Vísir - 23.01.1981, Síða 6

Vísir - 23.01.1981, Síða 6
VlSIR Föstudagur 23. janúar 1981. [ Axel og ðlafur komu. ■ sáuogsigruðu L .Axel Axelsson og Ólafur H. Jönsson korau, sáu og sigruöu i Luþeck. I>eir eru greiniicga mjög vinsælir i V-Þýskalandi. Þegar leikmenn liöanna voru kynnlir fyrir liinum 3.5U0 áhorf- endum, var mikill fögnuöuö þegar dýrlingurinn Erhard Wunderlich var kynntur. Einnig var iólafi H. Jónasyni fagnaft mikið, cn þegar nafn Axels Axclssonar var lcsiö upp — ætl- aði allt jitlaust að verða af fögnuði. —SOS ÓLAFjLIR II. JÓNSSON V^l .Tslánfl'érmeD”] goit landsllð” I - sagði stenzel. þjálfari V-Þlððver|a I Valdo Stenzel, liinn kunni þjálf- arij V-Þjóðverja ætlaði i fyrstu að neita l'undi ineð blaðamönn- um eftir laiidsleikínn f Lubeck, en eftir mikla pressu lct hann tilleiðast og niætti á fund ineð bláðamönnum. — „Betra liðið vann sigur”, s,agði Síenzel, sem lýsti hrifningu si'nni á leikmönn- uin fslenska liðsins. — ,,Þéir eru m jög sterkir og baráttuglaðir og þá var markvörður þeirra góö- ur. islendingar eiga að geta náö góðum árangri i B-keppninni \i Frakklandi”, sagði Stenzel. Eínar Dlálfarl Skallagríms Einar Kriðþjófsson, hinn gam- alkunni leikmaður Eyjamanna, hefur gerst þjálfari hjá 2. deild- arliði Skallagrims i Borgarnesi. Einar mun einnig leika með liö- inu. Þá hefur liinn efnilegi markvörður úr Fram, Júlíus Marteinsson, ákveðið að ganga til liðs við Borgarnesliðið. —sos Pétur fékk nýjan bún- ing í gær - fyrir slaginn gegn Nlarðvík í kvöld Það var veriö að sérsauma bún- ing á Pétur Guðmundsson, körfuknattleiksmanninn há- vaxna úr Val, hjá HENSON i gær. Saumakonur voru þá að ganga frá búningnum á Pétur — hæsta mann islands (2,17 m) og ganga endanlega frá búningn- um. Pétur verður þvi í glænýj- um búningi, þegar hann leikur sinn fyrsta leik með Valsmönn- um gegn Njarðvikingum i Njarðvik kl. 20 i kvöld. — Þetta verður örugglega stórskemmtilegur leikur og erí- iður, sagði Pétur. Halldór Einarsson, formaður körfu- 0 PfcTUK GOÐMUNDSSON knattleiksdeildar Vals, var bjartsýnn: — Við leggjum Njarðvikinga að velli og viö er um ákveðnir að vinna alla leik- ina, sem við eigum eftir i úr- valsdeildinm . Þess má geta til gamans, að nær uppselt er á leikinn i Njarð- vik. —SOS Lesendur Vísis fengu I fyrra vetur að fylgjast meö keppninni um „Gullskóinn”, sem Adidas fyrirtækið i Þýskalandi og franska knattspy rnublaðið „France Football” standa fyrir. Skórinn er veittur þeim knatt- spyrnumanni, sem flest mörkin skorar i deildarkeppninni i hin- um ýmsu löndum Evrópu. Um gullskólinn hefur verið keppt i áraraöir, og þykir mikill heiður að hljóta hann, eða þá hina skóna tvo.sem á eítir koma — silfur-og bronsskóinn. Einn Islendingur var lengi vel ofarlega á blaði i þessari keppni i fyrra. Það var Pétur Péturs- son.sem var aðalmarkaskorari Feyenöord og þar með hol- lensku knattspyrnunnar, þar til undir lokin á deildarkeppninni. Þá hætti hann að skora eins grimmt og áður, og við það hrapaði hann neðar á listanum i keppninni um „gullskóinn”. Þegar upp var staðið var hann þó i 10. til 12. sæti en i 1. sætinu kom Erwin Van den Bergh frá Lierse i Belgiu. Skoraði hann samtals 39 mörk, eða 11 mörk- um meir en Pétur. Van den Bergh fékk að sjálfsögðu „gull- Q Það sásf bæöi ufan sem innan vallar í leiknum gegn ÍS í gærKvöldh Þór setti vallarmet i skóinn" að launum og „silfur- skóinn” fékk Ungverjinn Lazlo Faxekas lrá Ujpest Dosza, sem skoraði 36 mörk. Austurriski knattspyrnumaðurinn Walter Schachner fékk svo „bronsskó- inn”, en hann sá um aö skora 34 mörk fyrir félag sitt, Austria Wien. Þessir merku skór voru afhentir með pomp og pragt i Paris fyrir nokkru, og eru myndirnarhér frá þeirri athöfn. Við hér á Visi vonumst til að geta haldið áfram að segja frá keppninni um „gullskóinn” nú i vetur. Kannski ekki eins ýtar- lega og i fyrra, en þó svo, að lesendur geti fylgst með keppri- inni og vitihverjir séu mestu markaskorarar Evrópu hverju sinni... — klp — IR-ingar áttu auövelt með aö leggja Stúdenta að velli i úrvals- deildinni i körfuknattleik i gærkvöldi. Brösulega gekk þó framan af og leikurinn var heldur bragðlitill. Staðan 8:0 1R i vil eftir 6 minútur og 16:4 fjórum minút- um siðar. i hálfleik var staðan orðin 34:28, en ÍS komst yfir i fyrsta sinn 37:36 eftir 3ja minútna leik i siðari hálfleiknum. Það kunnu IR-ingarnir sýnilega ekki við. Þeir tóku fram „spari- spilið” og vel það — árásirnar gengu upp eins og hjá galdra- mönnum og varnarleikurinn var slikur, að Stúdentar urðu nánast að skjóta frá miðju — nær körf- unni var þeim varla sleppt. Með þessu spili þutu IR-ingarn- ir fram úr og var sigur þeirra upp á 20 stig, 83-63 sist of stór. Er allt annað að sjá nú til IR-liðsins en fyrir jól — meira segja brandarar inni-goll hjá Noian Enski golfkennarinn John Nolan, sem verið hefur starfandi hér á landi sl. þrjú ár, opnar golfskóla sinn aftur nú i dag. Er skólinn eins og áður i Fordhúsinu, Skeifunni 17 og er \^opinn alla virka daga frá kl. 16 til 21.30 og um helgar frá kl. 10 til 17.30. Þar verður aðstaða til æfinga, svo og kennsla fyrir alla þá, sem áhuga hafa á að kynna sér galdur golfiþróttarinnar nánar... fjúka orðið á bekknum hjá leikmönnum — en sliku var ekki til að dreifa i leikjum liðsins i haust. í þessum leik bar mest á þeim bræðrum Jóni og Kristni Jörundssyni, sem báðir skoruðu yfir 20 stig og Andy Fleming sem sá um 24 stig. Hjá 1S bar enginn af öðrum og einhver „lognmolla” yfir öllu liðinu i fyrsta sinn i langan tima. Mark Coleman var óöruggur og óhittinn — skoraði ekki nema 19 stig sem er óvenjulega litið hjá honum og Bjarni Gunnar 18. Aðr- ir komu þar langt á eftir...— klp STADAN Staðan i Urvalsdeildinni eftir leikinn i gærkvöldi: Njsrðvik..... 13 12 1 2210:1078 24 Valbr.....................13 9 4 Njarðvik .... 13 12 1 2210:1078 24 Valur........ 13 9 4 1159:1082 18 KR ......... 13 8 5 1133:1043 16 1R.......... 15 7 8 1238:1255 14 1S...........14 4 10 1133:1216 8 Armann..... 14 1 13 1044:1335 2 Næstu leikir Njarðvik-Valur i kvöld, Val- ur-KR á mánudaginn, ÍS-KR á fimmtudaginn og Njarðvik-Ár- mann á föstudaginn. vallarmet Islandsmóti i nýja iþrótta- húsinu i Vestmannaeyjum um sl. helgi, þegar iiðið sigraði Reyni, Sandgerði i 3. deildinni 32:9. t hálfleik var staðan 15:2. Þá sigraöi Akranes Óðin i 3. deildinni úm helgina 16:13... GÞBC/klp — GULLSKORINN aaidasw £ Markakóngur Evrópu 1980, Erwin Van den Bergh frá Belgiu, i hópi franskra blóma- rósa meö „gullskóinn” sinn fræga. Keppnin um „gullskóinn” og besta félagslið i Evrópu i atkvæöagreiðslunni miklu hjá Adidas og France Football, fyrir keppnistimabilið 1980/81 er á fullri ferð og þar er staðan nú þessi: Mörk Leikir ANDREEV, Rostov, Sovétr........ 20 34 KISS, Vasas, Ungverjal......... 20 20 OHLSSON, Hammarby , SvíJjjóð.. .19 28 RAJANLEMI, Sepsi 78 Finnlandi.. 19 29 AABECK, KB, Danmörku........... 19 30 BLOKHINE, Dynamo Kiev, Sovétr... 19 34 M.HANSEN, Næstved, Danmörku.... 18 30 NYILASI, Ferencvaros, Ungverjal. 18 20 MADSEN, B 93, Danmörku......... 18 30 Fyrir aftan þessa kappa kemur heill skari af frægum leikmönnum, eins og Archibals hjá Totten- ham með 17 mörk, markakóngur Evrópu frá siöasta ári. Van Den Bergh, Lierse, Belgiu, sem er með 16 mörk eins og Burgsmuller sem leikur við hliðina á Atla Eðvaldssvni i Dortmund. Félgsliðin AZ 67 frá Hollandi er í efsta sæti i keppninni um titilinn besta knattspyrnufélag Evrópu þessa stund- ina, en þar er staðan annars þessi eftir aö Aston Villa, Liverpool og Benefica fengu stig fyrir frammistöðu sina i leikjum helgarinnar: AZ 67, Hollandi....................... 12 IPSWICH, Englandi................... 10 STANDARD LIEGE, Belgíu................. 9 ASTON VILLA, Englandi.................. 9 LIVERPOOL, Englandi.................... 8 BENEFICA, Portúgal..................... 8 BAYERN MUNCHEN, V. Þýskalandi.......... 8 ST ETIENNE, Frakklandi................. 8 — klp — IR eins og nýtt liö í deildinni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.