafi verið pyndaðir. Sakar hann Washingtonstjórnina um að leita sér réttlætingar til þess að rjúfa samningana, sem leiddu til lausnar fanganna. Sagði Nabavi, að gislarnir væru „vanþakjdátir og skiija ekki, hvað góðmennska táknar”. Hefur hin opinbera fréttastofa trans eftir honum, að tranir hafi verið viðbúnir slikum rógburði, og geti, ef þurfa þykir, lagt fram hljóðupptökur af yfirheyrslum. Segir Nabavi, að bandariskir stjórnmálamenn vildu helst rjúfa samningana og pyndingasögun- um væri komið á kreik til þess að undirbúa heimsálitið. t þvi skyni værugislarnir þessadagana heila- þvegnir i herspitalanum i Wies- baden. Annars berast fregnir af tvennskonar viðbrögðum i tran við fréttum um samningana. Klerkastéttin og stjórnin fagnar samningunum og öllu gislamái- inu sem stórsigri írans. En eitt hinna fáu blaða, sem æmtir á gagnrýni á stjórnina, bendir á, að enn hafi lran ekki íengið annað en 2,7 milljarða dollara af frystum eignum lrans i USA, og ekkert bólaöi á auði keisarans. viö iran aö nýju Japan segist munu næstkom- andi mánudag hætta efnahags- refsiaðgerðum sínum gegn tran, efti. írelsun bandarfsku gislanna. Til þessara aðgerða var gripið fyrir áskorun Bandarikjastjórn- ar, eftir að diplómatagrið sendi- ráðsins i Teheran voru rofin i nóvember 1979. Útflutningur Japana til írans var þá takmarkaður við matvæli, lyf og samninga, sem gerðir höfðu verið fyrir 4. nóvember 1979. Utanrikisráðherra Japans sagði þó, að hann hvetti japönsk fyrirtæki til þess að fara sér hægt i að byrja að nýju kaup á iranskri oliu. Sagt er, að stjórnin vilji taka fyrirtækjum vara á að styggja ekki trak, sem á i striði við tran, né heldur Bandarikjamenn, sem fyllast nú gremju vegna meðferð- arinnar á gislunum. Sækja iran tn skaðabóta Lögmenn um 100 málshöfð- enda, sem sækja vilja íran til skaðabóta, hafa beðið Reagan- stjórnina að fresta i bili greiðslu „lausnargjaldsins”, sem Carter samdi um i gisladeilunni. I beiðni sinni segja lögfræðing- arnir, að nokkrum vafa sé undir- orpið, hvort gislasamningurinn stangist ekki á við stjórnarskrár- lögin og jafnvel fleiri lög. Hlaðist hafa upp fyrir dómstól- um i Bandarikjunum einkamál, sem gera ráð fyrir samtals 1 mill- jarða dollara skaðabótakröfum á hendur lransstjórn. En sam- kvæmt samningum stjórnanna, var gert ráð fyrir að fallið skyldi frá frekari kröfum og þá jafnt einkaaðila sem þess opinbera. Lögfræðingarnir telja alvarleg- ar spurningar vakna um, hvort ekki sé fyrir borð borinn með þessum samningum réttur fjölda bandariskra borgara, fyrirtækja og einkaaðila. Þessir hundrað aðilar hafa með sér samtök til að samræma máls- sókn sina, en alls hafa um öll Bandarikin um 300 aðilar höfðað skaðabótamál á hendur íran á þessum fjórtán mánuðum, sem gisladeilan hefur staðið. Japanir hefja viöskipti Bardot og húsio Leikkonan Brigitte Bardot, hef- ur tvivegis verið komin á fremsta hlunn með að selja villu sína I St. Tropez, sem er vinsæil dvaiar- staður sukkliðsins. Ahugasam- astar um kaup á húsinu hafa ver- ið þokkadfsir úr lciklistinni, eins og Romy Schneider og Charlotte Rampling. En Bardot hefur jafn- an snúist hugur á siðustu stundu. Haig var sambykkiur i skuggann af frelsun handa- rísku gisianna frá iran hvarf alveg, að i fyrradag samþykkti öldungadeild Bandarikjaþings út- nefningu Alexanders Haigs i utanrikisráðherraembættið. Lögðu 93 þingmenn btessun sina á útnefninguna en 6 voru á mótl (fimm demókratar og einn repú- blikani sem kvaðst ekki fella sig við Haig vegna ósvaraðra spurn- inga um afstöðu Haigs til tnis- beitingar á valdi). Verkstæðistiakkar 7-20 tonna fólksbila- og vörubilatjakkar Póstsendum um /and allt 82944 Púströraverkstæói 83466 Bílavörubúðin Skei*unni2 Reagan sker niður ferðakostnað Ronald Reagan.Bandarikjafor- seti fyrirskipaði I gær niðurskurð á opinberum útgjöldum, sem nema mun 300 milljónum dollara. Setti hann George Bush varafor- seta til formennsku nefndar, sem endurskoða skal og fækka gild- andi reglugerðum þess opinbera. ,, Of margar gildandi reglur virka hamlandi á framleiðni iðn- aðarins,” sagði Reagan, og heyr- ist að með þvi fyrsta, sem fellt verði niður, eru reglur um verð- takmarkanir á bensin og oliu. I gær fyrirskipaði Reagan, að ferðakostnaður opinberra em- bættismanna skyldi skorinn niður um að minnsta kosti 15%, og eins voru settar hömlur við kaup á ráögjöf einkaaðila. Sömuleiðis var sett bann við kaupum á nýj- um húsgögnum og tækjabúnaði I opinberar skrifstofur. Undan er þd skilið það, sem nauösynlegt þykir fyrir þarfir hersins og til þess að bjarga mannslifum eða vernda þau. Þá uppálagði forsetinn ráðu- neytisstjórum að fara á undan með góðu fordæmi og láta ekki innrétta skrifstofur sinar að nýju, þegar þeir núna flytja inn i gær.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.